Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 45
að gera um þau skýrslu. Mér sent í bréfi fyrst 25. ág. 2003.
56 Orri Vésteinsson, 2000, bls. 6 og 8; Steinunn Kristjánsdóttir, 2003, bls. 115.
57 Finnur Jónsson, 1924, bls. 273-277.
58 Þjsk A II 14 bl. 53.
59 DI II, bls. 699-700; máldagi Jóns biskups Halldórssonar frá 1333.
60 Manntal 1703, 1924-1947, bls. 215; Manntal 1801, 1979, bls. 307; Manntal 1845,
1983, bls. 302.
61 Um jarðeignir kirkna,1984, bls. 48.
62 Hjalti Hugason, 1988, bls. 93.
63 Píslarsaga, 1967, bls. 129 en sr. Jón nefnir ýmist bænhús eða kirkju að Kirkjubóli,
nefnir garðinn og að kista hafi staðið karlamegin eða sunnanvert í kirkjunni.
64 Annálar 1935, bls. 268; Páll Eggert Ólason, 1942; Píslarsagan er til í tveimur útgáfum
Kaupmannahöfn, 1914 og Reykjavík 1967; Njörður P. Njarðvík, 1982; Ólafur
Davíðsson, 1940-43; Sigurlaugur Brynleifsson, 1976; Matthías Viðar Sæmundsson,
1992 og 1996; Ólína Þorvarðardóttir, 2000.
65 Ólafur Lárusson, 1944, bls. 319 o. áfr. Einnig DI II, 1893, bls. 699-700.
66 Jarðabók VII, 1940, bls. 163-4.
67 Sveinn Níelsson, 1950, bls. 194.
68 Sveinn Níelsson, 1950, bls. 194, nm.
69 Jón Þ. Þór, 1984, bls. 31-32.
70 Jón Þ. Þór, 1984, bls. 66; Manntal á Íslandi árið 1703, Rvk. 1924-1947, bls. 215;
Jarðabók VII, 1940, bls.164-165.
71 Sjá t.d. Jarðabók XIII, 1990, bls. 261-2, 266-7, 270, 277; Alþingisbækur VII, 1944-8,
bls. 155 o.v.; XII, 1971, 126.
72 DI II, 1893, bls. 699-700.
73 Björn Þorsteinsson, 1991, bls. 473.
74 Árni Björnsson, 2000, bls. 205 o. áfr. Árni getur þess reyndar að Ólafsmessu síðari hafi
ekki verið getið í Kristnirétti íslenska en þess ber að geta að biskupinn sem vígði var
norskur og í Noregi var Ólafur (og er) í hávegum hafður.
75 DI III, 1896, bls. 198.
76 DI III, 1896, bls. 229.
77 DI IV, 1897, bls. 139-140.
78 DI II, 1893, bls. 700.
79 DI IV, 1897, bls. 140.
80 DI XV, 1947-50, bls. 569-570.
81 DI II, 1893, bls. 699; DI V, 1899-1902, bls. 98.
82 DI VII, 1903-7, bls. 285-6, 682-5, 763-5, 806; DI VIII, 1906-13, 198-9.
83 Sveinn Níelsson, 1950, bls.194-5, nm.
84 Jarðabók VII, 1940, bls. 155-169.
85 Biskupsskjalasafn, vísitasíur, AII, 6, 11, 12, 16, 17.
86 Biskupsskjalasafn, Bréfabók Jóns Árnasonar. A IV 9, bls. 688, dags. 24.3.1733.
87 Biskupsskjalasafn, vísitasíur, AII, 14, bls. 54.
88 „In ornamentis og instrumentis“ segir í skjalinu.
89 Í skjalinu stendur macht.
90 Hér er erfitt úr að lesa.
91 Biskupsskjalasafn, vísitasíur, A II 14, bls. 54. Í máldaganum er talað um pípur sem eru
kertastjakar, rikkilín sem tilheyrir prestsskrúðanum og bómull er kölluð Kattún sem
er afbökun af ensku – cotton. Þetta er skv. bréfi sem ég fékk frá sr. Þóri Stephensen
44 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS