Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Síða 58
Ég hafði lengi geymt það að horfa á sjónvarpsþættina The Wire. Ég hafði reynt mörgum sinnum, en ég áttaði mig ekki á því hver aðalhetjan væri, né skúrkarnir og ég er einn af þeim sem verða að halda með einhverjum. Það var síðan ekki fyrr en borgar- stjórinn fór að nefna The Wire að ég gaf þessu annan séns. Bingó. Ég held að það sé óhætt að fullyrða, að The Wire er eitt það allra besta sjónvarps- efni sem þeir vestanhafs hafa sent frá sér. The Wire, Sopranos, Deadwood. Það sem The Wire hafa umfram alla aðra þætti, er að þeir eru gjör- samlega ólíkir öllum öðrum þáttum sem gerðir hafa verið. Það eru engin dramatísk stílbrögð notuð eða froða til að vekja upp samhug. Það er eng- inn vondi karl, löggurnar þurfa kljást við sömu vandamál og bófarnir, blaðamennirnir og borgarstjórnin. Það fær enginn makleg málagjöld eða uppreisn æru, lífið getur verið ósanngjarnt og spyr ekki um aldur og fyrri störf. Persónurnar eru líka gerðar af svo mikilli natni að það hálfa væri nóg. Samúðin sem maður smám saman byggir upp með þeim er rosaleg. Stend sjálfan mig að því að súpa hveljur trekk í trekk. Í haust ætla ég að halda til Balti- more að finna sjálfan mig. Ég ætla að fara á götuhornið og spyrja um Omar Little, Marlo Stanfield og Strin- ger Bell. Niður á löggustöð og spyrja um Freamon og McNulty, á The Baltimore Sun að spyrja um Gus og að lokum niður í á skrifstofur þing- mannsins Clay Davis, sheeeeeet. Þeir verða þar allir, í einhverri mynd, ég er viss um það. Dóri DNA dagskrá Sunnudagur 22. ágúst 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela (32:52) 08.24 Kóalabræður (69:78) 08.34 Þakbúarnir (49:52) 08.47 Með afa í vasanum (49:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Alvöru dreki (52:52) 09.22 Sígildar teiknimyndir (22:26) 09.30 Finnbogi og Felix (8:12) 09.52 Galdrakrakkar (9:21) 10.15 Popppunktur (Hjaltalín - KK band) 11.15 Demantamót í frjálsum íþróttum 13.15 Hlé 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Litli draugurinn Laban (3:6) 17.37 Sögustund með Mömmu Marsibil (3:6) 17.48 Með afa í vasanum (3:52) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (9:10) 18.25 Út og suður (14:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fagur fiskur í sjó (6:8) (Hraðfiskur) Þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því. Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung. Sveinn Kjartansson kokkur sér að mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Hvaleyjar (7:12) Norskur myndaflokkur frá 2008 um ævintýri Mariu Blix, 29 ára sálfræðings sem fer heim á æskuslóðir sínar þegar pabbi hennar deyr og sest þar að. Meðal leikenda eru Charlotte Frogner, Cato Skimten Storengen, Lise Fjeldstad og Sigrid Edvardsson. 21.00 Sunnudagsbíó - Undir hamrinum (Kuckuckszeit) Þýsk sjónvarpsmynd frá 2007. Hjónin Claudia og Jens og börn þeirra tvö lifa þægilegu lífi í smábænum Barstedt. En svo lenda þau í kröggum, Jens veikist og Claudia reynir að bjarga fyrirtæki þeirra. Leikstjóri er Johannes Fabrick og meðal leikenda eru Inka Friedrich, Wotan Wilke Möhring, Sarah Bellini og Max Schütte. 22.35 Svartir englar (3:6) 23.25 Fölsk játning 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Lalli 07:35 Harry og Toto 07:45 Sumardalsmyllan 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Ógurlegur kappakstur 10:05 Histeria! 