Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 68
Katie Price og Alex Reid eru búin að gifta sig. Samkvæmt heimildum flugu þau til Las Vegas og giftu sig um leið og þau lentu. Í tilkynningu frá parinu segir: „Við erum mjög ástfangin og hlökkum til framtíðarinnar. Við getum ekki beð- ið eftir að fara heim og fagna með vin- um og ætt- ingjum sem við vitum að styðja okkar óskir.“ Katie og Alex hafa einungis verið saman í sjö mánuði og byrjuðu þau saman mánuði eft- ir að Katie skildi við hjartaknús- arann Peter Andre. Katie og Alex giftu sig 68 FÖSTUDAGUR 5. febrúar 2010 SVIÐSLJÓS Ofyrirsætan Elle MacPherson mun taka við af Lisu Snow-don sem stjórnandi þáttanna Britain’s Next Top Model. Lisa hefur stjórnað þáttunum síðustu fimm þáttaraðir en í þeim tveimur síðustu hefur íslenska fyrirsætan og ljósmyndarinn Huggy Ragnarsson verið einn af dómur- um þáttanna. Ekki hefur verið greint frá því hvort Huggy muni halda áfram ásamt MacPherson í sjöttu þáttaröðinni. „Ég er mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir hin 45 ára gamla Mac- Pherson og bætir við: „og hlakka til að finna andlit næstu kynslóðar.“ Sjötta þáttaröðin fer í loft- ið í sumar en partur af fimmtu þáttaröð- inni var meðal ann- ars tekinn upp hér á landi. Elle MacPherson stýrir Britain’s Next Top Model: ÓVÍST HVORT HUGGY HALDI ÁFRAM Elle MacPherson Það er ekki að sjá að hún sé orðin 45 ára. Huggy Ragnarsson Óvíst er hvort hún verði áfram í þáttunum. Lisa Snowdon Er hætt í Britain’s Next Top Model. MÁLAR SIG Á VASKINUM Bikiníbomban Coco Ni-cole Austin  er dugleg við að setja myndir af sér sem teknar hafa verið við hin og þessi tilefni inn á Twitter-síðu sína en núna síðast gaf hún aðdáendum sínum innsýn í hvernig hún farð- ar sig. Eins og sjá má á myndinni sest Coco klofvega á annan vask- inn á baðherbergi sínu til þess að komast nær speglinum. Til þess að blotna ekki á rassinum setur hún handklæði yfir vaskinn en hún kæmi þó ekki rassinum ofan hann í þótt líf hennar lægi við. Coco er eiginkona rapparans Ice-T en hann hefur í seinni tíð einbeitt sér meira að leikferlin- um en tónlistarferlinum. Íslend- ingar ættu að kannast vel við kauða úr þáttunum Law & Or- der: Special Victims Unit. Glamúrmódelið Coco á Twitter: Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 16 16 16 12 12 12 12 V I P L L L L L L L L L L L 7 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU FRÁBÆR MYND MAYBE I SHOULD HAVE kl 6 THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:20 BJARNFREÐARSON kl 5:40 WHIP IT kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D THE BOOK OF ELI kl. 5:30 - 8 - 10:30 AN EDUCATION kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 3:40 - 5:50 UP IN THE AIR kl. 8 - 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D - 5:50D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 MAYBE I SHOULD HAVE kl. 5:50 - 8 THE BOOK OF ELI kl. 5:50D - 8:10D - 10:10D IT’S COMPLICATED kl. 8 - 10:30 SHERLOCK HOLMES kl. 10:40D PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40  Roger Ebert  n.y. observer  wall street journal 3 Ó S K A R S T I L N E F N I N G A R Besta Mynd - Besta Leikkona í aðalhutverki - Besta Handrit Denzel Washington og Gary Oldman eru frábærir í þessari mögnuðu spennumynd í anda I Am Legend og Mad Max  Roger Ebert NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 12 L L 7 10 L EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30 EDGE OF DARKNESS LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 DYHAT MORGANS kl. 10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50 SÍMI 462 3500 L 12 L 10 L NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 5.50 IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 8 NIKULÁS LITLI kl. 6 - 10 .30 Íslenskur texti SÍMI 530 1919 L L L 16 16 L L NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 CLOUDY WITH MEATBALLS 2D kl. 5.50 - 8 - 10.10 enskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal HARRY BROWN kl. 10.35 THE ROAD kl. 8 - 10.20 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 8 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 103.000 GESTIR! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 L 12 10 EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.10 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 6 IT´S COMPLICATED kl. 5.50 - 10.10 AVATAR 2D kl. 10.10 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR EDGE OF DARKNESS kl. 5.40, 8 og 10.20 16 IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 3.50 - Ísl. tal L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L MAMMA GÓ GÓ kl. 3.50 10 AVATAR 3D kl. 6 og 9 10 HHH1/2 - S.V. MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.