Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Blaðsíða 35
Guðmundur fæddist í Reykja-vík en ólst upp í Mosfellsbæ. Hann var Varmárskóla, Gagn-
fræðaskólanum í Mosfellsbæ, lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
við Sund 2001, stundaði síðan nám
í sjónvarps- og kvikmyndagerð við
Medieskolene í Danmörku og lauk
þaðan prófum vorið 2007.
Guðmundur hóf störf hjá Sjón-
varpinu árið 2001, var þar fyrst
klippari, síðan myndatökumaður
og ljósamaður.
Guðmundur hefur lengi haft
áhuga á tónlist, lærði á klarinett
og saxafón á unglingsárunum, lék
með Skólahljómsveit Mosfellsbæj-
ar og leikur nú á mandólín með
ónefndri hljómsveit, en hann spilar
einkum bluegrass-tónlist.
Fjölskylda
Systir Guðmundar er Kristín Þóra
Pétursdóttir, f. 9.8. 1986, nemi í ís-
lensku við Háskóla Íslands.
Foreldrar Guðmundar eru Pét-
ur Heimir Guðmundsson, f. 13.4.
1956, vélamaður og Heiðveig Andr-
ésdóttir, f. 30.6. 1955, grunnskóla-
kennari.
Eyjólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Seljahverfi í Breiðholti. Hann var í Ölduselsskóla, stund-
aði nám við Iðnskólann í Reykjavík og
lauk þaðan sveinsprófi í rafvirkjun og
stúdentsprófi og stundaði síðan nám í
tölvunarfræði við Háskóla Íslands.
Eyjólfur vann í Hagkaupum og hjá
Póstinum á unglingsárunum. Hann
hefur starfað sem rafvirki hjá Göflu-
rum og Fagtækni en hefur verið kerf-
isstjóri hjá Betware á Íslandi og hjá
EJS sl. sex ár.
Eyjólfur æfði og keppti í handbolta
og knattspyrnu með Fram á æsku- og
unglingsárunum.
Fjölskylda
Systur Eyjólfs eru Sigríður Anna
Árnadóttir, f. 2.3. 1977, fyrirtækja-
fulltrúi við Landsbankann; Birna
Hrund Árnadóttir, f. 25.10. 1990,
nemi við Fjölbrautaskólann í Breið-
holti.
Foreldrar Eyjólfs: Árni Eyjólfs-
son, f. 20.8. 1954, d. 19.9. 2007,
verslunarmaður, og Þórunn Ólöf
Sigurðardóttir, f. 28.5. 1954, versl-
unarmaður.
Ættfræði | 35Helgarblað 14.–16. janúar 2011
Til hamingju!
Afmæli 14.–16. janúar
Föstudagur
30 ára
aleksei Kravtchouk Einholti 8g, Akureyri
Nils Mikael Lind Sjafnargötu 8, Reykjavík
dariusz Mazurek Eiríksgötu 15, Reykjavík
Krzysztof Karol Kapczynski Safamýri 40,
Reykjavík
Júlíana tyrfingsdóttir Fossvegi 4, Selfossi
Hansína guðný Jónsdóttir Álfaskeiði 100, Hafn-
arfirði
Ásta Kristín Óladóttir Esjugrund 17, Reykjavík
arnar Ingi Ingólfsson Bjarkarheiði 28, Hveragerði
Baldur sigurjónsson Brjánsstöðum 2, Selfossi
Emilía Íris L. garðarsdóttir Borgarholtsbraut 72,
Kópavogi
Elín svafa thoroddsen Geysi, Selfossi
örn dagbjartarson Hraunbæ 10, Reykjavík
Valþór Hilmar Halldórsson Seilugranda 5,
Reykjavík
sigurður Friðrik Jónsson Blómsturvöllum 22,
Neskaupstað
Lóa Björk Óskarsdóttir Eyrarbraut 8, Stokkseyri
40 ára
Marta Maszewska Baugöldu 19, Hellu
Marcin Wladyslaw grzelak Réttarseli 7, Reykjavík
