Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Síða 60
60 sviðsljós 20. ágúst 2010 föstudagur
StyttiSt
í Potter
Harry Potter and the Deathly Hallows í nóvember:
Það styttist í að ævin-týrið um galdrastrák-inn Harry Potter haldi áfram á hvíta tjald-
inu. Síðustu bókinni um kapp-
ann verður skipt í tvær myndir
og verður sú fyrri frumsýnd ytra
þann 19. nóvember. Á þessum
myndum má sjá nýjustu stillurnar
úr myndinni sem á eflaust eftir að
verða gríðarlega vinsæl líkt og þær
sem á undan komu.
Vegna þrívíddaræðisins sem
hefur gripið um sig í Hollywood
var ákveðið að breyta báðum
myndunum í þrívídd eftir að
þær voru teknar upp. Aðdáend-
ur Harrys eru ýmist ánægðir með
þessa ákvörðun eða mjög mót-
fallnir henni þar sem þeir óttast að
þrívíddin muni leiða athyglina frá
sjálfri sögunni. Þær áhyggjur ættu
þó að vera óþarfar þar sem búið
var að taka upp myndina þegar
þrívíddinni var bætt við og því ætti
tæknibrellurembingur ekki að
þvælast fyrir.
Blóðug Emma Watson
verður á sínum stað í
hlutverki Hermione.
Vondu karlarnir
Gera hvað þeir geta til að
klekkja á Harry.
Harry Potter Lendir
líkt og áður í hinum ýmsu
ævintýrum.
Karlaböndin, sem eitt sinn voru strákabönd, New Kids on the Block og Backstreet Boys eru
við það að ganga frá samningum
um sameiginlega tónleikaferð í
vor. Einhvern tímann í poppsög-
unni hefði þetta sennilega flokk-
ast undir stórtíðindi. Því þarna
hittast fyrir heitasta strákaband
níunda áratugarins, New Kids on
the Block, og heitasta strákaband
tíunda áratugarins, Backstreet
Boys.
Túrnum hefur verið lýst sem
The Expendables strákaband-
anna með vísun í samnefnda has-
armynd þar sem allar helstu has-
arhetjur Hollywood koma saman.
Hljómsveitirnar tvær stigu saman
á svið í júní og var það kveikjan
að væntanlegri tónleikaferð.
Backstreet Boys og New Kids on the Block:
sa an á túr
B-Boys og new kids The
Expendables strákabandanna.
F R O M T H E D I R E C T O R A N D P R O D U C E R O F “ N A T I O N A L T R E A S U R E ”
I T ’ S T H E C O O L E S T J O B E V E R .
FRUMSÝND 4.ÁGÚST
Frábær ástarsaga með Amöndu
Siefried úr Mamma Mia
roger ebert e.t. weekly
ÁSTIN BLÓMSTRAR Á VÍNEKRUM ÍTALÍU Í
ÞESSARI HJARTNÆMU MYND
ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND
MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
7
7
7
7
16
L L
L
L
L L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 2 - - 6
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6
LETTERS TO JULIET kl. 5:50 - 8 - 10:20
SALT kl. 8 - 10:10 - 10:50
THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 3:40 - 8 - 10:20
INCEPTION kl. 7 - 8 - 10
INCEPTION kl. 2 - 5 - 8 - 10:50
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6
LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4:20
LEIKFANGASAGA 3-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30
LETTERS TO JULIET kl. 8:10 - 10:30
HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6
THE LAST AIRBENDER kl. 5:50 - 8
THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 5:40 - 10:50
INCEPTION kl. 8 - 10:10
SHREK SÆLL ALLA DAGA-3DM/ ísl. Tali kl. 3:40
LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:40
14
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 - 8
KNIGHH AND DAY kl. 10
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 6
KARATE KID kl. 8
22 BULLETS kl. 10:50
CATS & DOGS: ísl. Tali kl. 6
LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10
SHREK SÆLL ALLA DAGA ísl. Tali kl. 6
THE SORCERER’S APPRENTICE kl. 8
INCEPTION kl. 10:20
SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
SÍMI 564 0000
16
16
12
14
10
L
L
L SÍMI 462 3500
16
12
14
10
THE EXPENDABLES kl. 8 - 10* Kraftsýning
VAMPIRES SUCK kl. 6 - 8
SALT kl. 10
THE LAST AIRBENDER 3D kl. 6
SÍMI 530 1919
16
12
14
L
L
THE EXPENDABLES kl. 6.40 - 9 - 11.20
VAMPIRES SUCK kl. 6 - 8 - 10
SALT kl. 5.50 - 8 - 10.10
THE KARATE KID kl. 8 - 10.50
BABIES kl. 6
.com/smarabio
NÝTT Í BÍÓ!
THE EXPENDABLES kl. 5.40 - 8 - 10.20
THE EXPENDABLES LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20
VAMPIRES SUCK kl. 6 - 8 - 10
SALT kl. 8 - 10.50
THE LAST AIRBENDER 3D kl. 3.30 - 5.40 - 10.10
LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 4 (650 kr.)
KARATE KID kl. 5.10 - 8
SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30
HVER ER SALT?
Frá sömu höfundum og færðu
okkur Scary Movie og Epic Movie
Frábær gamanmynd sem gerir
grín af öðrum stórmyndum.
Missið ekki af einni fyndnustu mynd ársins!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
EXPENDABLES 4, 6, 8 og 10(POWER) 16
SALT 6, 8 og 10 16
LAST AIRBENDER 3D 4, 6 og 8 10
GROWN UPS 10 10
LJÓTI ANDARUNGINN 4 - ÍSL TAL L
Þ.Þ. -FBLE.Þ.E - DVT.V. - kvikmyndir.is
•
POWERSÝNING
KL. 10.00
Á STÆRSTA DIG
ITAL
TJALDI LANDSIN
S