Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Blaðsíða 59
gulapressan grínmyndin í góðum gír Þessi maður veit hvað húmor er. dagskrá Laugardagur 21. ágúst stöð 2 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 Þorlákur 07:45 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Strumparnir 10:25 Daffi önd og félagar 11:35 iCarly (1:25) 12:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 So You Think You Can Dance (16:23) 15:05 So You Think You Can Dance (17:23) 15:55 ‚Til Death (8:15) 16:25 Ameríski draumurinn (1:6) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (12:26) 20:20 Marley & Me 7,0 Hugljúf og rómantísk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna en þó sérstaklega sanna hundavini. Myndin skartar þeim Jennifer Aniston og Owen Wilson í hlutverkum hjóna sem taka þá afdrifaríku ákvörðun að fá sér hvolp. Við fáum svo að fylgjast með hjónabandinu þróast og hundinum Marley eldast en hann verður ekki auðveldari í umgengni - sama hvað þau hjónin reyna að siða hann til. 22:15 Winter Passing 6,4 Óvenjuleg gamanmynd með dramatískum undirtóni með Will Ferrell og Ed Harris í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um unga leikkonu sem bjóðast gull og grænir skógar fyrir að gefa út ástarbréf föður hennar, sem er rithöfundur, til móður hennar sem fallin er frá. Hún heimsækir föður sinn til að reyna að sannfæra hann um að afhenda bréfin en finnur þar tvo undarlega meðleigjendur sem föður hennar er farið að þykja vænna um en eigin fjölskyldu. 23:50 Gone in 60 Seconds Hasar og spenna af bestu gerð. Randall hefur stolið mörgum bílum um dagana en er nú sestur í helgan stein, yfirvöldum til mikillar gleði. Bróðir hans er hins vegar í mikilli klípu og því neyðist Randall til að taka upp fyrri iðju. Honum er ætlað að stela fimmtíu glæsikerrum á mettíma. Takist það ekki fær bróðir hans heldur betur að kenna á því! 01:45 Transamerica 03:25 Coeurs 05:25 ‚Til Death (8:15) 05:50 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:30 Rachael Ray (e) 11:15 Rachael Ray (e) 12:00 Dynasty (13:30) (e) 12:45 Dynasty (14:30) (e) 13:30 Dynasty (15:30) (e) 14:15 Real Housewives of Orange County 15:00 Canada‘s Next Top Model (2:8) (e) 15:45 Kitchen Nightmares (3:13) (e) 16:35 Top Gear (2:7) (e) 17:35 Bachelor (3:11) (e) 19:05 Family Guy (14:14) (e) 19:30 Last Comic Standing (9:11) 20:15 Million Dollar Baby 8,2 (e) 22:30 The Fourth Angel 5,5 Spennumynd frá árinu 2001 með Jeremy Irons, Forest Whitaker og Jason Priestley í aðalhlutverkum. Blaðamaðurinn Jack Elgin er á leiðinni til Indlands í frí með fjölskylduna. Hryðjuverkamenn ræna flugvélinni og fjöldi farþega deyr í misheppnaðri tilraun lögreglu til að handsama hryðjuverkamennina. Meðal þeirra látnu er fjölskylda Jacks. Vegna pólitísks þrýstings er flugræningjunum sleppt úr haldi. Jack reynir að tala við fulltrúa löggæslu og stjórnmálamenn en enginn vill aðhafast neitt. Hann áttar sig á því að til að réttlætið nái fram að ganga þarf hann að taka lögin í sínar eigin hendur. Leikstjóri er John Irvin. Stranglega bönnuð börnum. 