Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 5. febrúar 2010 FRÉTTIR 2ja til 6 manna herbergi. Öll herbergi með sér baðherbergi. Morgunverðarhlaðborð kl. 4:30-9:30. GYM salur fyrir okkar gesti. Gerum föst tilboð í gistingu fyrir hópa. Höfum til leigu í Vallarhverfi, Keflavíkurflugvelli Símar: 426 5000/899 2570 Geymsla á bíl. Akstur til og frá flugvelli Valhallarbraut 761, Keflavíkurflugvelli gistihus@internet.is Dæmdur barnaníðingur hefur góðan aðgang að internetinu og fær að fara frjáls í bæinn mánaðarlega. Hann er með tölvu í hýbýlum sínum í fangels- inu að Kvíabryggju og í hverjum mán- uði fær hann brottfararleyfi úr fang- elsinu án eftirlits. Hann þarf aðeins að skila sér heim fyrir miðnætti. Barnaníðingurinn sem um ræð- ir kenndi sem aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík þegar kærur gegn honum komu fram snemma árs 2008. Dætur hans, stjúpdætur og vinkonur dætr- anna, alls sjö stúlkur á aldrinum 10 til 14 ára, kærðu hann fyrir kynferð- isbrot og í kjölfarið var hann ákærð- ur. Háskólakennarinn á sextugsaldri var síðar dæmdur í fjögurra ára fang- elsi og afplánar hann nú dóminn á Kvíabryggju, en þar sem fórnarlömb- in eru börn hans hefur hann ekki ver- ið nafngreindur í DV. Á Kvíabryggju hefur hann tölvu í klefa sínum sem hann fær að nýta frá sjö að morgni til ellefu að kvöldi og mánaðarleg dags- leyfi hans gilda frá snemma morg- uns til miðnættis. Uppfyllir skilyrði um leyfi Geirmundur Vilhjálmsson, forstöðumað- ur Kvíabryggju, bendir á að tölvunotkun fanga fari í gegnum síur og því sé notkunin undir eftirliti. „Við förum yfir netnotkunina reglulega en menn sem dæmdir hafa verið fyr- ir alvarleg brot fá til sín takamarkað- ar heimsóknir og undir eftirliti. Það fær enginn heimsókn hingað án eft- irlits því við fjöllum um hverja ein- ustu umsókn um heim- sókn,“ segir Geirmundur. „Eftir ákveðinn tíma afplánunar fá menn heimild fyrir dagsleyfum og þá eru þeir frjáls- ir ferða sinna frá klukkan ákveðið til klukkan ákveðið. Ég veit ekkert hvert menn fara í sínum fríum því dagsleyfi eru án eftirlits og þeir þurfa að skila sér fyrir miðnætti í fullkomnu lagi. Það þurfa að vera mjög sterk rök fyrir því að menn fái ekki þessi leyfi og mjög hæpið að neita þeim uppfylli menn skilyrði um dagsleyfi.“ Vonandi liður í endurhæfingu Brot háskólakennarans áttu sér stað hérlendis sem og erlendis, meðal annars í nektarlýlendu í Króatíu og á Spáni þangað sem maðurinn fór með dætur sínar og stjúpdóttur. Fyrir hér- aðsdómi var hann dæmdur í fjögurra ára fangelsi og greiðslu ríflega fjögurra milljóna króna í bætur til stúlknanna. Hann áfrýjaði dómnum ekki til Hæstaréttar. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stíga- móta, segist aldrei treysta kynferðis- brotamönnum eftir að þeir hafi ver- ið uppvísir að broti. Sé frjálsræði háskólakennarans liður í endurhæf- ingu viðkomandi segir hún það gott og gilt. „Einhvern veginn þarf að þjálfa menn í að koma út í lífið aftur en ég treysti aldrei kynferðisbrotamönnum. Í fyrstu virðist þetta svolítið sérstakt en ég spyr mig hvaða meðferð viðkom- andi hefur fengið og hvort þetta sé lið- ur í henni. Sé svo þá lítur þetta betur út en ef ekki þá horfir málið öðruvísi við og þá þarf kannski að skoða reglurnar hvað þetta varðar,“ segir Guðrún. Fyrrverandi háskólakennari sem afplánar fjögurra ára dóm fyrir alvarleg kynferðisbrot hefur aðgang að interneti í hýbýlum sínum að Kvíabryggju og fær að fara í bæinn án eftirlits í hverjum mánuði. Hann var fundinn brotlegur gegn sjö stúlkubörnum, þar á meðal gegn eigin börnum. BARNANÍÐINGUR Í BÆJARFERÐ TRAUSTI HAFSTEINSSON blaðamaður skrifar: trausti@dv.is Einhvern veg-inn þarf að þjálfa menn í að koma út í lífið aftur en ég treysti aldrei kynferðisbrotamönnum. fimmtudagur 17. júlí 20086 Fréttir GRÓF BROT GEGN SJÖ BÖRNUM Aðalmeðferð í máli háskólakenn- ara á sextugsaldri sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn sjö stúlku- börnum fer fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. DV sagði frá því 6. maí síðast- liðinn að maðurinn sæti í gæslu- varðhaldi þar sem hann hefði ver- ið kærður fyrir brot gegn dætrum sínum og vinkonum þeirra. Alls urðu kærurnar níu, tvö málanna eru fyrnd. Hann hafði þá verið í varðhaldi frá 11. apríl og er það enn. Elstu brotin sem voru til rann- sóknar voru framin fyrir hartnær fimmtán árum en þau nýjustu nú í vetur. Ákæra hefur verið gefin út á hendur manninum vegna kyn- ferðisbrota sem framin voru frá ár- inu 2002 og til marsmánaðar 2008. Því eru fjórir mánuðir síðan nýj- ustu brotin voru framin. Hann hef- ur setið í gæsluvarðhaldi á Litla- Hrauni í þrjá mánuði. Dóttirin í sjokki „Við komumst að þessu eftir að við sáum fréttir af málinu í fjöl- miðlum,“ segir móðir einnar stúlk- unnar sem kærði manninn fyrir kynferðisbrot. Hún áttaði sig fljótt á um hvaða mann var að ræða og spurði því dóttur sína hvort hann hefði áreitt hana. „Við sögð- um henni að hann væri í fangelsi grunaður um kynferðisbrot. Hún sagðist þá hafa lent í honum.“ Það tók mjög á fjölskyldu stúlk- unnar þegar upp komst að hann hefði brotið kynferðislega gegn henni. „Við fórum í gegnum allan tilfinningaskalann.“ Móðirin seg- ir dóttur sína hafa verið ótrúlega sterka: „Hún er auðvitað í sjokki en tekur þessu af miklum mynd- ugleik.“ Móðirin kemur til með að bera vitni við aðalmeðferðina í dag og þykir gott að ljúka því af. Í ljósi fjölda kæra og þess að maðurinn hefur játað hluta brotanna er hún bjartsýn á framhaldið. „Ég held að réttlætið nái fram að ganga.“ Ítrekuð brot yfir fjölda ára Ákæran sem ríkissaksóknari hefur gefið út á hendur mannin- um er ítarleg og í 22 liðum. Gróf- ustu brotin eru gegn stjúpdótt- ur hans og samkvæmt ákærunni var hún átta ára þegar brotin hóf- ust. Meðal annars hafði hann við stúlkuna kynferðismök með því að nudda getnaðarlim sínum við kynfæri hennar. Einnig ljósmynd- aði hann stjúpdóttur sína á klám- fenginn hátt þar sem hún baðaði sig á heimili þeirra sem og þar sem hann var með hana á nektarný- lendu í Króatíu. Stúlkan er þrettán ára í dag. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa endurtekið fróað sér fyrir framan dætur sínar tvær og stjúp- dóttur, en dætur hans voru fjög- urra og sex ára þegar hann braut fyrst gegn þeim. Sömuleiðis þykir refsivert að hann hafi að staðaldri verið nakinn í návist þeirra. Dætur hans tvær eru nú tíu og tólf ára. Farið er fram á 4,5 milljón- ir króna í miskabætur til handa stjúpdótturinni og tvær milljónir handa hvorri dóttur, samtals 8,5 milljónir. Fjórtán milljónir í miskabætur Í dag verða einnig teknar fyr- ir kærur vegna brota fjögurra vin- kvenna dætra hans. Tvær þeirra eru nú ellefu ára, ein tólf ára og ein tíu ára. Sam- kvæmt ákæru braut hann fyrst gegn þeirri yngstu þegar hún var sex ára og þar til fyrr á þessu ári. Hann var margsinnis nakinn í við- urvist hennar og lá nokkrum sinnum nakinn við hlið henn- ar í rúmi. Einn- ig klæddi hann hana oft úr nærbuxunum á meðan hún svaf og horfði á kyn- færi hennar. Elsta stúlkan var sjö ára þeg- ar hann braut gegn henni fyrst og síðan áfram yfir fimm ára tímabil. Einnig