Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Blaðsíða 62
Föstudagur 29. maí 200962 Fólkið n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstoFa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 17 17 15 19 21 22 16 24 25 21 29 17 20 30 23 23 23 31 19 21 21 21 19 23 22 23 25 21 22 20 22 27 22 21 22 30 22 23 19 24 22 26 22 21 23 21 26 20 24 30 23 19 23 30 23 20 23 19 24 25 23 23 24 20 25 20 24 32 23 18 23 30 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 5-7 8 9 8/9 3-5 6/8 5-4 8 11-14 10/11 5-4 7/10 3-5 7/11 5-7 7/15 8 7/12 2-3 8/11 10-13 8 6-8 8/9 9-8 9/10 7-8 8/9 2-4 6/9 3 7/9 2-3 6/9 1-3 7/8 4-6 8/9 2-3 7/8 1-3 5/7 2-6 6/8 1-7 8/10 0-4 6/11 3-10 7/9 0-4 5/9 1-5 6/12 3-6 6/9 3-4 6/10 4-6 7/10 3-6 7/9 3-5 6/9 5-10 9/10 2-3 8/10 1-4 6/10 3-6 5/12 3 7/12 1-4 6/11 7-9 7/9 2-5 5/11 5 5/13 3-5 6/10 2-5 7/9 6-7 8 6-7 7 5 7/8 6-11 8/10 2-3 8/10 1-3 7/9 3-4 5/13 2-3 7/12 1-4 6/11 11 7/9 1-5 5/9 5-6 5/12 3-7 7/9 Björt hvítasunnuhelgi Um helgina verður suðvestan 5 til 10 metrar á sekúndu og skúrir um vestanvert landið, annars víða bjart. Hitinn verður á bil- inu 6 til 12 stig og þá hlýjast á Austfjörðum. Á mánudaginn er útlit fyrir vestlæga átt með dálít- illi vætu af og til vestanlands og á annesjum norðan til, annars bjart með köflum. „Dorrit litla mús er að leita að heim- ili. Nei... ekki forsetafrúin, heldur lít- il loðin frú.“ Þetta eru fyrstu orðin í auglýsingu á Facebook-síðu Dýra- hjálpar þar sem auglýst er eftir góðu heimili handa læðu sem hefur hlotn- ast sá heiður að bera sama nafn og forsetafrú vor. Hin loðna Dorrit er þriggja til fjög- urra ára gömul og kom á fósturheim- ili Dýrahjálpar 14. maí. Þar bíður hún „þangað til yndislegt fólk býður sig fram til að knúsa hana ævilangt“ eins og segir í auglýsingunni. Dorrit er útiköttur og er geld og örmerkt. Hún er mjög barnvæn og góð og því ekki alls kostar ólík mann- legri nöfnu sinni sem hefur svo sannarlega lífgað upp á Bessastaði síðustu ár með einstakri útgeislun og glaðlegri nærveru. Á fyrra heimili var Dorrit í kring- um tveggja ára dreng sem „finnst ekkert skemmtilegra en að stríða kisu aðeins, en kisa kippir sér ekkert upp við það, klórar hvorki né bítur“. Af auglýsingunni að dæma er Dorrit algjör fyrirmyndarlæða sem þráir fátt meira en ást og umhyggju nýrra foreldra. Á heimasíðu Dýra- hjálpar, dyrahjalp. org, er hægt að sækja um að taka „frúna“ að sér sem von- andi kemst á gott heimili fyrr en síðar. Auðvitað væri vel við hæfi að læðan ljúfa fengi húsaskjól hjá hinni einu sönnu Dorrit en húsfreyjan á Bessastöðum, sem annáluð er fyrir gott hjartalag, getur þó tæpast komið nöfnu sinni til hjálpar og búið henni heimili á Bessastöðum. Þar er nefnilega fyrir á fleti hundurinn Sám- ur og því hætta á því að allt færi í hund og kött á forsetasetr- inu. liljakatrin@dv.is Lítil loðin frú leitar að góðu heimili á vefsíðu Dýrahjálpar. Hún ansar nafninu Dorrit og þykir sérlega barngóð og því ekki að undra að fyrri eigendur læðunnar hafi nefnt hana eftir forsetafrúnni sem er mikill gleðigjafi. Læðan Dorrit getur þó tæpast leitað á náðir forsetafrúarinnar þar sem á Bessastöðum er hundurinn Sámur fyrir á fleti og gætir for- setahjónanna. Fagurkerinn og vinjettuhöfundur- inn Ármann Reynisson er með afar góðan gest í heimsókn en til lands- ins er kominn elsti íbúi Kristjaníu, norski myndlistarmaðurinn Laurie Grundt. Grundt er goðsögn í Krist- janíu en þar hefur hann málað nokk- ur vegglistaverk og einnig standa eftir hann nokkrir tréskúlptúrar. „Grundt hefur alltaf langað að koma til Íslands þannig að ég hvatti hann til að koma í sína fyrstu Íslandsför,“ segir Ármann um hinn 86 ára gamla vin sinn en hvernig kynntust þeir fé- lagarnir? „Vinur hans Laurie er vinur syst- urdóttur minnar og þegar ég var í Kaupmannahöfn að kynna vestnor- rænu vinjetturnar mínar sagði hann að það væri ekki um annað að ræða en að bjóða mér í heimsókn til hans. Þar tók Laurie á móti mér eins og við værum gamlir vinir. Maður verð- ur bara heillaður þegar svona vel er tekið á móti manni. Hann sýndi mér listaverk eftir sig og svo las ég fyr- ir hann úr vinjettunum mínum við mikla hrifningu hans,“ segir Ármann Reynisson um sinn góða vin. tomas@dv.is elsti íBúi krist- janíu á landinu Ármann reynisson með góðan gest: Læða á vergangi: 11 12 9 914 10 9 8 10 8 12 11 9 10 14 5 10 8 7 6 11 12 15 10 108 10 9 8 8 3 8 7 8 49 5 9 7 10 Laurie Grundt goðsögn í Kristjaníu og hennar elsti íbúi. DORRiT HEiMiLiSLAuS Dorrit Moussaieff Á blíða nöfnu sem leitar að góðu heimili og í þeirri leit ætti þekkt nafnið ekki að verða henni fjötur um fót. Klórar hvorki né bítur dorrit er einstaklega barngóð og myndi ekki gera flugu mein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.