00:10 Three Rivers (11:13) (e) 00:55 Eureka (14:18) (e) 01:45 Premier League Poker II (3:15) (e) 03:30 Girlfriends (22:22) (e) 03:50 Jay Leno (e) 04:35 Jay Leno (e) 05:20 Pepsi MAX tónlist skjár einn 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (54:56) 08.06 Teitur (26:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil 08.27 Manni meistari (22:26) 08.50 Paddi og Steinn (62:162) 08.51 Konungsríki Benna og Sóleyjar 09.02 Mærin Mæja (21:52) 09.10 Mókó (17:52) 09.15 IL était une fois...La Vie (1:26) 09.39 Paddi og Steinn (63:162) 09.40 Hrúturinn Hreinn 09.50 Latibær (120:136) 10.40 Kastljós 11.15 Demantamót í frjálsum íþróttum 13.20 Bikarmót FRÍ Samantekt frá Bikarkeppni FRÍ, sem fram fór á Sauðárkróki 13. og 14. ágúst. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Karl Sigtryggsson sér um dagskrárgerð. 14.00 Mótókross Þáttur um Íslandsmótið í mótókrossi sem er torfærukappakstur á vélhjólum. 14.30 Íslenski boltinn 15.15 Mörk vikunnar 15.40 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Frakklands í undankeppni HM 2011 í fótbolta. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (37:43) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Hjaltalín - KK band) 20.45 Stúlknasveitin - Einn heimur 4,4 (The Cheetah Girls: One World) Bandarísk gaman- og söngvamynd frá 2008. Þetta er þriðja myndin um Stúlknasveitina og hér fara þær til Indlands að leika í Bollywood-mynd. 22.10 Góði hirðirinn 6,9 (The Good Shepherd) Bandarísk bíómynd frá 2006. Bandarískur leyniþjónustumaður sem stjórnar aðgerðum í innrásinni í Svínaflóa rannsakar hvort upplýsingum hafi verið lekið til Castros og um leið rifjar hann upp viðburðaríka ævi sína. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok stöð 2 bíó DAGSKRá ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 14:00 Eldhús meistaranna 14:30 Golf fyrir alla 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Tryggvi Þór á Alþingi 18:00 Rvk-Vmey-Rvk 18:30 Mótoring 19:00 Alkemistinn 19:30 Eru þeir að fá‘nn. 20:00 Hrafnaþing 21:00 Eitt fjall á viku 21:30 Birkir Jón 22:00 Hrafnaþing 23:00 Golf fyrir alla 23:30 Eldum íslenskt stöð 2 extra ínn 09:40 PGA Tour Highlights 10:35 Inside the PGA Tour 2010 11:00 Veiðiperlur 11:30 UEFA Europa League 2010 (Liverpool - Trabzonspor) 13:15 Meistaradeild Evropu 15:00 KF Nörd 15:40 World‘s Strongest Man 16:35 Ísland – Þýskaland (Ísland - Þýskaland) 18:20 Supercopa 2010 (Barcelona - Sevilla) 20:30 Box - Juan Manuel Marques - Ju 22:00 UFC Live Events (UFC 117) 10:05 Enska urvalsdeildin (Man. Utd. - Newcastle) 11:50 Premier League World 2010/2011 12:20 PL Classic Matches (Southampton - Liverpool, 2000) 12:50 Football Legends (Rivellino) 13:20 Premier League Preview 2010/11 13:50 Enska urvalsdeildin (Arsenal - Blackpool) 16:00 Enska urvalsdeildin (Wigan - Chelsea) 19:10 Leikur dagsins stöð 2 sport stöð 2 sport 2 sjónvarpið föstudagur 20. ágúst 2010 afþreying 59 08:00 High Fidelity 10:00 Rock Star 12:00 Shrek 2 14:00 High Fidelity 16:00 Rock Star 18:00 Shrek 2 20:00 When Harry Met Sally Ein allra vinsælasta og dáðasta rómantíska gamanmynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kostum í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. Annaðhvort skemmta þau sér konunglega saman eða þræta eins og hundur og köttur. 