10:30 The Simpsons Movie 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 America‘s Got Talent (12:26) 14:30 Mercy (17:22) 15:15 Gossip Girl (21:22) 16:00 Last Man Standing (8:8) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (7:24) 19:40 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:8) 20:30 Monk 8,3 (9:16) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 21:15 Lie to Me (11:22) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 22:00 The Tudors (5:8) 22:55 60 mínútur 23:40 Daily Show: Global Edition 00:05 Take the Lead 02:00 Torchwood (7:13) 02:55 Final Destination 3 04:25 Monk (9:16) 05:10 Lie to Me (11:22) 05:55 Fréttir 06:59 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Pepsí deildin 2010 (Breiðablik - ÍBV) 09:35 Pepsímörkin 2010 10:55 Supercopa 2010 (Barcelona - Sevilla) 12:35 Meistaradeild Evropu (Werder Bremen - Sampdoria) 14:15 US PGA Championship 2010 17:45 Pepsí deildin 2010 20:00 PGA Tour 2010 23:00 Pepsí deildin 2010 09:20 Football Legends (Rivellino) 09:50 Enska urvalsdeildin (Stoke - Tottenham) 12:20 Enska urvalsdeildin (Newcastle - Aston Villa) 14:45 Enska urvalsdeildin (Fulham - Man. Utd.) 17:00 Sunnudagsmessan 18:00 Enska urvalsdeildin (Wigan - Chelsea) 19:45 Sunnudagsmessan 20:45 Enska urvalsdeildin (Arsenal - Blackpool) 22:30 Sunnudagsmessan 23:30 Enska urvalsdeildin (Fulham - Man. Utd.) 01:15 Sunnudagsmessan 08:15 Shopgirl 10:00 Waynes‘ World 2 12:00 Happily N‘Ever After 14:00 Shopgirl Frábær og einstaklega ljúfsár rómantísk gamanmynd eftir Steve Martin, sem hann leikur einnig aðalhlutverk í ásamt Claire Danes og Jason Schwartzman. Þau leika skondin og harla flókinn ástarþríhyrning afgreiðslustúlku sem leiðist afskaplega í vinnunni, auðugs kaupsýslumanns og ráðvillts ungs manns. 16:00 Waynes‘ World 2 18:00 Happily N‘Ever After 20:00 Spider-Man 3 Þriðja stórmyndin um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta tjaldsins Köngulóarmanninn, með Tobey Maguire. Að þessu sinni á hann í höggi við illmennin Sandman, Venom og erkióvin sinn Goblin. Það er sem fyrr Sam Raimi sem leikstýrir. 22:15 First Wives Club 00:00 The Last Time 02:00 Yours, Mine and Ours 04:00 First Wives Club 06:00 Showtime 16:45 Bold and the Beautiful 17:05 Bold and the Beautiful 17:25 Bold and the Beautiful 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Bold and the Beautiful 18:25 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:8) Gordon Ramsay úr Hell‘s Kitchen, heimsækir nú veitingahús þar sem allt er að fara í hundana, maturinn handónýtur, starfsfólkið gagnslaust, viðskiptavinirnir horfnir og reksturinn eftir því á góðri leið með að fara á hausinn. Ramsay tekur það að sér að snúa rekstrinum við, búa til eftirsótt veitingahús og það á einungis nokkrum vikum. 19:15 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19:45 Ameríski draumurinn (1:6) Hörkuspennandi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 20:30 Amazing Race (6:11) Þrettánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. Eins og áður eru keppendur afar ólíkir en öll með það sameiginlegt að vilja sigra. 21:15 America‘s Got Talent (12:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum. 22:00 Torchwood (7:13) 22:50 ET Weekend 23:35 Sjáðu 00:05 Fréttir Stöðvar 2 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Rachael Ray (e) 11:45 Rachael Ray (e) 12:30 Rachael Ray (e) 13:15 Dynasty (16:30) (e) 14:00 Dynasty (17:30) (e) 14:45 Million Dollar Listing (1:9) (e) 15:30 Top Chef (12:17) (e) 16:15 Eureka (14:18) (e) 17:05 Survivor (13:16) (e) 17:55 Biggest Loser (17:18) (e) 19:20 Parks & Recreation (16:24) (e) 19:45 Haustkynning SkjásEins 2010 (e) 20:10 Top Gear 9,6 (3:7) Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi. Félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hárbeittum húmor í bland við alvarlega umfjöllun. Jeremy og Richard reyna að útkljá hvaða bílaframleiðandi hefur gert flesta bíla sem eru sannarlega frábærir. James er með frumlega lausn á því að koma húsbílum á milli staða án þess að mynda umferðarteppu og Jeremy tekur hringinn á Lancia Hawk Stratos. 21:10 Law & Order: Special Victims Unit (3:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferð- isglæpi. Stabler þarf að taka erfiða ákvörðun þegar hann kemst að því að dóttir hans er viðriðin innbrot. Hún er í slæmum félagsskap og Stabler verður að ákveða hversu miklu hann er tilbúinn til að fórna til að bjarga dóttur sinni. 22:00 The Cleaner (10:13) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William grunar að ung ballettdansmær sé dópisti. Hún er aðalstjarnan í sýningu sem dóttir hans tekur þátt í og í miklu uppáhaldi hjá dóttir hans. 22:45 Flashpoint (17:18) (e) 23:35 Life (18:21) (e) 00:25 Last Comic Standing (9:11) (e) 01:10 Leverage (9:13) (e) 01:55 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SóLARHRINGINN. 17:00 Golf fyrir alla 17:30 Eldum íslenskt 18:00 Hrafnaþing 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Eldum íslenskt 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Rvk-Vmey-Rvk 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing Stöð 2Skjár einn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 extra Stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 20. ágúst 16.40 Áfangastaðir - Reykjanesfólkvangur 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Löngufjörur (17:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (25:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (59:91) 18.00 Leó (21:52) 18.05 Manni meistari (11:13) 18.30 Mörk vikunnar 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Golfkeppni allra tíma 7,3 (The Greatest Game Ever Played) Bandarísk bíómynd frá 2005. Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi 1913 þar sem tvítugur piltur, Francis Quimet, átti í höggi við átrúnaðargoð sitt, Englendinginn Harry Vardon. Leikstjóri er Bill Paxton og meðal leikenda eru Shia LaBeouf, Stephen Dillane, James Paxton og Matthew Knight. e. 22.10 Bobby 7,1 Bandarísk bíómynd frá 2006. Þetta er sagan af því er öldungadeild- arþingmaðurinn Robert F. Kennedy var skotinn til bana á Ambassador-hótelinu í Los Angeles að morgni 5. júní 1968. Leikstjóri er Emilio Estevez og meðal leikenda eru Harry Belafonte, Emilio Estevez, Laurence Fishburne, Heather Graham, Anthony Hopkins, Helen Hunt, William H. Macy, Demi Moore, Martin Sheen, Christian Slater, Sharon Stone og Elijah Wood. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Wallander – Brögð í tafli (Wallander: Täckmanteln) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Anders Engström og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström og ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Beauty and the Geek (5:10) 11:00 60 mínútur 11:50 Amne$ia (2:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (11:14) 14:30 La Fea Más Bella (223:300) 15:25 Wonder Years (8:17) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (1:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 American Dad (9:20) Fimmta teiknimynda- serían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. 19:45 The Simpsons (9:21) 20:10 Ameríski draumurinn (1:6) Hörkuspenn- andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 20:50 A Fish Called Wanda 7,8 Sígild og algjörlega drepfyndin gamanmynd þar sem þeir Monty Python-snillingar John Cleese og Michael Palin fara á kostum ásamt Kevin Kline og Jamie Lee Curtis. Myndin fjallar um bankarán sem mislukkast þegar ræningjarnir snúast hver gegn öðrum. 22:35 Silent Hill 6,5 Hrollvekjandi spennutryllir byggður á samnefndum tölvuleik sem fjallar um konu sem leitar að horfinni dóttur sinni í verulega dularfullum og afskekktum smábæ. 00:35 Lonesome Hill 02:05 The Hand That Rocks the Cradle 03:50 Ameríski draumurinn (1:6) 04:35 American Dad (9:20) 05:00 The Simpsons (9:21) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Pepsí deildin 2010 (Selfoss - Kefalvík) 17:20 UEFA Europa League 2010 (Liverpool - Trabzonspor) 19:00 Pepsímörkin 2010 19:40 PGA Tour Highlights 20:35 Inside the PGA Tour 2010 21:00 NBA körfuboltinn (LA Lakers - Boston) 23:30 European Poker Tour 5 - Pokerstars 15:50 Sunnudagsmessan 16:50 Enska urvalsdeildin (Aston Villa - West Ham) 18:40 Enska urvalsdeildin (Blackburn - Everton) 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends (Rivellino) 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska urvalsdeildin (Bolton - Fulham) 08:00 Speed Racer 10:10 Dave Chappelle‘s Block Party 12:00 Flubber 14:00 Speed Racer 16:10 Dave Chappelle‘s Block Party 18:00 Flubber 20:00 I Now Pronounce You Chuck and 22:00 Analyze This Stórleikararnir Billy Crystal og Robert De Niro fara á kostum í þessari gamanmynd þar sem gert er stólpagrín að dæmigerðum mafíósum. De Niro leikur einn slíkan, nettan guðföður, sem fer á límingunum, er úttaugaður eftir erfiðan starfsferil og neyðist til að leita aðstoðar sálfræðings sem leikinn er af Crystal. 00:00 Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer 02:00 Ghost Rider 04:00 Analyze This 06:00 When Harry Met Sally 19:30 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 Oprah‘s Big Give (5:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 NCIS: LA (2:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjallar um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 22:30 The Closer (8:15) 23:15 The Forgotten (5:17) 00:00 Oprah‘s Big Give (5:8) 00:45 The Doctors 01:25 Ameríski draumurinn (1:6) 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dynasty (16:30) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:40 Dynasty (17:30) 17:25 Rachael Ray 18:10 Three Rivers (11:13) (e) 18:55 How To Look Good Naked – Revisited (1:6) (e) 19:45 King of Queens (9:13) 20:10 Biggest Loser 5,9 (17:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittismálið. Úrslitastundin nálgast og það eru aðeins fjórir keppendur eftir. Þeir snúa heim frá Ástralíu án þjálfara sinna og þurfa sjálfir að sjá um æfingarnar síðustu vikuna á heilsuhælinu. Stjörnukokkurinn Rocco DiSpirito snýr aftur og kennir keppendunum að útbúa heilsusamlegar útgáfur af uppáhaldsmatnum þeirra áður en þeir halda heim. Í vigtuninni fá keppendurnir síðan óvæntar fréttir. 21:35 Bachelor (3:11) 23:05 Parks & Recreation (16:24) (e) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit 8,6 (2:22) (e) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Unglingspiltur játar að hann hafi óeðlilegar langanir gagnvart ungum stjúpbróður sínum. Það leiðir Stabler og Benson að vefsíðu fyrir barnaníðinga. 00:20 Life (18:21) (e) 01:10 Last Comic Standing (8:11) (e) 01:55 King of Queens (9:13) (e) 02:20 Premier League Poker II (3:15) 04:05 Girlfriends (21:22) (e) 04:25 Jay Leno (e) 05:10 Jay Leno (e) 05:55 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SóLARHRINGINN. 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin í sumarskapi 21:00 Golf fyrir alla Við endurspilum 2. og 3ju braut með Hansa og Jonna 21:30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið Stöð 2Skjár einn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 extra Stöð 2 bíó ínn Langbest pressan Leikarinn Hugh Jackman hefur hætt við að leika í gamanmyndinni Avon Man, en tökur á henni áttu að hefjast í haust. Ástæðan þess er að Hugh vill heldur leika ofurhetjuna Wol- verine, eða Jarfa, í enn eitt skiptið. Nú stendur til að gera framhald á kvikmyndinni X-Men Origins: Wolverine, en fyrri myndin, sem fjallaði um upphaf hetjunnar sló rækilega í gegn. Enginn leikstjóri hefur verið ráðinn, en handrits- höfundur myndarinnar er Chris- topher McQuarrie sem skrifaði meðal annars myndirnar The Usual Suspects og Valkyrie. Söguþráður kvikmyndarinnar kemur úr vin- sælu X-Men-blaði, þar sem Jarfinn leggur land undir fót, fer til Japan, berst við ninjur og verður ástfanginn. Þá er einnig væntanleg úr X-Men heimin- um kvimyndin X-Men Origins: Magneto. HugH Jackman klæðir sig í leðurJakkann: Jarfi snýr aftur Sjónvarpið Sjónvarpið The Wire Stöð 2 Fimmtudagskvöld klukkan 22.10 58 afþreying 20. ágúst 2010 FöStudagur 8,7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.