Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 13
FRÉTTIR 5. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 13
Samherja frá 1996-1998.
KRISTJÁN L.
MÖLLER
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð: Þáði 1,5
milljóna króna í styrk
frá Landsbankanum árið 2007.
LILJA RAFNEY
MAGNÚSDÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: Stjórn-
arseta í Íslandspósti
hf.
Fortíð:
LILJA MÓSES-
DÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir:
Varamaður í stjórn
Orkuveitu Reykjavík-
ur fyrir Vinstri hreyfinguna-grænt
framboð
Fortíð:
MAGNÚS ORRI
SCHRAM
Eignir: 25% hlutur í
einkahlutafélaginu
Víngott sem flytur
inn léttvín.
Hagsmunir:
Fortíð:
MARGRÉT
TRYGGVADÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: Í stjórn
CISV á Íslandi.
Fortíð: Ýmis verkefni
tengd bókaútgáfu sem hún tók
að sér fyrir þingsetu og er að
klára. Verkkaupar eru Forlagið,
Bjartur-Veröld, Námsgagnastofn-
un, Iðnú og Cosmos.
ODDNÝ G. HARÐ-
ARDÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: Bæjar-
stjórn sveitarfélags-
ins Garðs. Landa-
kaupanefnd sveitarfélagsins
Garðs. Skólanefnd Fjölbrautaskóla
Suðurnesja. Stjórn Gróðurs fyrir
fólk í landnámi Ingólfs. Stjórn
Menningarseturs að Útskálum
Fortíð:
ÓLÍNA ÞORVARÐ-
ARDÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð:
ÓLÖF NORDAL
Eignir:
Hagsmunir: Gift
Tómasi Má Sigurðs-
syni, forstjóra Alcoa
á Íslandi. Formaður
SPES hjálparsamtaka.
Fortíð:
PÉTUR H.
BLÖNDAL
Eignir: Silfurþing
ehf. Hlutafé nafnverð
1,2 m.kr. Neikvætt
eigið fé.
Hagsmunir: Stundakennsla fyrir
Ad Astra og stjórnarmaður í Ad
Astra.
Fortíð: Stofnandi Kaupþings.
RAGNHEIÐUR ELÍN
ÁRNADÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: Gift
Guðjóni Inga
Guðjónssyni,
framkvæmdastjóra fiskútflutn-
ingsfyrirtækisins Siríus.
Fortíð: Aðstoðarkona Geirs H.
Haarde, forsætisráðherra. Þáði
250 þúsund króna styrk frá Baugi
2006.
RAGNHEIÐUR
RÍKHARÐDÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: For-
maður skólanefndar
Framhaldsskólans í
Mosfellsbæ
Fortíð: Bæjarstjóri í Mosfellsbæ.
Þáði 500 þúsund króna styrk frá
Baugi 2006.
RÓBERT
MARSHALL
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð: Þáði 250
þúsund króna styrk
frá Baugi 2006.
SIGMUNDUR
DAVÍÐ GUNN-
LAUGSSON
Eignir: Menning ehf.
Helmingshlutur í
félagi um fyrrgreind
verkefni á sviði skipulagshag-
fræði. Félagið er ekki starfandi og
hefur hvorki tekjur né gjöld
Hagsmunir: Sonur Gunnlaugs
Sigmundssonar, fjárfestis,
stjórnarformanns Icelandair
og fyrrverandi forstjóra
Kögunar. Giftur Önnu Sigurlaugu
Pálsdóttur, sem er dóttir Páls
Samúelssonar athafnamanns
sem rak Toyota-umboðið en seldi
það 2005.
Fortíð:
SIGMUNDUR ERN-
IR RÚNARSSON
Eignir:
Hagsmunir:
Stjórnarformaður
Leikfélags Akureyrar.
Fortíð:
SIGRÍÐUR
INGIBJÖRG
INGADÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: .
Fortíð: Í bankaráði
Seðlabanka Íslands 2007-2008.
Sagði af sér.
SIGURÐUR INGI
JÓHANNSSON
Eignir: Dýralækna-
þjónusta Suðurlands
ehf.