Eva rut Jónsdóttir Dofrabergi 9, Hafnarfirði
Þórður Magnússon Grundarlandi 15, Reykjavík
Þórunn sigurðardóttir Hvammsdal 7, Vogum
Valgarður sæmundsson Fífuvöllum 19, Hafnarfirði
Elín Henriksen Blásölum 10, Kópavogi
Prapassorn Nual-In Þrándarstöðum 11, Egilsstöðum
Hrefna Ólafsdóttir Hamravík 84, Reykjavík
50 ára
Bernt roland öquist Snorrabraut 52, Reykjavík
Niaohuan Liang Þingvallastræti 36, Akureyri
Jóhanna Þórey Jónsdóttir Hamraborg 14, Kópavogi
guðjón Magni Einarsson Hulduborgum 15,
Reykjavík
Jóhannes Jónsson Vitastíg 7, Reykjavík
Kári Óttarsson Stekkjarholti 14, Reyðarfirði
Ásdís Elín guðmundsdóttir Smyrlahrauni 29,
Hafnarfirði
Vigfús Óðinn Vigfússon Hrísrima 1, Reykjavík
60 ára
aðalbjörg sigurjónsdóttir Öldugötu 42, Hafn-
arfirði
Þórarinn Hrafnkelsson Fjóluhvammi 7, Egils-
stöðum
Árni Jóhann gunnarsson Klettaborg 8, Akureyri
guðlaug Harðardóttir Jörfabakka 16, Reykjavík
svavar rúnar guðnason Austurbrún 4, Reykjavík
Halldóra Oddný Lárusdóttir Arnarhrauni 19,
Hafnarfirði
ragnhildur Ólafsdóttir Bláskógum 6, Reykjavík
auður Harpa gissurardóttir Prestastíg 8,
Reykjavík
70 ára
Bergdís Ottósdóttir Rjúpnasölum 10, Kópavogi
símon Helgason Þverá, Dalvík
Ármann örn Magnússon Laugavöllum 10, Egils-
stöðum
Halldór gunnarsson Holti, Hvolsvelli
75 ára
auður Fanney Jóhannesdóttir Ofanleiti 17,
Reykjavík
Ingvar Jónasson Hafnargötu 17, Bakkafirði
Ævar sveinsson Vífilsgötu 13, Reykjavík
guðrún Birna Hannesdóttir Bólstaðarhlíð 50,
Reykjavík
Halldór Magnússon Dælengi 4, Selfossi
Ólafur Leopoldsson Yrsufelli 26, Reykjavík
Hreinn guðvarðsson Grenihlíð 19, Sauðárkróki
80 ára
guðmundur guðjónsson Hlaðhömrum 2, Mos-
fellsbæ
Erla Magnúsdóttir Þambárvöllum 1, Stað
Ingimundur Magnússon Meistaravöllum 31,
Reykjavík
85 ára
Hrefna María sigurðardóttir Vallartúni 5, Reykja-
nesbæ
Hjalti Einarsson Strandvegi 11, Garðabæ
guðríður Þórðardóttir Naustahlein 24, Garðabæ
sigurður gunnarsson Arnarhrauni 3, Hafnarfirði
Eðvarð Bjarnason Álftamýri 56, Reykjavík
Magnús Vilhjálmsson Grandavegi 47, Reykjavík Laugardagur
30 ára
angelika Katharina Hauptmann Njálsgötu 31a,
Reykjavík
Benedetto Valur Nardini Vatnsstíg 14, Reykjavík
ragna dögg Ásbjörnsdóttir Grensásvegi 47,
Reykjavík
Elín ragna Valbjörnsdóttir Skeljagranda 1,
Reykjavík
Hrafnhildur soffía Hrafnsdóttir Helluvaði 9,
Reykjavík
Hlynur Kristjánsson Þverholti 5, Reykjavík
Hjördís Þráinsdóttir Eyrargötu 8, Ísafirði
guðrún guðmundsdóttir Vallargerði 15, Reyðarfirði
Katrín dögg Ásbjörnsdóttir Hraunbæ 170,
Reykjavík
40 ára
sigríður Hallgrímsdóttir Flókagötu 27, Reykjavík
Ingibjörg guðmundsdóttir Kríuási 29, Hafnarfirði
Njáll Líndal Marteinsson Skeljatanga 10, Mos-
fellsbæ
Jónína Eiríksdóttir Gautavík 29, Reykjavík
Kristján guðni Bjarnason Tómasarhaga 44,
Reykjavík
