Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Page 43
Föstudagur 29. maí 2009 43Sport Enski gerður upp £20 milljónir LiverpooL 4 – 4 ArsenAL Leikur ársins Liverpool var í mikilli baráttu við manchester united þegar það tók á móti arsenal seint á tímabilinu á sínum heimavelli. stjarna kvöldsins var andrei arshavin, rússinn knái í liði arsenal, sem skoraði fjögur mörk fyrir gestina. Liverpool-menn hafa eflaust velt vöngum yfir því hvernig þeir fóru að því að tapa þessum leik en þeir voru mikið mun betri aðilinn. í hinni fallegu íþrótt fótboltanum skiptir það sem betur fer ekki alltaf máli og það sem knattspyrnu- unnendur fengu að sjá á anfield á milli þessara tveggja liða var hreinn unaður. Kom einnig til greina: Arsenal 4 - 4 Tottenham og Man. United 1 - 4 Liverpool LiÐ Ársins AneLKA GerrArD YoUnG XABi LAMpArD ronALDo evrA CArrAGHer viDiC JoHnson vAn Der sAr Edwin van der sar (man. utd.), glen Johnson (Portsmouth), nemanja Vidic (man. utd.), Jamie Carragher (Liverpool), Patrice Evra (man. utd.), Cristiano ronaldo (man. utd.), Frank Lampard (Chelsea), Xabi alonso (Liverpool), ashley Young (aston Villa), steven gerrard (Liverpool), nicholas anelka (Chelsea). Actim er nafn opinbers tölfræðisafns ensku úrvalsdeild- innar, Championship-deildarinnar og skosku úrvals- deildarinnar. Það er breska fyrirtækið PA Sport sem safnar tölfræði úr öllum leikjum úrvalsdeildinnar og vinnur úr þeim á hverju ári. Bæði er það gert á með- an á leik stendur og svo farið yfir myndbönd seinna meir svo allar tölur séu réttar. Það eru fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu sem sjá um að halda utan um tölfræðina á leikdegi. Actim-tölfræðin BestU útivALLArLeiKMennirnir 1. Nicolas Anelka, Chelsea - 751 stig 2. Dirk Kuyt, Liverpool - 655 stig 3. Frank Lampard, Chelsea - 653 stig BestU MArKverÐirnir 1. Jose Reina, Liverpool - 573 stig 2. Petr Cech, Chelsea - 513 stig 3. Edwin van der Sar, man. united - 481 stig MArKAHæstir 1. Nicolas Anelka, Chelsea - 19 mörk 2. Cristiano Ronaldo, man. united - 18 mörk 3. Steven Gerrard, Liverpool - 16 mörk FLestAr stoÐsenDinGAr 1. Robin van Persie, arsenal - 11 stoðs. 2.-5. Berbatov (man. utd), Fabregas (arsenal), Gerrard (Liverpool), Lampard (Chelsea) - 10 stoðs. FLestir LeiKir nítján leikmenn léku alla leikina þrjátíu og átta. Þar af þrír frá Aston Villa (Barry, Friedel og milner), þrír frá Liverpool (Carragher, kuyt og reina), þrír frá Bolton (davies, samuel og Jaaskelainen), þrír frá Fulham (Hughes, murphy og schwarzer). aðeins sex markverðir léku alla 38 leikina (Friedel, reina, Jaaskelainen, schwarzer, Howard og green.) FLest GUL spJöLD 1.-2. Marouane Fellaini, Everton - 12 gul 3.-5. Bardsley (sunderland), Cattermole (Wigan), Richardsson (sunderland) - 11 gul 6.-8. Ashbee (Hull), Fuller (stoke), Nolan (newcastle) - 10 gul FLest rAUÐ spJöLD Enginn leikmaður fékk fleiri en tvö rauð spjöld en sjö leikmenn fengu tvö. Vidic (man. utd.), Terry (Chelsea), Dunne (man. City), Cole (West Ham), Cattermole (Wigan), Bassong (newcastle), Assou-Ekotto (tottenham). FLest Brot 1. Kevin Davies, Bolton - 110 brot 2. Marouane Fellaini, Everton - 101 brot 3. Bobby Zamora, Fulham - 77 brot HæstU LeiKMennirnir 1. 198 cm: Begovich og Crouch (Portsmouth), Marton Fulop (sunderland), Knight (Fulham) 2. 197 cm: Pascal Zuberbuhler (Fulham) 3. 196 cm: Cech (Chelsea), Duke og Gardner (Hull), Nash (Everton), Kanu (Portsmouth), Sorensen (stoke), Taylor (aston Villa), Wheater (Boro) LæGstU LeiKMennirnir 1. 165 cm: Emiliano Insua (Liverpool) og Aaron Lennon (tottenham) 2. 166 cm: Shaun Wright-Phillips (man. City) 3. 168 cm: Malbranque (Fulham), Scholes (man. utd), Spearning (Liverpool), Stoch (Chelsea), Tevez (man. utd)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.