var hann ítrekað nakinn nálægt henni og strauk eitt sinn kynfæri hennar. Hann er ákærður fyrir að hafa brotið einu sinni gegn hvorri hinna stúlknanna. Þær voru báð- ar tíu ára þegar meint brot áttu sér stað. Hann lagðist hjá annarri þeirra upp í rúm, lagði fótlegg yfir hana þannig að getnaðarlimur hans straukst við bak hennar. Brotin gegn hinni eiga að hafa átt sér stað í júní í fyrra. Með- al annars er hann sagður hafa lýst með vasaljósi upp í kynfæri hennar og skoðað þau með spegli. Einnig hvatti hann stúlkuna tíu ára gamla til að kasta leikföngum í kynfæri hans og rass þar sem hann lá nakinn. Maðurinn hvatti hana einnig til sjálfsfróunar og spurði hvort hún vildi sjá hann hafa sam- farir við eiginkonu sína. Fyrir hönd stúlknanna fjögurra er krafist alls tæpra sex milljóna króna. Vegna allra ákæranna sjö er krafist um fjórtán milljóna króna. Dæturnar flökkuðu milli grunnskóla Undanfarin ár hefur maður- inn ítrekað flutt yngri dætur sínar á milli skóla. Grunur vaknaði í einum skól- anna um að ekki væri allt með felldu og um svipað leyti tilkynntu nágrannar mannsins um að ofbeldi gegn börnum ætti sér stað í íbúð hans. Í kjölfar þessa fór hann tíma- bundið úr landi með seinni eiginkonu sinni og dætrum. Þegar heim var kom- ið flutti maðurinn þær í nýjan skóla. Í samtali við DV í maí staðfesti starfs- fólk viðkomandi skóla að það hafi fljótt grunað að ekki væri allt með felldu. Maðurinn kom oft- sinnis og vitjaði dætra sinna í skól- anum og var þar eins og grár köttur, eins og viðmælandi lýsti því. Þótti starfs- fólki skólans hegð- un hans benda til þess að samband hans við dæturn- ar væri á einhvern hátt óeðlilegt. Að því kom að yngsta dóttirin sagði frá því í skól- anum að hann hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Þar tók þá við mikil óvissa um hvað skyldi taka til bragðs. Samkvæmt viðtölum DV við starfsfólk vildu skólayfirvöld fara varlega í sakirn- ar á þeim forsendum að maðurinn kæmi vel fyrir og dætrunum gengi vel í skólanum. Loks rataði málið þó til lögreglu. Í varðhaldi vegna almannahagsmuna Lögregla óskaði upphaflega eft- ir gæsluvarðhaldi yfir manninum á grundvelli þess að kærur höfðu Því eru fjórir mánuð- ir síðan síðustu brotin voru framin. Hann hef- ur setið í gæsluvarð- haldi á Litla-Hrauni í þrjá mánuði. Erla HlynsDóttir og óli valur pétursson blaðamenn skrifa erla@dv.is og olivalur@dv.is Ákæra í einu stærsta kynferðisbrotamáli gegn börnum sem komið hefur upp á Íslandi verður tekin fyrir í Hér-aðsdómi Reykjaness í dag. Háskólakennari er ákærður fyrir brot gegn tveimur dætrum sínum, einni stjúpdótt-ur sinni og fjórum vinkonum dætra sinna. Samkvæmt ákæru stóðu brotin yfir sex ára tímabil, þau síðustu framin mánuði áður en hann var hnepptur í gæsluvarðhald. Krafist er miskabóta upp á tæpar fjórtán milljónir. DV rekur sögu málsins frá upphafi og gerir grein fyrir ákæruliðunum. Fórnarlömb mEintra brota HáskólakEnnarans 13 ára Brotið gegn henni frá 2002 til 2008. fósturdóttir dótti r dóttir vinkona dætra vinkona dætr a vinkona dætra 12 ára Brotið gegn henni frá 2002 til 2008. 10 ára Brotið gegn henni frá 2002 til 2008. vinkona dætra 9 ára Brotið gegn henni frá 2004 til 2008. 12 ára Brotið gegn henni 2003 til 2005. 10 ára Brotið gegn henni 2007. 