Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 17
Fréttir | 17Helgarblað 14.–16. janúar 2011 HAGSMUNASAMTÖK HEIMILANNA boða til félagsfundar Laugardaginn 15. janúar kl. 10:30 Staður: Fóstbræðrasalurinn Langholtsvegi 109-111 Tími: 15. janúar kl. 10:30 (að morgni) til 13:00 Fundarefni: Staðan og næstu skref Gerum hlé í hádeginu fyrir súpu og köku í tilefni tveggja ára afmælis samtakanna. Opnum kl. 10:00. Kaffi, te og skráning Ert þú sátt/sáttur ? Félagsmenn eru hvattir til koma og láta málefni heimilanna til sín taka, taka púlsinn og fagna jafnframt með okkur afmælisdegi samtakanna. Við reiknum með fjörugum umræðum. Nánar: www.heimilin.is SÁTT ? ­samskiptum­ við­ sendiskrifstofur­ erlendra­ ríkja­ vegna­ ritstjórastöðu­ sinnar­ hjá­ Morgunblaðinu,­ þá­ sér- staklega­ við­ sendifulltrúa­ Banda- ríkjanna­og­Bretlands.­Styrmir­sagði­ að­ til­ marks­ um­ metnað­ Bandaríkj- anna­ til­ að­ gera­ vel,­ hefði­ hér­ á­ Ís- landi­ starfað­ mikið­ af­ hæfileikaríku­ fólki­ –­ jafnvel­ þegar­ spenna­ ríkti­ í­ samskiptum­ Íslendinga­ og­ Banda- ríkjamanna.­ Hefði­ til­ dæmis­ miklu­ máli­ skipt­ þegar­ sendiherra­ Banda- ríkjanna­í­tíð­George­Bush­eldri­hefði­ haft­greiðan­aðgang­að­forsetanum. Þó­væri­það­tíðara­að­sendiráðu- nautar­ Bandaríkjanna­ á­ Íslandi­ hefðu­lítið­sem­ekkert­lagt­á­sig­til­að­ kynnast­landi­og­þjóð.­Því­til­stuðn- ings­ minntist­ Styrmir­ á­ að­ einu­ sinni­ hefði­ það­ verið­ álit­ Banda- ríkjamanna­ á­ Laufásvegi­ og­ á­ her- stöðinni­ í­ Keflavík­ að­ til­ að­ mýkja­ álit­þjóðarinnar­á­bandaríska­setu- liðinu­ væri­ best­ ef­ hermenn­ gerð- ust­ sýnilegri­ á­ götum­ Reykjavíkur­ og­ættu­meira­samneyti­við­heima- menn­en­áður­hafði­tíðkast.­ Telur utanríkisþjónustu úrelta Styrmir­sagði­að­þrátt­fyrir­allt­teldi­ hann­ birtingu­ Wikileaks-skjalanna­ hafa­ verið­ jákvæða.­ Hann­ sagði­ að­ sín­ von­ væri­ sú­ að­ fjölmiðl- ar­ myndu­ í­ framtíðinni­ birta­ mun­ meira­efni­en­þeir­gera­nú.­Það­væri­ þó­ ekki­ hægt­ á­ prenti,­ sem­ er­ tak- markað­form.­Hins­vegar­gefur­ver- aldarvefurinn­færi­á­að­birta­meira­ af­ ítarefni­ –­ sem­ annars­ gefst­ ekki­ tækifæri­til­að­birta. Það­mikilvægasta­sem­hins­veg- ar­ kom­ fram­ í­ Wikileaks-skjölun- um­ að­ mati­ Styrmis,­ var­ að­ þau­ sýndu­fram­á­hve­utanríkisþjónusta­ og­ milliríkjasamskipti­ væru­ orð- in­gjörsamlega­úrelt.­ Styrmi­hugn- ast­ekki­hve­miklum­fjármunum­er­ eytt­ í­ utanríkisþjónustu­ yfir­ höfuð­ og­sér­enga­ástæðu­til­að­halda­úti­ sendiráðum­ um­ allan­ heim.­ Um- fjöllunarefni­skýrslnanna­skipti­oft- ast­engu­máli­og­það­litla­sem­væri­ fréttnæmt­ í­ skýrslunum­ væri­ yfir- leitt­ eitthvað­ sem­ hefði­ áður­ kom- ið­fram. Frummælendur málþingsins ásamt fund- arstjóra Styrmir Gunnarsson, Jón Ólafsson, Kristinn Hrafnsson og Ólafur Þ. Harðarson. myndirSigTryggur Ari Tvískinnungur Styrmis Á málþinginu á fimmtudag um heimildagildi sendiráðsgagna vöktu athygli ummæli Styrmis Gunnarssonar þegar hann vék að því hvað fjölmiðlar eigi að birta – og hvað ekki. Styrmir sagði frá því að fyrir nokkrum árum, þegar hann var ennþá ritstjóri Morgunblaðs- ins, hafi maður komið á hans fund með gögn undir hendinni sem fjölmiðlar höfðu ekki áður séð. Gögnin sneru að því að fyrirtæki nokkuð á landsbyggðinni hefði orðið uppvíst að því að styrkja leynilega ákveðinn stjórnmálaflokk. Nokkrum dögum áður hefði Morgunblaðið hins vegar birt frétt þess efnis að brotist hefði verið inn á skrifstofu umrædds fyrirtækis í Neskaupstað. Taldi því Styrmir víst að gögnin um fjárstyrki fyrirtækisins til stjórnmálaflokksins væru illa fengin og vísaði hann því manninum á dyr. Styrmir lýsti því síðan að þegar hann var ungur maður stóð hann, ásamt nokkrum flokksmanna ungra sjálfstæðismanna, fyrir birtingu á SÍA-skjölunum svokölluðu. SÍA-skjölin voru skýrslur sem íslenskir námsmenn í austantjaldslöndunum sendu heim til ráðamanna í Sósíalistaflokki Íslands. Hvernig ungir sjálfstæðismenn komust yfir þær skýrslur er ennþá óljóst, þó Styrmir hafi orðað það þannig að „þær urðu á vegi manns í vöruskemmu nokkurri þar sem þær lágu ofan í kassa.“ Nú mega lesendur dæma um hvort SÍA-skýrslurnar hafi verið illa fengnar. En eitt er víst, eins og Styrmir viðurkenndi sjálfur, að fjölmiðlar geta valið hvað þeir birta – í ljósi þess hver ber hag af birtingunni. Styrmir gunnarsson Ritstjóri Morgunblaðsins frá 1972 til 2008. ÚTSÖLULOK Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is 20-60% afsláttur Opið laugardag 11-16 „Milliríkjasamskipti orðin úrelt“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.