Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 43
nokkur átök hafi verið um hlutverk kirknanna að Eyri og á Kirkjubóli og
þeirra sem að Kirkjubóli bjuggu og þangað guldu tíund. Þessi átök stóðu
sem hæst á 17. öld. Lokaátökin stóðu árin 1732-5 þegar ákveðið var að
leggja hana af með tilvísun í Bessastaðasamþykkt frá 16. öld.
Tilvísanir
1 Þessi ritgerð var unnin í Corbridge í Englandi veturinn 2003-2004. Hún er tileinkuð
öllum þeim sem studdu mig á óeigingjarnan hátt og hvöttu mig áfram, sem og
Tynedalnum sem var óendanleg uppspretta jákvæðra hugsana í allri sinni fegurð.
2 Bréf til höf. frá Guðmundi Ólafssyni, 15. maí 1985.
3 Þetta var að kröfu bæjarstjórnar og sr. Jakobs Hjálmarssonar, þáverandi prests á Eyri/
Ísafirði
4 Sveinbjörn Rafnsson, 1970.
5 Hörður Ágústsson hefur ritað mest um þetta, til dæmis í Skagfirðingabók 1984 og
víðar, sjá heimildaskrá. Einnig Gunnar F. Guðmundsson, 2000.
6 Kirkjubólsá skv. Jarðabók VII, 1940, bls. 164-5.
7 Jón Þ. Þór, 1984, bls. 25 og víðar.
8 Sjá dagbækur uppgraftarins. Ekki er alltaf vísað frekar í þær.
9 Þessi eru nefnd A, B, C/D og E.
10 Þversniðið sem síðast er talið er kallað I en hin tvö II og III.
11 Sjá t.d. Hörður Ágústsson, 1990. Hugtakið stafgólf er ekki staðlað. Þannig gerir Gísli
Gestsson ráð fyrir stafgólfi upp á tvær álnir eða 1,20 m að Núpstað. Gísli Gestsson,
1961, bls. 68-69.
12 Sveinbjörn Rafnsson, 1970. Þetta ræð ég af teikningum Sveinbjarnar.
13 Gísli Gestsson, Árbók 1961, bls. 61-84.
14 Skarphéðinn Njálsson, skv. dagbók 28. júní.
15 Sjá kafla um heimildir. Jarðabók VII, 1940, bls.163-4; Manntal 1703, 1924-47, bls. 265
o.fl.
16 Biskupsskjalasafn, vísitasíur, A II 14, bls. 54. Frekar er fjallað um þennan máldaga síðar
í greininni.
17 Hér er átt við Jón Jónsson, bónda á Kirkjubóli, Jón son hans og sr. Jón Magnússon
þumlung. Sjá m.a. Píslarsögu 1914, 1967.
18 ÞÍ. Biskupsskjalasafn, bréfabók Jóns Árnasonar, A IV 9, bls. 688 og víðar; A IV 13, bls.
706-9; Bréfabók amtmanns 6, 21.9.1734, 9.12.1734, 23.3.1735; Amtmannasafn II nr.
25.
19 Hörður Ágústsson, 1983; 1984; 1990; Gísli Gestsson, 1961; Knud Krogh, 1976.
20 Sveinbjörn Rafnsson, 1970; Lilja Árnadóttir, 1987; Orri Vésteinsson, 2000; Steinunn
Kristjánsdóttir, 2003.
21 Hörður Ágústsson, 1983, bls. 40.
22 Krogh, 1976; Hörður Ágústsson, 1984.
23 Orri Vésteinsson, 2000, bls. 22.
24 Hörður Ágústsson, 1984, bls. 38-51 og 67.
25 Hörður Ágústsson, 1984, bls. 67-68 auk mynda.
26 Knud Krogh, 1976, bls. 308.
27 Hörður Ágústsson, 1984.
28 Steinunn Kristjánsdóttir, 2003.
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS