Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2010, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2010, Page 44
44 föstudagur 18. júní 2010 NafN og aldur? „Jón Guðni Fjóluson, 21 árs“. atviNNa? „Engin eins og er.“ Hjúskaparstaða? „Á föstu.“ fjöldi barNa? „0.“ Hefur þú átt gæludýr? „Nei.“ Hvaða tóNleika fórst þú á síðast? „Foo Fighters og Queens of the stone age.“ Hefur þú komist í kast við lögiN? „Nei.“ Hver er uppáHaldsflíkiN þíN og af Hverju? „G-Star buxurnar mínar, engin ástæða.“ Hefur þú farið í megruN? „Nei, á það alveg eftir.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmælum? „Nei.“ trúir þú á framHaldslíf? „Já, já.“ Hvaða lag skammast þú þíN mest fyrir að Hafa Haldið upp á? „Ekkert sérstakt sem ég man eftir.“ Hvaða lag kveikir í þér? „Það fer eftir aðstæðum, Winner með Jamie Foxx og JT kemur sterkt inn.“ til Hvers Hlakkar þú NúNa? „Næsta leiks.“ Hvaða myNd getur þú Horft á aftur og aftur? „Hef séð Hangover nokkrum sinnum, snilldar ræma.“ afrek vikuNNar? „Landsleikurinn á móti Andorra.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei.“ spilar þú á Hljóðfæri? „Nei, langt í frá.“ viltu að íslaNd gaNgi í evrópusambaNdið? „Alveg sama.“ Hvað er mikilvægast í lífiNu? „Mínir nánustu.“ Hvaða ísleNska ráðamaNN muNdir þú vilja Hella fullaN og fara á trúNó með? „Ekki hugmynd.“ Hvaða fræga eiNstakliNg myNdir þú Helst vilja Hitta og af Hverju? „C. Ronaldo, hann er bara með’etta.“ Hefur þú ort ljóð? „Já, gerði það einhvern tímann í grunnskóla.“ Nýlegt prakkarastrik? „Nei.“ Hvaða fræga eiNstakliNgi líkist þú mest? „Ekki hugmynd.“ ertu með eiNHverja leyNda Hæfileika? „Er tuddalegur á grillinu og líka hægri fóturinn.“ á að leyfa öNNur vímuefNi eN áfeNgi? „Nei.“ Hver er uppáHaldsstaðuriNN þiNN? „Fínt að vera heima.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður eN þú ferð að sofa? „Horfi á einhverja mynd.“ Hver er leið íslaNds út úr kreppuNNi? „Jón Gnarr.“ Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram í fótbolta, hefur staðið sig vel það sem af er móti. Honum er alveg sama hvort Ísland gangi í Evrópusambandið eða ekki og segir Jón Gnarr vera leið Íslands út úr kreppunni. Jón Guðni er með með leynda hæfi- leika á grillinu og þá leynast ýmsir töfrar í hægri fæti kappans. tuddalegur á grilliNu m yn d r ó b er t re yn is so n www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar DETOX 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur -         já  Vesturvör 30c        www.kvikkfix.is  Ferð á Kársnesið borgar sig!  Skoðaðu! Sími 575-1500 Já eð a bar a hæ kka í ú tvarp inu. 512 70 04 Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.isfrjálSt, óháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.