sesselja Kristín sigurðardóttir Lækjasmára 60,
Kópavogi
Ægir Ísleifsson Iðjumörk 4, Hveragerði
guðjón Helgi steinberg axelsson Hamraborg
28, Kópavogi
Helgi guðbergsson Mýrartúni 14, Akureyri
aðalsteinn Jóhannsson Kambaseli 25, Reykjavík
Eiríkur Hafberg sigurjónsson Sjávargötu 20,
Reykjanesbæ
50 ára
Halina Kulik Hamraborg 14, Kópavogi
Jóhanna Helgadóttir Fjarðarvegi 37, Þórshöfn
Jóhann gísli Hermannsson Álfheimum 3,
Reykjavík
Björn Jóhannsson Brekkugerði 15, Reykjavík
Kristín Jónsdóttir Njarðvík Rituhólum 3, Reykjavík
Bergþór Jónsson Árlandi 5, Reykjavík
sigrún guðnadóttir Tinnubergi 10, Hafnarfirði
Brynjar stefánsson Þórðarsveig 30, Reykjavík
Emma ragnheiður Marinósdóttir Þrándarseli
2, Reykjavík
Brynhildur guðmundsdóttir Hlíðargötu 32,
Fáskrúðsfirði
Hrönn Ægisdóttir Álakvísl 76, Reykjavík
Kent Lárus Björnsson Hörgatúni 23, Garðabæ
60 ára
Valdimar gunnarsson Langholtsvegi 116a,
Reykjavík
sigrún Halldóra gunnarsdóttir Háengi 4, Selfossi
Ólafur s Vilhjálmsson Lynghvammi 6, Hafnarfirði
sigrún Ágústsdóttir Fjölnisvegi 20, Reykjavík
steingrímur steinþórsson Þingholtsstræti 17,
Reykjavík
auður Óskarsdóttir Maríubaugi 17, Reykjavík
Óskar steingrímsson Skógarkoti 1, Borgarnesi
Jón sigurbergur Bjarnason Silfurbraut 32, Höfn
í Hornafirði
stefán Þorleifsson Birtingakvísl 46, Reykjavík
Þuríður Jónsdóttir Hamratungu, Selfossi
Brynja grétarsdóttir Laufvangi 5, Hafnarfirði
Ásgeir Bolli Kristinsson Brekkugerði 8, Reykjavík
70 ára
Hrafnhildur guðmundsdóttir Grettisgötu 98,
Reykjavík
Valgerður sigurðardóttir Stekkjargötu 15, Reykja-
nesbæ
75 ára
Ingibergur Björnsson Hofi 2, Egilsstöðum
Ernst Hermann Ingólfsson Túngötu 13b, Grenivík
Eiríkur gunnar Ólafsson Pósthússtræti 1, Reykja-
nesbæ
sesselja guðrún Þorsteinsdóttir Hörðukór 5,
Kópavogi
80 ára
Ásmundur uni guðmundsson Suðurgötu 124,
Akranesi
Ingibjörg Helga Óskarsdóttir Eskihlíð 24,
Reykjavík
axel sölvason Hraunbæ 44, Reykjavík
suNNudagur
30 ára
Karol gainski Vitastíg 7, Bolungarvík
robert ryba Álfhólsvegi 63, Kópavogi
rafal Cudnik Uppsalavegi 2, Sandgerði
Marek Jerzy slazewicz Ferjubakka 8, Reykjavík
Erna Erlendsdóttir Lækjasmára 23, Kópavogi
Fannar snær Harðarson Freyjugötu 10, Reykjavík
sigurður stefán Haraldsson Leirubakka 8,
Reykjavík
sigríður dögg guðmundsdóttir Seilugranda 5,
Reykjavík
guðrún Vaka Helgadóttir Miðtúni 74, Reykjavík
guðmundur rúnarsson steinsen Suðurgötu 52,
Hafnarfirði
gísli Friðrik sigurðsson Blöndubakka 3, Reykjavík
Kari Ósk Ege Nýlendugötu 22, Reykjavík
40 ára
guðmundur örn Ingvason Reiðvaði 1, Reykjavík
rósa Johansen Tjarnabakka 6, Reykjanesbæ
sigurður Heiðar sigurðsson Maríubaugi 117,
Reykjavík
Halldóra steina B. garðarsdóttir Smáratúni 36,
Reykjanesbæ
Halldór arnarson Glitvöllum 25, Hafnarfirði
angela georgina roberts Krosseyrarvegi 6,