22:00 Disturbia 00:00 Romeo and Juliet 02:00 Proof 04:00 Disturbia 06:00 Spider-Man 3 15:25 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Wonder Years (8:17) 17:45 Ally McBeal (20:22) 18:30 E.R. (11:22) 19:15 Ameríski draumurinn (1:6) 20:00 So You Think You Can Dance (16:23) 21:30 So You Think You Can Dance (17:23) 22:25 Wonder Years (8:17) 22:50 Ally McBeal (20:22) 23:35 E.R. (11:22) 00:20 Ameríski draumurinn (1:6) 01:05 Sjáðu 01:30 Fréttir Stöðvar 2 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV DV1008115030 8,7 ...OG NæSTU DAGA Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 10-12 8/6 8-10 9/7 8-10 8/6 5-8 6/5 8-10 6/5 3-5 4/3 5-8 7/6 5-8 7/6 5-8 10/8 5-8 12/10 10-12 11/9 8-10 7/6 8-10 9/8 5-8 9/8 10-12 11/9 8-10 10/9 5-8 9/8 5-8 8/7 5-8 8/6 3-5 5/3 5-8 8/6 5-8 7/6 5-8 10/8 0-3 12/10 5-8 11/9 5-8 11/9 5-8 12/10 10-12 10/8 5-8 8/6 3-5 8/6 3-5 8/7 5-8 6/5 5-8 5/4 3-5 4/1 5-8 6/5 5-8 6/4 3-5 8/7 5-8 10/8 8-10 9/8 5-8 8/7 5-8 9/8 8-10 8/7 5-8 9/7 3-5 8/6 3-5 8/7 5-8 7/5 5-8 6/5 3-5 5/3 5-8 8/6 0-3 8/6 3-5 11/9 5-8 13/12 8-10 11/9 5-8 10/9 5-8 11/10 8-10 10/8 VEðRIð á MORGUN KL. 15 VEðRIð Í DAG KL. 15 15 11 9 10 11 8 7 12 1414 12 9 6 5 8 5 5 8 5 6 8 6 6 36 6 4 58 5 5 86 10 8 8 Hitakort Litirnir sýna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Hitakort Litirnir sýna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante 19/12 19/15 20/13 18/9 21/16 24/15 23/21 27/23 21/16 20/17 20/14 19/15 22719 23/19 22/21 28/24 20/18 21/14 22/16 19/17 20/17 28/18 23/21 26/25 20/18 21/14 22716 19/17 20/17 28/18 23/21 26/25 VEðRIð ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NæSTU DAGA hægt kólnandi Höfuðborgarsvæðið Prýðisveður verður í borginni í dag. Reyndar heldur ákveðnari vindur af norðaustri en verið hefur, 5-8 m /s, og veður verður léttskýjað en horfur á hálfskýjuðu veðri þegar líður á daginn. Hitinn kann að slá í ein 15 stig þegar best lætur. Á morgun, Menningarnótt, eru horfur á svipuð- um vindi og í dag. Það lítur helst út fyrir að það verði hálfskýjað frekar en léttskýjað og að hitinn verði lægri en við höfum átt að venjast eða 10-11 stig þegar best lætur. Ekki eru horfur á úrkomu. Á sunnudag verður svipað veður og verður á morgun, laugardag. landsbyggðin Samkvæmt spám verður veðrið best sunnan- og suðvestanlands. Norðan og austan til á ég von á vætu, rigningu eða skúrum alveg fram á sunnudag gróft séð og kannski lengur. Vindurinn verður norðaustlægur og hvassast verður vestan og norðvestan til og við suðausturströndina. Ég á raunar voná að það verði bjart með köflum syðra og suðvestan til en þurrt og heldur skýjaðra á Vesturlandi. Hitinn í dag verður á bilinu 7-16 stig, hlýjast suðvestanlands. Á morgun kólnar nokkuð víða og þá verður hitinn yfirleitt 7-15 stig, mildast suðaustan til. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðrið með sigga stormi siggistormur@dv.is ágætt veður! . Veðrið í borginni verður með ágætum. Þar verður nokkuð ákveðinn vindur af norðaustri, 5-8 m/s. Hálfskýjað og þurrt með um10-12 stiga hita að deginum en 7-9 stig um kvöldið. Það gæti því orðið svolítið napurt um kvöldið og því rétt að hafa viðbótarflík við hendina ætli menn að vera lengi. menningarnótt í reykjavík á morgun, laugardag 11 10 8 8 8 8 8 12 1513 11 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.