Hagsmunir:
Skólanefnd Menntaskólans á
Laugarvatni. Heilbrigðisnefnd
Suðurlands. Héraðsnefnd Árnes-
sýslu. Fulltrúaráð. Sveitarstjórn
Hrunamannahrepps
Fortíð:
SIV FRIÐLEIFS-
DÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð:
SKÚLI HELGASON
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð: Fyrrverandi
framkvæmdastjóri
Samfylkingarinnar,
náinn bandamaður Ingibjargar
Sólrúnar Gísladóttur.
STEINGRÍMUR J.
SIGFÚSSON
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð:
STEINUNN VALDÍS
ÓSKARSDÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir:
Formaður stjórnar
Tæknigarðs ehf.
Fortíð: Þáði 2 milljóna króna
kosningastyrk frá Baugi 2007 og
2 milljóna styrk frá Landsbankan-
um sama ár.
SVANDÍS SVAVARS-
DÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: Dóttir
Svavars Gestssonar,
aðalsamningamanns
Íslands í Icesave-deilunni við
Breta og Hollendinga.
Fortíð: Í borgarráði og borgar-
stjórn Reykjavíkur 2007-2009. Í
stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og
í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkur
2007-2009.
TRYGGVI ÞÓR
HERBERTSSON
Eignir:
Hagsmunir:
Prófessor í hagfræði
við Háskólann
í Reykjavík (í leyfi). Ráðgjafi
Minatura International Inc.
Fortíð: Fyrrverandi forstjóri
Askar Kapital, fékk 300 milljóna
króna kúlulán frá Askar og Glitni
í gegnum einkahlutafélag.
Þegar hann hætti seldi hann
stórskuldugt einkahlutafélagið
á 500 þúsund krónur. Skuldirnar
eru enn inni í félaginu og eru
komnar upp í 800 milljónir. Gekk
frá borði og þarf ekki að standa
skil á neinu. Askar sérhæfði
sig í vafasömum fjárfestingum
í Asíu og í fjárfestinum á
skuldabréfavafningum. Tryggvi
þótti áhættusækinn og ekki
ráðdeildarsamur forstjóri. Ráðinn
sem efnahagsráðgjafi ríkisstjórn-
arinnar 2008.
UNNUR BRÁ
KONRÁÐSDÓTTIR
Eignir: Á hlut í
eignarhaldsfélaginu
Fljótshlíðingum.
Hagsmunir: Í
sveitarstjórn Rangárþings eystra.
Í skólanefnd Menntaskólans að
Laugarvatni.
Fortíð:
VALGERÐUR
BJARNADÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir:
Varamaður í stjórn
Leikfélags Reykja-
víkur. Launalaust leyfi til 1. ágúst
2013 sem sviðsstjóri innkaupa á
Landspítala.
Fortíð:
VIGDÍS HAUKS-
DÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð:
ÞORGERÐUR
KATRÍN GUNNARS-
DÓTTIR
Eignir: Jörðin
Ytri- Þurá í Ölfusi í
sameign með systur
sinni.
Hagsmunir: Gift Kristjáni
Arasyni, fyrrverandi yfirmanni í
Kaupþingi og nú hjá Capacent,
sem fékk tæplega milljarðs króna
kúlulán hjá bankanum. Persónu-
leg ábyrgð á láninu var niðurfelld
skömmu fyrir hrun bankans.
Fortíð: Þáði 1,5 milljónir í styrk
frá Landsbankanum 2007.
ÞÓR SAARI
Eignir:
Hagsmunir: Ráð-
gjafi hjá OECD, París,
gjaldkeri Breiðavík-
ursamtakanna
Fortíð:
ÞÓRUNN SVEIN-
BJARNARDÓTTIR
Eignir:
Hagsmunir: Í stjórn
Vesturfararsetursins.
Fortíð:
ÞRÁINN
BERTELSSON
Eignir: Nýtt líf ehf.
Kvikmyndagerð og
ritvinnsla.
Hagsmunir: Heið-
urslaun listamanna frá Alþingi.