Hafnarfirði
Vala thoroddsen Hákotsvör 10, Álftanesi
Birna Kjartansdóttir Smáratúni 20, Selfossi
Valur guðberg Einarsson Lyngmóa 10, Reykja-
nesbæ
rut Þórisdóttir Eyjabakka 26, Reykjavík
Þröstur Magnússon Álfhólsvegi 115, Kópavogi
Ólafur Kristinn Hjörleifsson Burknavöllum 17b,
Hafnarfirði
sigurður sveinn Halldórsson Sólvallagötu 22,
Reykjavík
50 ára
Björk Engilbertsdóttir Logafold 22, Reykjavík
Ingibjörg E sigurðardóttir Starengi 28, Reykjavík
guðný Helga s. Hauksdóttir Álfaskeiði 88,
Hafnarfirði
sigríður grímsdóttir Reykási 29, Reykjavík
tadeusz Mieczyslaw Wisniewski Kirkjuvöllum
3, Hafnarfirði
Eggert Jónsson Eskihlíð 6a, Reykjavík
guðmundur Jónsson Hlíðarvegi 18, Hvammstanga
Einar Bergur Pálmarsson Rauðarárstíg 5, Reykjavík
deane Júlían scime Trönuhólum 2, Reykjavík
60 ára
guðrún sigurðardóttir Minna-Mosfelli, Mosfellsbæ
Jón Helgi Bjarnason Miklubraut 20, Reykjavík
guðmar Hauksson Asparfelli 4, Reykjavík
Þórdís Magnúsdóttir Sæbólsbraut 29, Kópavogi
Hrafnkell tryggvason Heiðarási 20, Reykjavík
Helgi Már Haraldsson Grænlandsleið 42, Reykjavík
Hörður Héðinsson Bleikjukvísl 5, Reykjavík
Elín Egilsdóttir Hásteinsvegi 47, Vestmannaeyjum
Elísabet Eygló Egilsdóttir Þórðarsveig 16,
Reykjavík
70 ára
sesselja Þórdís Ásgeirsdóttir Meðalholti 10,
Reykjavík
stefanía guðmundsdóttir Illugagötu 35, Vest-
mannaeyjum
Carl Ólafur granz Gaukshólum 2, Reykjavík
anna Lilja Leósdóttir Hólavegi 28, Sauðárkróki
75 ára
Páll Einar Jónsson Birkihlíð 36, Reykjavík
Þorbjörg guðmundsdóttir Fálkagötu 21, Reykjavík
80 ára
gísli grímsson Sóltúni 37, Selfossi
Hilmar Böðvarsson Kleppsvegi 50, Reykjavík
Hörður Jörundsson Ásvegi 15, Akureyri
Sigmundur fæddist að Róðhóli í Skagafirði og ólst þar upp. Hann hefur stundað flest störf til sjós og
lands en síðustu fjörutíu ár hefur hann
verið framkvæmdastjóri umboðs- og
heildverslunarinnar Eikarinnar ehf.
Hann hefur auk þess starfrækt verslun
á Siglufirði undanfarin ár, ásamt rekstri
fyrirtækis síns í Reykjavík.
Sigmundur hefur lengst af búið í
Reykjavík frá 1956.
Sigmundur hefur setið í stjórn
Skagfirðingafélagsins í Reykjavík og
sat í framkvæmdastjórn fyrir byggingu
á Heild II og Heild III fyrir félagsmenn
FÍS, Félags íslenskra stórkaupmanna.
Þá hefur hann tekið virkan þátt í upp-
byggingu á Hofsósi s.s. með Veitinga-
stofunni Sólvík, Vesturfarasetrinu og
öðrum rekstri og framkvæmdum þar.
Fjölskylda
Sambýliskona Sigmundar frá 1994 er
Jónína Helga Jónsdóttir, f. 29.4. 1946,
verslunarkona. Hún er dóttir Jóns
Kjartanssonar, f. 5.6. 1917, 21.11. 1985,
forstjóra ÁTVR í Reykjavík, og k.h.,
Þórnýjar Þuríðar Tómasdóttur, f. 11.6.
1921, d. 12.11. 2002, húsmóður.
Sonur Sigmundar og fyrri eigin-
konu hans, Helgu Gunnarsdóttur, er
Gunnar Kristján Sigmundsson, f. 26.4.
