Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Blaðsíða 44
föstudagur 24. apríl 200944 Helgarblað Listunnendur bíða í ofvæni ár hvert eftir útskriftarsýningu Listaháskólans. Verk nemenda úr myndlistar-, hönnunar- og arkitektúrdeild eru til sýnis á þessari skemmtilegu sýningu sem var opnuð með pompi og pragt á Kjarvalsstöðum í gær. Óhætt er að segja að sýningin sé löngu orðin ein sú stærsta og eftirminnilegasta á landinu Málverk til sölu Emil Borhamar býður málverk til sölu úr bíl við Kjarvalsstaði sem útskriftarverkefni sitt. Mikið sjóv davíð Hólm Júlíusson stendur við glæsilegt verk sitt á útskrifarsýningunni. Tveir í einu tyggjó- klessuhellir eftir Harald sigmundsson. Byggingarlistadeild Verk byggingarlistardeildar eru glæsileg. Verkið skoðað rebekka guðleifsdóttir stendur við ljósmyndaverk sitt „the myth of happily ever after“. Kyrrstaða Kúluheimur söru ross Bjarnadótt- ur. fólk getur kíkt inn í kúluheiminn og lokað sig af frá umheiminum. Innan í kúlunni er stjörnuhiminn og því lengur sem dvalið er þar því bjartara verður inni í kúlunni. sara vildi gefa fólki kost á því til að sleppa frá raunveru- leikanum – þar sem allt er kyrrt um tíma. Vor Bókatréð er unnið af Birnu Einarsdóttur. Hún batt saman 170 bækur úr notuðum dagblöðum og pappír. MYNDIR BRAGI ÞÓR Aðlögun/Aflögun una Baldvinsdóttir myndlistar- nemi leitaði innblásturs í ástandinu í þjóðfélaginu. Á myndinni má sjá fjall búið til úr byggingarkrönum. Á síðustu metrunum Hjalti Þór Þórsson fer yfir líkan sitt fyrir opnunar- sýninguna sem fór fram á fimmtudag. Tótem Þorvaldur Jónsson blandar saman poppmenningu og indíánakúltúr. Skemmtilegasta sýning ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.