11 ára Brotið gegn henni 2007. fimmtudagur 17. júlí 2008 7 Fréttir borist vegna brota gegn tveimur stúlkum. Hann var úrskurðaður í varðhald til 14. maí. Fleiri kærur bættust við og þegar varðhaldið átti að renna út var það framlengt til 13. ágúst. Björgvin Björgvinsson aðstoð- aryfirlögregluþjónn sagði þá í samtali við DV að óskað hefði ver- ið eftir framlengingunni með al- mannahagsmuni að leiðarljósi. Sjálfur kærði maðurinn úrskurð- inn til Hæstaréttar. Alls hafa níu kærur verið lagðar fram á hendur honum vegna kyn- ferðisbrota. Tvær þeirra eru vegna meintra brota gegn dætrum hans, ein gegn fósturdóttur hans, ein gegn syni hans af fyrra hjónabandi og ein gegn stjúpsystur hans. Fjór- ar kærur voru lagðar fram vegna kynferðisbrota gegn vinkonum barna hans. Þær ákærur sem nú hafa ver- ið gefnar út eru hins vegar aðeins vegna brota gegn sjö stúlkubörn- um – tveimur dætrum hans, stjúp- dóttur og fjórum vinkonum þeirra. Brot gegn syni hans og stjúpsystur eru fyrnd. Heimildir DV herma að meint brot nái aftur til ársins 1980. Lög- um um fyrningar í kynferðisbrota- málum var breytt á síðasta ári og hefur fyrningarfrestur verið af- numinn í slíkum málum. Sam- kvæmt gömlu lögunum fyrndust slík brot á fimmtán árum frá því að fórnarlambið náði fjórtán ára aldri. Þó lögin séu nú breytt eru laga- breytingarnar ekki afturvirkar. Gekk nakinn meðal gestkomandi barna Móðir einnar stúlkunnar sem lagði fram kæru á hendur há- skólakennaranum, vinkonu dóttur hans, sagði í samtali við DV í maí að hún hefði heyrt frá dóttur sinni að maðurinn legði það í vana sinn að ganga um íbúðina allsnakinn. Stúlkurnar voru saman í bekk um tíma, auk þess sem þær voru ná- grannar. Móðirin sagðist einnig vita til þess að maðurinn átti til að bjóða gestkomandi vinum barna sinna að koma með sér í bað. Sagð- ist hún hafa heimildir fyrir því að einhverjar stúlkur hafi grunlausar þegið boðið. Móðirin tilkynnti atburðina til barnaverndar- nefndar Reykjavíkur. Eftir að DV birti þessa frétt sendi maðurinn frá sér yfirlýs- ingu af Litla- Hrauni og for- Níu kærur Háskólakennarinn var kærður fyrir kynferðisbrot gegn níu börnum. tvö málanna eru hins vegar fyrnd, kærur stjúpsystur mannsins og sonar hans. ÁKÆRA RÍKISSAKSÓKNARI gjörir kunnugt: að höfða ber opinbert mál fyrir Héraðsdómi reykjaness á hendur gunnari magnússyni, kennitala 280355-5779, Kjarrhólma 24, Kópavogi, fyrir kynferðisbrot sem hér greinir: a. gagnvart stjúpdóttur sinni fernöndu Palma rocha, fæddri 3. september 1994, framin á árunum 2002, eða þar um bil, til marsmánaðar 2008 á heimili þeirra í danmörku, að dalseli 7, Eggertsgötu 10, laufásvegi 5 og Bólstaðarhlíð 42 í reykjavík, að Kjarrhólma 24 í Kópavogi og á sumardvalarstað í Króatíu, með því að hafa: 1. að staðaldri verið allsnakinn í viðurvist stúlkunnar. 2. í allt að fimm skipti fróað sér í viðurvist stúlkunnar á heimili þeirra að Kjarrhólma. 3. ljósmyndað stúlkuna á kynferðis-legan og klámfenginn hátt þar sem hún baðaði sig á heimili þeirra að Eggertsgötu og þar sem þau dvöldu á nektarnýlendu í Króatíu. 4. í eitt skipti á heimili þeirra í danmörku, í eitt skipti á heimili þeirra í Bólstaðarhlíð og í þrjú til fjögur skipti á heimili þeirra að Kjarrhólma, haft samræði við stúlkuna eða önnur kynferðismök sem fólust í því að ákærði lét getnaðarlim sinn nuddast við kynfæri stúlkunnar. telst háttsemi ákærða samkvæmt 1.-3. ákærulið varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940 með áorðnum breytingum, en samkvæmt 4. ákærulið við 1. mgr. 201. gr. og 1. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. B. gagnvart dóttur sinni Suzönnu Sofiu Palma rocha, fæddri 2. júlí 1996, framin á sama tímabili á heimili þeirra sem að ofan greinir og á sumardvalar-stað á Spáni, með því að hafa: 5. að staðaldri verið allsnakinn í viðurvist stúlkunnar. 