Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 61
HELGARBLAÐ 5. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 61 Þóra Tómasdóttir – Hildur Vala Kastljósstjarnan fyrrverandi Þóra Tómasdóttir valdi Idol-stjörnuna Hildi Völu sem sinn tvífara. Ein af fáum sem valdi Íslending sem tvífara sinn. Það er klárlega svipur með þeim stöllum. Högni Egilsson – Mickey Rourke Högni Egilsson, hin geðþekki söngvari Hjaltalín, valdi hinn grjótharða Mickey Rourke sem sinn tvífara. Högni valdi mynd af Rourke úr myndinni The Wrestler en þar er kappinn einmitt með sítt ljóst hár líkt og Högni. Björn Ingi Hrafnsson – Vince Vaughn/Vincent D’Onofrio Björn Ingi Hrafnsson var með tvo tvífara. Annars vegar Vince Vaughn og hins vegar Vincent D’Onofrio sem flestir ættu að kannast við úr þáttunum Law & Order: Criminal intent. Vegna þess að Björn Ingi hefur verið stoppaður á götu í Bandaríkjunum og spurður hvers vegna hann hefði hætt með Jennifer Aniston og svo aftur og þá spurður hvernig væri að leika í Law & Order. Hugleikur Dagsson – Curver Thoroddsen Skopmyndateiknarinn og útgefandinn Hugleikur Dagsson valdi listamanninn Curver Thoroddsen sem sinn tvífara. Það er spurning hvort það hafi verið gert í samráði við Curver því hann er með Hugleik sem sinn tvífara. Kostulegir tvífarar Ólafur Páll Gunnarsson – Ewan McGregor Útvarpsmaðurinn Óli Palli valdi Ewan McGregor sem tvífara sinn á Facebook. Það sem meira er þá velur hann Ewan McGregor í hlutverki Obi Van Kenobi, hins goðsagnakennda Jedi-riddara úr Star Wars. Víkingur Kristjánsson – Eiður Smári Vesturportsstjarnan og leikarinn Víkingur Kristjánsson valdi landsliðsfyrirliðann Eið Smára sem sinn tvífara. Ekkert hrikalega líkir en báðir glókollar með góða skeggrót. Sigmar Guðmundsson – Jorge Garcia Kastljósstjarnan Sigmar Guðmundsson valdi Jorge Garcia úr þáttunum Lost sem sinn tvífara. Jorge leikur hinn þéttvaxna Hugo í þáttunum en það er lítið líkt í útliti hans og Sigmars. Kannski að hann líti frekar á hann sem andlegan tvífara sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.