Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 9
hann tók til rækilegrar meðferðar fornu fjalastúfana frá Flatatungu og Bjarnastaðahlíð og fleiri forna húsviði nyrðra. Fræðimenn höfðu fjallað um ýmsa þeirra, en Hörður tók þá til nýrrar yfirvegunar og endurskoðaði niðurstöður fyrri fræðimanna, og kom með nýjar og skýrari niðurstöður. Hér sést bezt hin yfirgripsmikla þekking hans á fornmenningu norrænna þjóða, og byggði þessi útgáfa á margra ára rannsóknarvinnu. Þá hófst hann handa við útgáfu á rannsóknarverkinu um fornleifarannsóknir í Skálholti, sem Kristján Eldjárn hafði staðið fyrir ásamt Håkon Christie, en Kristján féll frá verki sínu að útgáfunni áður en því væri lokið nema til hálfs. Fyrsta bindið kom út 1988 undir heitinu Skálholt, fornleifarannsóknir, og var að miklu leyti fullvinnsla á rannsóknarskýrslum þeirra, er þar voru að verki. Það verður að segja, að líklegast var Hörður eini fræðimaðurinn sem hefði getað unnið þetta verk til sæmilegrar hlítar eftir að rannsóknarmannanna naut ekki lengur við, enda var hann orðinn þaulkunnugur verkinu við rannsóknir sínar og hafði enda rætt mikið við Kristján, Håkon og Gísla Gestsson um rannsóknirnar, en þeir störfuðu mest að rannsóknunum í Skálholti. Síðan tók hann til við framhaldið, næsta bindið var Skálholt, kirkjur, 1990, sem var algerlega rannsóknarverk hans sjálfs á byggingarsögu hinna fyrri Skálholtskirkna, en byggði þó að sjálfsögðu á niðurstöðum fornleifarannsóknanna. Bindið um Skrúða og áhöld Skálholtskirkju kom út 1992. - Þriðja stóra rannsóknarverkið frá hendi Harðar var tveggja binda ritverk, heildarniðurstaða af hinum áratugalöngu rannsóknum hans á byggingararfinum, Íslensk byggingararfleifð I-II, sem kom út árin 1998 og 2000. Hann kallar fyrra bindið ágrip af byggingarsögu, en það er þó gríðarlega yfirgripsmikið og grundvallarrit, og seinna bindið er að meginhluta það sem hann kallaði varðveisluannál, þar sem gerð er grein fyrir því sem unnizt hafði í friðun, verndun og viðhaldi byggingararfs þjóðarinnar, jafnframt því sem þar fylgdu óskir um frekari vernd og framtíðarstörf á þessu sviði. Síðustu misserin vann Hörður ósleitilega eftir því sem heilsa leyfði að rannsóknum á staðnum í Laufási við Eyjafjörð, sem hann hafði lagt grundvöll að fyrir mörgum árum. Fyrra bindi þess rannsóknarverks kom út árið 2004 og fjallaði um staðinn sjálfan, en annara er nú að koma út bindi um kirkjurnar á staðnum sem hann vann að og tók síðustu krafta hans og mun það vonandi sjá dagsins ljós innan tíðar. Fyrir tvö þessara ritverka, ritið um Skálholtskirkjur og fyrra bindi rannsóknarverksins Íslensk byggingararfleifð, hlaut Hörður Íslenzku bókmenntaverðlaunin. Þá hlaut hann verðlaun úr Minningarsjóði Ásu 8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.