Fortíð:
ÞURÍÐUR
BACKMAN
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð:
ÖGMUNDUR
JÓNASSON
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð: Formaður
BSRB.
ÖSSUR SKARP-
HÉÐINSSON
Eignir:
Hagsmunir:
Fortíð: Seldi
stofnbréf í SPRON
árið 2007 fyrir 62 milljónir og
hagnaðist um 30 milljónir á
sölunni. Þáði 1,5 milljónir króna í
styrk frá Landsbankanum 2007.
„VIÐ LIFÐUM Í ÞJÓÐFÉLAGI ÓTTANS“
lega brot Ásbjörns Óttarssonar vegna
20 milljón króna arðgreiðslu sem fé-
lagið Nesver tók sér árið 2007 þrátt
fyrir að hafa skilað tapi árið áður.
Tengsl Bjarna Benediktssonar, for-
manns Sjálfstæðisflokksins við félag-
ið Vafning og sala Össurar Skarphéð-
inssonar á stofnfjárbréfum í SPRON
vekja líka upp spurningar.
Hann segir að sú spilling sem hér
hafi verið viðloðandi meðan Sjálf-
stæðisflokkurinn var við völd frá
1991 til 2009 hafi hafist árið 1988
þegar þáverandi menntamálaráð-
herra veitti Hannesi Hólmsteini
Gissurarsyni prófessorsstöðu við Há-
skóla Íslands. Hann hafi sérstaklega
verið ráðinn vegna frjálshyggjuskoð-
anna sinna. „Það var sótt hart að öll-
um þeim sem höfðu atvinnu af því að
segja satt. Þjóðhagsstofnun var lögð
niður. Hannes Hólmsteinn var sett-
ur inn í Háskóla Íslands. Það var far-
ið að skipa dómara í Hæstarétt pól-
itískt sem ekki þekktist áður. Menn
skipuðu flokksgæðing sem frétta-
stjóra Ríkisútvarpsins. Upp úr ár-
inu 2000 var farið að sækja að öllum
stofnunum þjóðfélagsins og öllum
þeim mönnum í þjóðfélaginu sem
höfðu atvinnu af því að segja satt,“
segir Svanur. Auk þess hafi Björgólf-
ur Guðmundsson, þáverandi stjórn-
arformaður Landsbankans, sagt
það opinberlega að hann ætlaði að
kaupa DV til að leggja blaðið niður.
„Við lifðum í þjóðfélagi óttans.“
Miklu betra eða miklu verra
Svanur er þess fullviss að íslenskt
þjóðfélag muni ekki verða það sama
og það hefur verið á næstu árum.
„Annaðhvort verður íslenskt sam-
félag miklu betra eða miklu verra,“
segir hann. Lýðveldið sé komið í þrot
og einfaldlega hrunið. Hann seg-
ir að spilling hafi þó ekki haft áhrif
á grunnstoðir þjóðfélagsins. Þjóð-
fundurinn hafi verið gott dæmi um
það. Hins vegar sé það hatur og óvild
sem nú viðgangist í þjóðfélaginu ekki
æskilegt til frambúðar.
Einræði Svanur Kristjánsson stjórnmála-
fræðiprófessor segir að á undanförnum
árum hafi verið hart sótt að öllum sem
reyndu að segja satt. Þjóðhagsstofnun
verið lögð niður, hæstaréttardómarar
verið pólitískt ráðnir og prófessor ráðinn
í Háskóla Íslands vegna frjálshyggju-
skoðana.
Að menn verði auðugir í gegn-
um pólitísk tengsl þannig
að stjórnmálamenn séu
að auðga sjálfa sig bara
þekktist ekki.
Spillt Alþingi Ýmsar gjörðir þingmanna hafa vak-
ið hörð viðbrögð í þjóðfélaginu upp á síðkastið. Má
þar nefna tengsl Bjarna Benediktssonar við félagið
Vafning, arðgreiðslu Ásbjörns Óttarssonar og sölu
Össurar Skarphéðinssonar á stofnfjárbréfum sínum.
MYND SIGTRYGGUR ARI JÓHANNSSON