Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Síða 11
Álfheimar 74 Sími: 414 4000 hreyfing@hreyfing.is www.hreyfing.is STÖKKTU AF STAÐ STS super átak Taktu málin föstum tökum og stökktu af krafti strax af stað í nýjan og betri lífsstíl með STS kerfinu. STS kerfið (Shock Training System) er sérhannað til að æfingarnar framkalli hámarks árangur. Þú færð sífellt að glíma við nýjar æfingar og vöðvarnir fá ekki að aðlagast sömu rútínunni. Innifalið: • Þjálfun 3x í viku • Þátttakendur velja sér styrkleikastig • Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að „ögra“ líkamanum að komast út úr stöðnun, ná eftirbruna og tryggja að þú komist í þitt allra besta form • Auka-æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur á námskeiðinu • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum • Dagleg hvatning, fróðleikur og uppskriftir frá Ágústu Johnson á lokuðu heimasvæði inni á www.hreyfing.is • Markvissar leiðbeiningar um mataræði. Byggt upp á sama hátt og vinsælt er hjá Hollywood-stjörnum sem þurfa að koma sér í toppform fyrir rauða dregilinn –við tryggjum að það er heilsusamlegt og skynsamlegt! • Mælingar – vigtun og fitumælingar – fyrir og eftir 6–vikna námskeið. Verð 24.900 kr. 10% afsláttur af öllum snyrti-, nudd- og spameðferðum í Blue Lagoon spa á meðan námskeiði stendur. FYRIR KONUR NÁMSKEIÐIN HEFJAST 30. ÁGÚST Skráðu þig núna á www.hreyfing.is eða í síma 414 4000. FGF Fanta gott form er æfingakerfi frá Hollywood sem hefur algjörlega slegið í gegn á Íslandi! Þjálfunin byggist á einföldum æfingum sem miðast við að þátttakendur nái að hámarka brennslu og þjálfa upp þol og styrk á skjótan og hnitmiðaðan hátt. Mikil áhersla er lögð á að þjálfa snerpu og kjarnavöðvana. Grunnbrennsla líkamans eykst og í hverjum tíma verður til hinn eftirsótti eftirbruni í líkamanum sem gerir það að verkum að hitaeiningabrennsla líkamans heldur áfram á auknum hraða í nokkrar klukku- stundir eftir að æfingu lýkur. Það er aldrei of seint að skora á sjálfa/n sig og komast í sitt besta form. Tryggðu þér pláss! 6–vikna námskeið fyrir konur og karla. Verð 24.900 kr. FYRIR KARLA OG KONUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.