6. í allt að fjögur skipti fróað sér í viðurvist stúlkunnar á heimili þeirra að Kjarrhólma. 7. tekið ljósmyndir og hreyfimynd af stúlkunni sem sýndu hana á kynferðis-legan og klámfenginn hátt þar sem þau dvöldu á nektarnýlendu á Spáni. telst háttsemi ákærða samkvæmt 5.-7. ákærulið varða við 209. gr. almennra hegningarlaga. C. gagnvart dóttur sinni anamariu Salomé angelicu Palma rocha, fæddri 24. mars 1998, framin á sama tímabili á heimili þeirra sem að ofan greinir og á sumardvalarstað í Króatíu, með því að hafa: 8. að staðaldri verið allsnakinn í viðurvist stúlkunnar. 9. í allt að sex skipti fróað sér í viðurvist stúlkunnar á heimili þeirra að Kjarrhólma. 10. í allt að sex skipti káfað á rassi stúlkunnar utan klæða á heimili þeirra að Kjarrhólma. 11. ljósmyndað stúlkuna á kynferðis-legan og klámfenginn hátt þar sem þau dvöldu á nektarnýlendu í Króatíu og á heimili þeirra að Kjarrhólma, þar sem ákærði lét stúlkuna afklæðast meðan á myndatöku stóð. telst háttsemi ákærða samkvæmt 8.-9. og 11. ákærulið varða við 209. gr. almennra hegningarlaga, en samkvæmt 10. ákærulið við 2. mgr. 200. gr. og 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. d. gagnvart Emilíu maríu Kristjánsdóttur, fæddri 5. september 1998, framin frá árinu 2004 til 8. febrúar 2008, á heimili ákærða að Eggertsgötu, Bólstaðarhlíð og Kjarrhólma, með því að hafa: 12. margsinnis verið allsnakinn í viðurvist stúlkunnar og nokkrum sinnum lagst nakinn við hlið hennar þar sem hún lá í rúmi. 13. margsinnis fært stúlkuna úr nærbuxum á meðan hún svaf og horft á kynfæri hennar. telst háttsemi ákærða samkvæmt 12. og 13. ákærulið varða við 209. gr. almennra hegningarlaga. E. gagnvart Steinunni lóu Hafþórsdóttur, fæddri 30. apríl 1996, framin frá hausti 2003 til maímánaðar 2005 á heimili ákærða að Eggertsgötu og laufásvegi, með því að hafa: 14. Nokkrum sinnum verið allsnakinn í viðurvist stúlkunnar. 15. í eitt skipti á heimili ákærða að laufásvegi lagst við hlið stúlkunnar þar sem hún lá á rúmdýnu og strokið kynfæri hennar innan klæða. telst háttsemi ákærða samkvæmt 14. ákærulið varða við 209. gr. almennra hegningarlaga, en samkvæmt 15. ákærulið við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. f. gagnvart leu Sólrúnu mohrmann, fæddri 20. júlí 1997, framin árið 2007 á heimili ákærða að Kjarrhólma, með því að hafa: 16. í um sex skipti verið allsnakinn í viðurvist stúlkunnar. 17. í eitt skipti lagst allsnakinn við hlið stúlkunnar þar sem hún lá í rúmi, lagt fótlegg yfir hana og legið svo þétt upp við hana að getnaðarlimur hans straukst við bak hennar. telst háttsemi ákærða samkvæmt 16. ákærulið varða við 209. gr. almennra hegningarlaga, en samkvæmt 17. ákærulið við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. g. gagnvart agnesi Sigríði Sigvaldadótt-ur, fæddri 14. apríl 1997, framin í júní 2007 á heimili ákærða að Kjarrhólma, með því að hafa: 18. Verið allsnakinn í viðurvist stúlkunnar. 19. Viðhaft kynferðislegt tal við Ákæran í heild sinni Framhald á næstu síðu Kærð brot ná yfir sex ára tímabil Einn mánuður leið frá því nýjustu brotin sem háskólakennarinn er ákærður fyrir voru framin og þar til hann var hnepptur í gæsluvarðhald. Hann hefur nú setið í varðhaldi í þrjá mánuði. Frjálsar ferðir Brotamenn í fangels- um fá eftir ákveðinn tíma afplánunar dagsleyfi og fangelsið að Kvíabryggju er þar engin undantekning. Fjögur ár Háskólakennarinn fékk fjögurra ára fangelsi fyrir gróf kynferð- isbrot en alls kærðu hann sjö stúlkur á aldrinum 10 til 14 ára. 17. júlí 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.