1962, véltæknifræðingur í Reykjavík,
kvæntur Guðnýju Sverrisdóttur og
eignuðust þau tvo syni, Sverri Franz
Gunnarsson, f. 19.5. 1986, d. 8.9. 2008,
og Ara Þór Gunnarsson, f. 12.3.1990.
Börn Sigmundar og seinni eigin-
konu hans, Hrafnhildar Vilhelmsdótt-
ur, eru Vilhelm Sigfús Sigmundsson,
f. 22.11. 1967, stjarneðilsfræðingur í
Reykjavík, kvæntur Herdísi Gísladóttur
og eiga þau þrjú börn, Hrafnhildi Vil-
helmsdóttur, Birtu Margréti Vilhelms-
dóttur og Martein Þór Vilhelmsson;
Harpa Sigmundsdóttir, f. 15.5. 1973,
nemi í hjúkrunarfræði, búsett í Mos-
fellsbæ, gift Björgvini Elvari Björg-
vinssyni og eiga þau tvo syni, Björg-
vin Franz Björgvinsson, og Ágúst Atla
Björgvinsson.
Hálfbróðir Sigmundar, sammæðra,
er Stefán K. Stefánsson, f. 14.1. 1928,
fyrrv. trésmiður á Reykjalundi, búsett-
ur í Mosfellsbæ.
Alsystur Sigmundar eru Valgerð-
ur Kristjánsdóttir, f. 25.10. 1929, bóndi
á Þrastarstöðum í Skagafirði; Dagmar
V. Kristjánsdóttir, f. 15.2. 1931, d. 15.4.
2010, var húsmóðir á Sauðárkróki; Jó-
hanna M. Kristjánsdóttir, f. 7.7. 1934,
fyrrv. bóndi á Róðhóli í Skagafirði, nú
búsett á Akureyri.
Foreldrar Sigmundar voru Kristj-
án Sigfússon, f. 17.1. 1903, d. 4.5. 1982,
bóndi á Róðhóli í Skagafirði, og k.h.,
Jóna Guðný Franzdóttir, f. 16.3. 1898,
d. tæplega hundrað og tveggja ára 2.3.
2000, húsfreyja að Róðhóli.
Ætt
Kristján var sonur Sigfúsar, b. á Kráks-
stöðum og á Geirmundarhóli Bjarna-
sonar, b. í Hólkoti í Hörgárdal Þor-
kelssonar, b. í Hólkoti í Ólafsfirði
Bjarnasonar. Móðir Sigfúsar var Guð-
laug Arnbjörnsdóttir, b. í Miklabæ í Ós-
landshlíð Þorvaldssonar.
Móðir Kristjáns var Valgerður Jóns-
dóttir, b. í Grófargili Ólafssonar, b. á
Ögmundarstöðum Jónssonar, b. á Ög-
mundarstöðum Magnússonar, pr. í
Glaumbæ. Móðir Valgerðar var Sigríð-
ur Jónsdóttir, b. í Flugumýrarhvammi
Jónssonar, og Guðrúnar Eyjólfsdóttur.
Jóna Guðný var dóttir Franz, b. í
Málmey, leiðsögumanns og kennara
Jónatanssonar, b. á Siglunesi Jónat-
anssonar, b. á Bæ á Höfðaströnd Ög-
mundssonar. Móðir Franz var Guðný
Björnsdóttir, smiðs í Vík í Héðinsfirði
Skúlasonar.
Tvö föðursystkini Jónu, Jón og
Helga, ásamt móðurforeldrum hennar,
Gunnari og Veróniku og þeirra börn-
um, fluttu öll til Vesturheims, þar sem
frá þeim er ættbogi mikill.
Móðir Jónu Guðnýjar var Jóhanna,
dóttir Gunnars, b. á Vatni á Höfða-
strönd Guðmundssonar, b. á Orms-
staðahjáleigu í Norðfirði Jónssonar.
Móðir Jóhönnu var Verónika Eiríks-
dóttir, b. á Hofi í Mjóafirði Sigurðs-
sonar. Móðir Eiríks var Ingibjörg Her-
mannsdóttir, b. í Firði í Mjóafirði.
sigmundur F. Kristjánsson
Framkvæmdastjóri
guðmundur a. Pétursson
Tæknimaður hjá Sjónvarpinu RÚV
Eyjólfur Árnason
Kerfisstjóri í Reykjavík
70 ára á föstudag
30 ára á föstudag
30 ára á föstudag