Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 68
Katie Price og Alex Reid eru búin að
gifta sig. Samkvæmt heimildum flugu
þau til Las Vegas og giftu sig um leið og
þau lentu. Í tilkynningu frá parinu segir:
„Við erum mjög ástfangin og hlökkum
til framtíðarinnar. Við getum ekki beð-
ið eftir að fara heim og fagna með vin-
um og ætt-
ingjum sem
við vitum að
styðja okkar
óskir.“ Katie
og Alex hafa
einungis
verið saman
í sjö mánuði
og byrjuðu
þau saman
mánuði eft-
ir að Katie
skildi við
hjartaknús-
arann Peter
Andre.
Katie
og Alex
giftu sig
68 FÖSTUDAGUR 5. febrúar 2010 SVIÐSLJÓS
Ofyrirsætan Elle MacPherson mun taka við af Lisu Snow-don sem stjórnandi þáttanna Britain’s Next Top Model. Lisa hefur stjórnað þáttunum síðustu fimm þáttaraðir en í
þeim tveimur síðustu hefur íslenska fyrirsætan og ljósmyndarinn
Huggy Ragnarsson
verið einn af dómur-
um þáttanna. Ekki
hefur verið greint frá
því hvort Huggy muni
halda áfram ásamt
MacPherson í sjöttu
þáttaröðinni.
„Ég er mjög
spennt fyrir þessu
verkefni,“ segir hin
45 ára gamla Mac-
Pherson og bætir
við: „og hlakka til að
finna andlit næstu
kynslóðar.“ Sjötta
þáttaröðin fer í loft-
ið í sumar en partur
af fimmtu þáttaröð-
inni var meðal ann-
ars tekinn upp hér á
landi.
Elle MacPherson stýrir Britain’s Next Top Model:
ÓVÍST HVORT HUGGY
HALDI ÁFRAM
Elle MacPherson Það er ekki að
sjá að hún sé orðin 45 ára.
Huggy Ragnarsson Óvíst er
hvort hún verði áfram í þáttunum.
Lisa Snowdon Er hætt í
Britain’s Next Top Model.
MÁLAR SIG Á
VASKINUM
Bikiníbomban Coco Ni-cole Austin er dugleg við að setja myndir af sér sem
teknar hafa verið við hin og þessi
tilefni inn á Twitter-síðu sína en
núna síðast gaf hún aðdáendum
sínum innsýn í hvernig hún farð-
ar sig. Eins og sjá má á myndinni
sest Coco klofvega á annan vask-
inn á baðherbergi sínu til þess að
komast nær speglinum. Til þess
að blotna ekki á rassinum setur
hún handklæði yfir vaskinn en
hún kæmi þó ekki rassinum ofan
hann í þótt líf hennar lægi við.
Coco er eiginkona rapparans
Ice-T en hann hefur í seinni tíð
einbeitt sér meira að leikferlin-
um en tónlistarferlinum. Íslend-
ingar ættu að kannast vel við
kauða úr þáttunum Law & Or-
der: Special Victims Unit.
Glamúrmódelið Coco á Twitter:
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
16
16
16
12
12
12
12
V I P
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
7
SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU
FRÁBÆR MYND
MAYBE I SHOULD HAVE kl 6
THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:20
BJARNFREÐARSON kl 5:40
WHIP IT kl. 8
SHERLOCK HOLMES kl. 10:20
THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D
THE BOOK OF ELI kl. 5:30 - 8 - 10:30
AN EDUCATION kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30
WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 3:40 - 5:50
UP IN THE AIR kl. 8 - 10:20
PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D - 5:50D
SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40
BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30
MAYBE I SHOULD HAVE kl. 5:50 - 8
THE BOOK OF ELI kl. 5:50D - 8:10D - 10:10D
IT’S COMPLICATED kl. 8 - 10:30
SHERLOCK HOLMES kl. 10:40D
PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D
BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50
PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40
Roger Ebert
n.y. observer
wall street journal
3 Ó S K A R S T I L N E F N I N G A R
Besta Mynd - Besta Leikkona í aðalhutverki - Besta Handrit
Denzel Washington og Gary Oldman eru
frábærir í þessari mögnuðu spennumynd
í anda I Am Legend og Mad Max
Roger Ebert
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
12
12
L
L
7
10
L
EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30
EDGE OF DARKNESS LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50
DYHAT MORGANS kl. 10
MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8
AVATAR 3D kl. 4.40 - 8
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50
SÍMI 462 3500
L
12
L
10
L
NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 5.50
IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.35
MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10
AVATAR 3D kl. 8
NIKULÁS LITLI kl. 6 - 10 .30 Íslenskur texti
SÍMI 530 1919
L
L
L
16
16
L
L
NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30
CLOUDY WITH MEATBALLS 2D kl. 5.50 - 8 - 10.10 enskt tal
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal
HARRY BROWN kl. 10.35
THE ROAD kl. 8 - 10.20
ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal
JULIE & JULIA kl. 8
SÍMI 551 9000
.com/smarabio
103.000 GESTIR!
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
16
L
12
10
EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.10
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 6
IT´S COMPLICATED kl. 5.50 - 10.10
AVATAR 2D kl. 10.10
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
EDGE OF DARKNESS kl. 5.40, 8 og 10.20 16
IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12
SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 3.50 - Ísl. tal L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L
MAMMA GÓ GÓ kl. 3.50 10
AVATAR 3D kl. 6 og 9 10
HHH1/2
- S.V. MBL