Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 42
42 | Lífsstíll 14.–16. janúar 2011 Helgarblað Hátíðarmarkaður PopUp • Gott til að steikja úr • Má nota í bakstur • Gott viðbit á brauðið (smjör) • Án transfitusýru • Gott fyrir blóðfituna (kólesteról) • Færri kaloríur • Tilvalið í staðinn fyrir olívu olíu • Án gerviefna eða rotvarnarefna ROYaL GReen 100% lífræn kókos jurtaolía sem er laus við kókosbragð og kókoslykt Útsölustaðir: • Heilsuhúsið Kringlunni, Akureyri, Laugavegi, Lágmúla, Smáratorgi, Keflavík og Selfossi • Fræið Fjarðarkaupum • Maður lifandi Borgartúni og Hæðarsmára • Heilsuver • Verslunin Vala Sólheimum. Flestir telja að húð- umhirða feli í sér þrjú heilög atriði: Hreinsa, setja andlitsvatn og nota rakakrem. Sann- leikurinn er sá að það er í góðu lagi að sleppa því að nota andlitsvatn. „Fólk með feita húð trúir því að með því að nota andlitsvatn dragi það úr olíumyndun húð- arinnar,“ segir Ranella Hirsh húðlæknir. „Það er ekki rétt, ef þú hreins- ar alla olíu af andlitinu þá framleiðir húðin enn meira af henni því olían er eitt besta varnartæki húðarinnar.“ Mýta um húðumhirðu Notaðu sparikjólinn hversdags Þ að er mikil synd að kaupa flíkur sem hanga meira og minna inni í skáp þar til þær fara úr tísku og eru sendar í end- urvinnslu. Oft eru það dýrmætustu og fallegustu flíkurnar sem eru minnst notaðar. En það er um að gera að draga sparidressið fram úr skápnum og nota það. Þú ættir meira að segja að komast upp með að nota það alla daga ef þú kær- ir þig um. Með mjög einföldum hætti getur þú nefni- lega umturnað heildarútlitinu og klætt hvaða flík sem er upp eða niður. Með réttum aðferðum ættir þú því að geta skapað stíl sem leyfir þér að kom- ast upp með að mæta í vinnuna í sparikjólnum án þess að þykja óviðeigandi. Hár, förðun, annar fatnaður og fylgihlutir hafa allt um það að segja hvernig flíkin kemur út. Síðermabolir, stórar peys- ur, sokkar og þykkar sokkabuxur, grófir skór og jakkar, húfur og treflar og hversdagslegar töskur virka vel til þess að tóna heildarmyndina niður. Veldu líka frekar hversdagslegt belti og tösku. Þá ættir þú að vera góð. Ef þig vantar innblástur er hægt að fá endalaus- ar hugmyndir á síðum eins og lookbook.nu sem er vettvangur fyrir stílista og aðra tískuáhugamenn sem pósta reglulega af sér myndum og looklet. com þar sem þú getur leikið þér að því að velja föt sem fást núna í búðum og raða þeim saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.