Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Blaðsíða 69
SVIÐSLJÓS 5. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 69 ÓVÍST HVORT HUGGY HALDI ÁFRAM Á mánudaginn var hélt Lambertz Bakery Group heldur betur óhefðbundna tísku-sýningu í Þýskalandi. Þar sem allur fatn- aðurinn var búinn til úr súkkulaði og var bæði í umbúðum og umbúðalaus. Fyrirsætur, sjón- varpsfólk og ýmsar þýskar stjörnur sáu um að sýna fötin sem voru heldur betur gómsæt. Það mátti sjá áhrif úr ýmsum áttum í súkkulaðilín- unni. Meðal ananrs frá Lady GaGa, Marilyn Monroe og frá hljómsveitinni Kiss. Kryddpían Mel-B og eiginmaður henn- ar, Stephen Belafonte, létu vel hvort að öðru á Heathrow-flugvelli í vikunni. Stephen reyndi að fela sig fyrir ljós- myndurum í fyrstu en tók svo skömmu síðar af sér hettuna þegar báðir sím- ar þeirra hjóna fóru að hringja. Ann- ars er Mel-B að undirbúa sólóplötu en hún hefur lítið verið í tónlist síðan Spice Girls lögðu upp laupana á sínum tíma. KOSS Á FLUG- VELLINUM Lambertz Bakery Group hannaði fatalínu úr súkkulaði: SÚKKULAÐISÆTAR Súkkulaðikúlur Ætli fyrirsæturnar hafi fengið að borða kjólana? Áhrif úr öllum áttum Það er ekki á hverjum degi sem tískusýning af þessu tagi er haldin. Mikið fjör Súkkulaði- fötin vöktu mikla lukku. Símar: 578 3030 og 8 240 240 Pípulagningaþjónusta Góð þjónusta og vönduð vinnubrögð www.faglagnir.is – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 www.velfang.is • velfang@velfang.is Fr um Nýtt og traust umboð fyrir á Íslandi varahlutir þjónusta verkstæði vélar OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar DETOX 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur - Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.