Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 17
Fréttir | 17Helgarblað 14.–16. janúar 2011
HAGSMUNASAMTÖK HEIMILANNA
boða til félagsfundar
Laugardaginn 15. janúar kl. 10:30
Staður: Fóstbræðrasalurinn Langholtsvegi 109-111
Tími: 15. janúar kl. 10:30 (að morgni) til 13:00
Fundarefni: Staðan og næstu skref
Gerum hlé í hádeginu fyrir súpu og köku í
tilefni tveggja ára afmælis samtakanna.
Opnum kl. 10:00. Kaffi, te og skráning
Ert þú sátt/sáttur ?
Félagsmenn eru hvattir til koma og láta málefni
heimilanna til sín taka, taka púlsinn og fagna
jafnframt með okkur afmælisdegi samtakanna.
Við reiknum með fjörugum umræðum.
Nánar: www.heimilin.is
SÁTT ?
samskiptum við sendiskrifstofur
erlendra ríkja vegna ritstjórastöðu
sinnar hjá Morgunblaðinu, þá sér-
staklega við sendifulltrúa Banda-
ríkjannaogBretlands.Styrmirsagði
að til marks um metnað Bandaríkj-
anna til að gera vel, hefði hér á Ís-
landi starfað mikið af hæfileikaríku
fólki – jafnvel þegar spenna ríkti í
samskiptum Íslendinga og Banda-
ríkjamanna. Hefði til dæmis miklu
máli skipt þegar sendiherra Banda-
ríkjannaítíðGeorgeBusheldrihefði
haftgreiðanaðgangaðforsetanum.
Þóværiþaðtíðaraaðsendiráðu-
nautar Bandaríkjanna á Íslandi
hefðulítiðsemekkertlagtásigtilað
kynnastlandiogþjóð.Þvítilstuðn-
ings minntist Styrmir á að einu
sinni hefði það verið álit Banda-
ríkjamanna á Laufásvegi og á her-
stöðinni í Keflavík að til að mýkja
álitþjóðarinnarábandarískasetu-
liðinu væri best ef hermenn gerð-
ust sýnilegri á götum Reykjavíkur
ogættumeirasamneytiviðheima-
mennenáðurhafðitíðkast.
Telur utanríkisþjónustu úrelta
Styrmirsagðiaðþráttfyriralltteldi
hann birtingu Wikileaks-skjalanna
hafa verið jákvæða. Hann sagði
að sín von væri sú að fjölmiðl-
ar myndu í framtíðinni birta mun
meiraefnienþeirgeranú.Þaðværi
þó ekki hægt á prenti, sem er tak-
markaðform.Hinsvegargefurver-
aldarvefurinnfæriáaðbirtameira
af ítarefni – sem annars gefst ekki
tækifæritilaðbirta.
Þaðmikilvægastasemhinsveg-
ar kom fram í Wikileaks-skjölun-
um að mati Styrmis, var að þau
sýnduframáhveutanríkisþjónusta
og milliríkjasamskipti væru orð-
ingjörsamlegaúrelt. Styrmihugn-
astekkihvemiklumfjármunumer
eytt í utanríkisþjónustu yfir höfuð
ogsérengaástæðutilaðhaldaúti
sendiráðum um allan heim. Um-
fjöllunarefniskýrslnannaskiptioft-
astengumáliogþaðlitlasemværi
fréttnæmt í skýrslunum væri yfir-
leitt eitthvað sem hefði áður kom-
iðfram.
Frummælendur málþingsins ásamt fund-
arstjóra Styrmir Gunnarsson, Jón Ólafsson, Kristinn
Hrafnsson og Ólafur Þ. Harðarson. myndirSigTryggur Ari
Tvískinnungur Styrmis
Á málþinginu á fimmtudag um heimildagildi
sendiráðsgagna vöktu athygli ummæli
Styrmis Gunnarssonar þegar hann vék að því
hvað fjölmiðlar eigi að birta – og hvað ekki.
Styrmir sagði frá því að fyrir nokkrum árum,
þegar hann var ennþá ritstjóri Morgunblaðs-
ins, hafi maður komið á hans fund með gögn
undir hendinni sem fjölmiðlar höfðu ekki
áður séð. Gögnin sneru að því að fyrirtæki
nokkuð á landsbyggðinni hefði orðið
uppvíst að því að styrkja leynilega ákveðinn
stjórnmálaflokk. Nokkrum dögum áður hefði
Morgunblaðið hins vegar birt frétt þess
efnis að brotist hefði verið inn á skrifstofu
umrædds fyrirtækis í Neskaupstað. Taldi því
Styrmir víst að gögnin um fjárstyrki fyrirtækisins til stjórnmálaflokksins væru illa fengin
og vísaði hann því manninum á dyr.
Styrmir lýsti því síðan að þegar hann var ungur maður stóð hann, ásamt nokkrum
flokksmanna ungra sjálfstæðismanna, fyrir birtingu á SÍA-skjölunum svokölluðu.
SÍA-skjölin voru skýrslur sem íslenskir námsmenn í austantjaldslöndunum sendu heim
til ráðamanna í Sósíalistaflokki Íslands. Hvernig ungir sjálfstæðismenn komust yfir þær
skýrslur er ennþá óljóst, þó Styrmir hafi orðað það þannig að „þær urðu á vegi manns
í vöruskemmu nokkurri þar sem þær lágu ofan í kassa.“ Nú mega lesendur dæma um
hvort SÍA-skýrslurnar hafi verið illa fengnar. En eitt er víst, eins og Styrmir viðurkenndi
sjálfur, að fjölmiðlar geta valið hvað þeir birta – í ljósi þess hver ber hag af birtingunni.
Styrmir gunnarsson Ritstjóri
Morgunblaðsins frá 1972 til 2008.
ÚTSÖLULOK
Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
20-60% afsláttur
Opið laugardag 11-16
„Milliríkjasamskipti orðin úrelt“