Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Side 44
föstudagur 24. apríl 200944 Helgarblað Listunnendur bíða í ofvæni ár hvert eftir útskriftarsýningu Listaháskólans. Verk nemenda úr myndlistar-, hönnunar- og arkitektúrdeild eru til sýnis á þessari skemmtilegu sýningu sem var opnuð með pompi og pragt á Kjarvalsstöðum í gær. Óhætt er að segja að sýningin sé löngu orðin ein sú stærsta og eftirminnilegasta á landinu Málverk til sölu Emil Borhamar býður málverk til sölu úr bíl við Kjarvalsstaði sem útskriftarverkefni sitt. Mikið sjóv davíð Hólm Júlíusson stendur við glæsilegt verk sitt á útskrifarsýningunni. Tveir í einu tyggjó- klessuhellir eftir Harald sigmundsson. Byggingarlistadeild Verk byggingarlistardeildar eru glæsileg. Verkið skoðað rebekka guðleifsdóttir stendur við ljósmyndaverk sitt „the myth of happily ever after“. Kyrrstaða Kúluheimur söru ross Bjarnadótt- ur. fólk getur kíkt inn í kúluheiminn og lokað sig af frá umheiminum. Innan í kúlunni er stjörnuhiminn og því lengur sem dvalið er þar því bjartara verður inni í kúlunni. sara vildi gefa fólki kost á því til að sleppa frá raunveru- leikanum – þar sem allt er kyrrt um tíma. Vor Bókatréð er unnið af Birnu Einarsdóttur. Hún batt saman 170 bækur úr notuðum dagblöðum og pappír. MYNDIR BRAGI ÞÓR Aðlögun/Aflögun una Baldvinsdóttir myndlistar- nemi leitaði innblásturs í ástandinu í þjóðfélaginu. Á myndinni má sjá fjall búið til úr byggingarkrönum. Á síðustu metrunum Hjalti Þór Þórsson fer yfir líkan sitt fyrir opnunar- sýninguna sem fór fram á fimmtudag. Tótem Þorvaldur Jónsson blandar saman poppmenningu og indíánakúltúr. Skemmtilegasta sýning ársins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.