Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 188
þar sem Aðalstræti er nú hefur snemma verið gata eða stígur. Reyndar er
líklegt að sú gata sé töluvert eldri en verksmiðjuþorpið sem reis á 18. öld
við Aðalstræti og varð upphafið að Reykjavík.
Tilvitnanir
1 Howell M. Roberts, Mjöll Snæsdóttir, Natascha Mehler og Orri Vésteinsson: Howell M.
Roberts, 2001.
2 Karl Grönvold o.fl. 1995.
3 Howell M. Roberts, 1998, bls. 38 og áfr., sjá einnig teikningu bls. 41.
4 Guðmundur Ólafsson: sjá teikningu milli bls. 32 og 33.
5 Holger Schmidt, Vikingetidens byggeskik i Danmark, bls. 68 og 70.
6 Sjá t.d. Klemens Jónsson 1929, 7-8; Þorkell Grímsson 1974, 54-62.
7 Eiríkur Briem 1914, 4.
Heimildir
Eiríkur Briem: „Landnám í Reykjavík og þeir sem þar bjuggu fyrst.“ Árbók hins íslenzka
fornleifafélags 1914, 1-8.
Guðmundur Ólafsson: „Grelutóttir.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1979, 25-73.
Howell M. Roberts: „Area E Excavation Report.“ Hofstaðir 1998. Framvinduskýrslur.
Ritstj. Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson. Fornleifastofnun Íslands FS062-91016,
Reykjavík 1998, 38-58.
Howell M. Roberts, Mjöll Snæsdóttir, Natascha Mehler og Orri Vésteinsson: „Skáli frá
víkingaöld í Reykjavík.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 2000-2001, 219-234.
Howell M. Roberts (ritstj.): Fornleifarannsókn á lóðunum / Archaeological Excavations at
Aðalstræti 14-18, 2001. A Preliminary Report/Framvinduskýrslur. Fornleifastofnun Íslands
FS156-00161, Reykjavík 2001.
Karl Grönvold, Niels Óskarsson, Sigfús J. Johnsen, Clausen, H.B., Hammer, C.U., Bond, G.
& Bard, E. „Ash layers from Iceland in the Greenland GRIP ice core correlated with
oceanic and land sediments.“ Earth and Planetary Science Letters 135, 1995, 149-55.
Klemens Jónsson: Saga Reykjavíkur I, Reykjavík 1929.
Else Nordahl: Reykjavík from the Archaeological Point of View. Aun 12, Uppsala 1988.
Holger Schmidt: Vikingetidens byggeskik i Danmark, Højbjerg 1999.
Þorkell Grímsson: „Reykvískar fornleifar.“ Reykjavík í 1100 ár, Reykjavík 1974, 53-74.
ENN AF SKÁLA VIÐ AÐALSTRÆTI 187