Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 14.–16. janúar 2011 Allt Að verðA vitlAust í l.A. K ate Hudson fellur fyrir rokkaratýp-unni, nýjasti kærastinn hennar, Matt Bellamy, er rokkari og það var líka hennar fyrrverandi, Chris Robinson, en með honum á hún soninn Ryder. Kate og Matt eiga nú von á barni saman næsta haust. Vinir Kate segja að fréttirnar hafi reynst þeim báðum afar óvæntar, barneignir hafi ekki verið í stóra planinu enda hafi þau aðeins verið að hittast síðan í sumar. Sonur Kate, Ryder, er yfir sig hrifinn og hlakkar til þess að eignast lítinn bróður eða systur. Matt Bella- my er söngvari og aðallaga- höfundur rokk- hljómsveit- arinnar Muse og kolféll fyrir rokkaranum Kate síðasta sumar. LaToya LaToya Jackson í fylgd lögreglumanna á leið úr dómssal. Krefjast réttlætis Starfsmaður Jacksons bar vitni um að Murray hefði skipað sér að fjarlægja lyf áður en kallað var á sjúkrabíl. Flanagan ver Murray Lögfræð- ingur læknisins Conrads Murray, John Michael Flanagan, talar við blaðamenn eftir ákvörðun dómara. L æknirinn Conrad Murray var ákærður fyrir manndráp af gá-leysi vegna dauða Jacksons 25. júní 2009. Jackson var þá fimmtugur og lést  eftir að hafa tekið of stóran skammt af lyfjum. Dauði hans kom aðdáendum hans í opna skjöldu og sorg þeirra varð mikil. Murray lét söngvarann hafa sterka blöndu af róandi lyfjum og verkalyfj- um til að  auðvelda honum svefn og heldur saksóknari því fram að verj- endur muni lýsa atburðarásinni svo að Jackson hafi vaknað og tekið sjálf- ur of stóran skammt að Murray fjar- stöddum. Vitnaleiðslur hófust í Los Angeles í vikunni og dómarinn tók ákvörðun um að næg sönnunar- gögn væru fyrir hendi til að taka upp dómsmál á hendur Murray lækni. Réttarhöld yfir lækni Michaels Jackson hófust í vikunni: Rebbie og Janet Systur Michaels Jackson, Rebbie og Janet Jackson, mættu til að hlusta á fyrstu fyrirtöku málsins. Gamli Joe Faðir Michael, Joe Jackson, mætir í dómssal. Múgæsing Aðdáendur Michaels flykktust að til þess að freista þess að komast inn í dómssal. rokkurum Fellur fyrir Mæðginin Kate og Ryder saman á góðum laugardegi. Ryder hlakkar til að eignast lítinn bróður eða systur. Fellur fyrir rokkurum Matt Bellamy, söngvari Muse, féll fyrir Kate Cafe Catalina n Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Um helgina leikur HLJÓMSVEITIN FEÐGARNIR ALLAR VEITINGAR Í BOÐI S.S: n BBQ svínarif, hamborgarar, steikarsamlokur n Hádegismatur m/súpu og kaffi n Hópamatseðlar fyrir veislur, smáréttaborð og fleira Snyrtilegur klæðnaður áskilinn HM Í HANDBOLTA Við sýnum alla leikina frá HM í handbolta Tökum að okkur þorra- veislur, árshátíðir og annan mannfagnað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.