Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 46
en ég leitaði til hans um skýringar á ýmsu og kann honum bestu þakkir, nú sem
ávallt. Fyrirspurn til hans send 30. ágúst; hans svar 7. og 8. sept. 2003.
92 ÞÍ - Biskupsskjalasafn, vísitasíur, AII, 16, 17.
93 Kirknasafn og prófasta, XIV 1, D 1.
94 Lýður Björnsson, 1971, bls. 7-40, að Kirkjubóli er vikið á bls. 12 og 13 og þá einungis
kirkjunni.
95 Páll Eggert Ólason, 1927, bls. 29 o. áfr. Einnig Skjalasafn stiftamtmanns IV 1, bls.
212-4.
96 Lovsamling 1, Kaupmannahöfn, 1853, bls. 733.
97 Sjá Magnús Ketilsson, 1787, bls. 379-380.
98 Kirkjustóll Eyrar í Skutulsfirði, 1786-1867, XIV – 2AA. Kirkjuból nefnt á bls. 1 í
tengslum við skóg sem Eyri átti nærri og til móts við Kirkjuból.
99 Upplýsinga um þetta fólk og aðstæður þess hefur verið aflað víða en að mestu lesnar
úr bréfum þeirra og yfirvalda.
100 Um þetta urðu nokkur bréfaskrif milli Teits og Ástríðar sem finna má í Þjóðskjalasafni,
m.a. Kansellískjöl 8 (1712-1720). Virðist einmitt vera hreyfing á málinu þar sem sr. Jón
Sigurðsson er að kanna rétt sinn og kirkju sinnar gagnvart Ragnheiði og Kirkjubóli.
101 Skjalasafn amtmanns, II, 72.
102 Biskupsskjalasafn, bréfabók Jóns Árnasonar, A IV 9, bls. 688 og víðar; A IV 13, bls.
706-9; Bréfabók amtmanns 6 21.9.1734, 9.12.1734, 23.3.1735; Amtmannasafn II nr.
25.
103 Sjá t.d. DI XIII 1933-9, bls. 11-17, 53-55 og 104-107. Það er einnig í Magnús
Ketilsson, 1776, bls. 357-384 og Lovsamling for Island 1, 69-73.
104 Sjá sérstaklega ÞÍ - Amtmannasafn II 25 sem áður er vitnað til.
105 Fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar 30. júní 1985.
106 Beinaskýrsla frá Þjóðminjasafninu, KB1-A-1, 2, 3, 4, dags. 5.12.1997.
KIRKJUBÓL VIÐ SKUTULSFJÖRÐ 45