Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 42
Hér má líklega sjá þrætuepli frá elstu máldögunum. Kirkju bólsfólk og íbúar þeirra jarða sem þangað greiddu tíundir voru ekki skyldugir að sækja messu á Eyri og meðan ekki var messað að Kirkjubóli fékk klerkur ekki sinn hlut þaðan. Erindi sr. Jóns og Ragnheiðar fara, hvort í sínu lagi, til biskups og amtmanns. Þeir bera sig saman og senda málið utan.103 Svarið var einfalt. Annars vegar var vísað í bréf konungs frá 1717 og hins vegar í erindisbréf Knúts Steens frá 1555 og 1556 (þar með Bessastaðasamþykkt).104 Þar með hafi Ragnheiður heimild til að taka kirkjuna niður. Til eigenda Kirkjubóls falli helmingur eigna kirkjunnar. Sr. Jóni beri samt sem áður tekjurnar sem hann hefði haft af henni og voru fundnar reglur til þess. Eyrarkirkju beri hinn helmingurinn af eignum hennar sem og allir innanstokksmunir sem messuhaldi tilheyri. Það sem móðurkirkjunni henti ekki beri að selja á uppboði og gera greinargerð þar um.105 Þar með má áætla að kirkjan hafi verið tekin niður ef til vill strax vorið 1735. Innanstokksmunir, bekkir, altari, stóll, kertastjakar, patína o.s.frv. hafa farið til Eyrarkirkju annaðhvort beint eða verið seldir að loknu uppboði. Um það finnast ekki reikningar eða heimildir. Fróðlegt væri að vita, þótt það sé ekki skoðað hér, hvort sama aðferð hafi verið notuð til að leggja niður aðrar kirkjur og bænhús á þessum tíma. Lokaorð Að Kirkjubóli voru rannsakaðar minjar um kirkjugarð og kirkju. Kirkjan var fyrst byggð á miðöldum sem hornstólpakirkja, líklega um 1300 eða fyrr. Hún var rifin á fjórða áratugi 18. aldar og eftir það var rústin notuð sem skemma um tíma. Allskýrar minjar fundust um gerðþróun kirkjunnar sem var hálfkirkja eða bænhús. Sjá mátti merki um 3-4 byggingarskeið. Í garðinum voru líkamsleifar illa farnar og því erfitt að ná þeim upp. Hluti þeirra var jarðsettur í nýjum kirkjugarði á Ísafirði eftir aukafund bæjarstjórnar106 en fjórar beinagrindur fóru á Þjóðminjasafnið til frekari rannsóknar og varðveislu.107 Miðað við fjölda grafa er það tilgáta mín að grafirnar hafi tilheyrt fyrri hluta tímabilsins og að greftranir hafi lagst af þegar kom fram yfir siðaskipti. Ritheimildir um kirkjuna eru ríkulegar og þar með finnst greinargóð lýsing á kirkjunni frá 18. öld. Að auki eru til mörg bréf um málefni hennar, þ.á.m. dómsmál frá 17. öld og um niðurlagningu hennar. Ef menn leyfa sér að lesa milli línanna í þessum skjölum má lesa út að KIRKJUBÓL VIÐ SKUTULSFJÖRÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.