Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Blaðsíða 56
Þeir sem eru áskrifendur að Stöð 2 Sport 2 núna í júní eru ekki að fá neitt fyrir sinn snúð. Ekki einn nýr dagskrárliður er á stöðinni allan mánuðinn. Dagskrá hefst annað hvort klukkan 17 eða 19 og stendur til mið- nættis. Dagskráin samanstendur af gömlum leikjum eða öðru margend- ursýndu efni. Það má því segja að þeir sem eru áskrifendur að stöðinni séu ekki að gera neitt nema styrkja 365 miðla um um það bil 5.000 krónur eða hvað nú stöðin kostar. Það er ótrúlegt að fyrirtækið bjóði upp á svona rugl. Þar sem áskrifend- ur eru löngu búnir að greiða fyrir stöð- ina þegar að mánaðamótum kemur er ekkert hægt að gera nema sætta sig við þetta eða skipta yfir í eitthvað annað sem þú kannski myndir annars ekkert sækjast eftir. Til að skipta yfir í Stöð 2 Sport og sjá íslenska boltann þarftu að greiða á milli. Í júlí er svo keppnin Copa America sýnd á stöðinni og það er fínt, en júní er steindauður. Þar sem „ekkert“ er á dagskrá er ekki annað hægt en að gefa Stöð 2 Sport 2 núll stjörnur fyrir júní- mánuð. Ásgeir Jónsson 56 | Afþreying 3.–5. júní 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:50 Jamie Oliver‘s Food Revolution (4:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Friends (9:24) 13:25 School for Scoundrels 15:10 Auddi og Sveppi 15:35 Leðurblökumaðurinn 15:55 Ofuröndin 16:15 Nornfélagið 16:40 Ofurhundurinn Krypto 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (20:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (2:23) 19:45 The Nutty Professor 5,6 Klikkaði prófessorinn er gamanmynd eins og gamanmyndir eiga að vera. Sagan segir frá Dr. Sherman Klump, góðlegum og bráðgáfuðum efnafræðiprófessor sem er aðeins of hnellinn. Carla Purty er nýr kennari við háskólann og þegar þau kynnast grípur hann til örþrifaráða til að verða grannur og spengilegur. Hann hefur fundið upp lyf sem hjálpar honum að grennast en hann verður ekki bara grannur. Hér fer Eddie Murphy á kostum og bregður sér í ekki færri en sjö hlutverk. 21:20 The Phantom 6,0 Seinni hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndum hasarsögum eftir Lee Falk. Lögfræðineminn Chris Moore kemst að því að hann var ættleiddur í æsku og hann er í raun sonur Vofunnar, frægrar hetju sem berst gegn glæpum og verndar saklausa, en það hlutverk hafa forfeður hans haft í margar aldir. Leikstjóri er Paolo Barzman en í aðalhlutverkum eru Ryan Carnes, Cameron Goodman, Jean Marchand, Sandrine Holt og Isabella Rossellini. 22:50 Marilyn Hotchkiss Ballroom Dancing and Charm School 00:35 The Onion Movie 6,2 01:55 The Incredible Hulk 03:45 Surrogates 05:10 The Simpsons (2:23) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.20 Kallakaffi (12:12) 16.50 Vormenn Íslands (6:7) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (23:26) 18.22 Pálína (17:28) 18.30 Galdrakrakkar (22:47) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bolti 7,3 Hundurinn Bolti leikur hetju í hasarþætti og hefur búið í sjónvarpsmynd- veri alla ævi. 21.50 Vera Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknar- lögreglumann á Norðymbralandi. 23.20 Lögguland 6,9 Lögreglustjóri í smábæ í New Jersey þar sem fjöldi lögreglumanna í New York býr rannsakar spillingu innan þeirra raða. Meðal leikenda eru Sylvester Stallone, Harvey Keitel, Ray Liotta og Robert De Niro. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk spennumynd frá 1997. e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:15 WAGS, Kids & World Cup Dreams (4:5) (e) 17:05 Girlfriends (18:22) (e) 17:25 Rachael Ray 18:10 Life Unexpected (4:13) (e) 18:55 Real Hustle (5:8) (e) 19:20 America‘s Funniest Home Videos (18:50) 19:45 Will & Grace (17:25) 20:10 The Biggest Loser (7:26) 21:00 The Bachelor (6:11) 22:30 Parks & Recreation (4:22) (e) 22:55 Law & Order: Los Angeles (11:22) (e) 23:40 Whose Line is it Anyway? (11:39) (e) 00:05 Saturday Night Live (22:22) (e) 00:55 Smash Cuts (1:52) 01:20 Girlfriends (17:22) (e) 01:40 High School Reunion (3:8) (e) 02:25 The Real Housewives of Orange County (1:12) (e) 03:10 Will & Grace (17:25) (e) 03:30 Penn & Teller (7:9) (e) 04:00 Penn & Teller (8:9) (e) 04:30 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 The Memorial Tournament (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (21:45) 13:45 The Memorial Tournament (1:4) 16:50 Champions Tour - Highlights (6:25) 17:45 Inside the PGA Tour (22:42) 18:10 Golfing World 19:00 The Memorial Tournament (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (20:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 16:45 Nágrannar 17:05 Nágrannar 17:25 Nágrannar 17:45 Nágrannar 18:05 Nágrannar 18:25 Lois and Clark (18:22) 19:10 Ally McBeal (7:22) 19:55 Gilmore Girls (5:22) 20:40 The Office (5:6) 21:15 Glee (5:22) 22:00 The Phantom 23:25 Lois and Clark (18:22) 00:10 Ally McBeal (7:22) 00:55 Gilmore Girls (5:22) 01:40 The Office (5:6) 02:10 Glee (5:22) 03:00 Sjáðu 03:30 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:25 The Doctors 20:10 Amazing Race (4:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Steindinn okkar (8:8) 22:20 NCIS (17:24) 23:05 The Phantom 00:35 Amazing Race (4:12) 01:20 The Doctors 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 19:00 Premier League World 19:30 Ensku mörkin 20:00 Football Legends 20:25 PL Classic Matches 20:55 Bolton - Birmingham 22:40 PL Classic Matches 23:10 Liverpool - Blackburn Stöð 2 Sport 2 07:00 NBA úrslitin 17:55 Pepsi mörkin 19:05 LA Liga Review 20:10 NBA úrslitin 22:00 European Poker Tour 6 22:50 LA Liga Review 23:55 Box: Manny Pacquiao - Shane Mosley 06:00 ESPN America 07:20 Golfing World 08:10 The Memorial Tournament (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 The Celtic Manor Wales Open (1:2) 16:00 Inside the PGA Tour (22:42) 16:30 The Memorial Tournament (3:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2008 23:15 Golfing World 00:05 ESPN America SkjárGolf 17:00 Premier League World 17:30 Season Highlights 18:25 Football Legends (Alfonso) 18:50 Everton - Man. Utd. 20:35 Fulham - Man. City 22:20 Liverpool - Bolton Stöð 2 Sport 2 12:00 Golfskóli Birgis Leifs (10:12) 12:30 Veiðiperlur 13:05 OneAsia Golf Tour 2011 15:35 Undankeppni EM (England - Sviss) 17:45 Þýski handboltinn (Magdeburg - Füchse Berlin) 19:10 LA Liga Review 20:15 OneAsia Golf Tour 2011 22:45 Undankeppni EM (England - Sviss) 00:30 Þýski handboltinn (Magdeburg - Füchse Berlin) Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Mr. Woodcock 10:00 More of Me 12:00 Astro boy 14:00 Mr. Woodcock 16:00 More of Me 18:00 Astro boy 20:00 I Love You Beth Cooper 5,2 22:00 Nights in Rodanthe 5,7 Falleg og róman- tísk mynd með Richard Gere og Diane Lane í aðalhlutverkum. Adrienne (Diane Lane) rekur gistiheimili við sjóinn. Þangað kemur Paul (Richard Gere) á leið sinni til að hitta son sinn og fella þau hugi saman. 00:00 Blonde Ambition 3,6 02:00 Men at Work 04:00 Nights in Rodanthe 06:00 Jerry Maguire 08:15 The Object of My Affection 10:05 What Happens in Vegas... 12:00 Abrafax og sjóræningjarnir 14:00 The Object of My Affection 16:00 What Happens in Vegas... 18:00 Abrafax og sjóræningjarnir 20:00 Jerry Maguire 7,3 Jerry Maguire starfar hjá umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn. Samviskan nagar hann því svik og prettir eru stór hluti starfsins. 22:15 Prince of Persia: The Sands of Time 6,7 00:10 30 Days Until I‘m Famous 5,4 02:00 Find Me Guilty 04:00 Prince of Persia: The Sands of Time 06:00 Köld slóð Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eitt fjall á viku 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Veiðisumarið 23:00 Gestagangur hjá Randver 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Spyrnumenn og blár reykur,Stígur keppnis er kominn aftur til leiks 21:30 Eitt fjall á viku Efst á Arnarvatnsheiði 1 þáttur af þremur úr safni Péturs Steingríms- sonar ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 4. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 3. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðu Nýjustu fregnir frá Hollywood herma að stórleikarinn Leonardo DiCaprio muni leika í myndinni Django Unchained. Það er Íslands- vinurinn Quentin Tarantino sem leikstýrir. Fregnirnar hafa ekki ver- ið staðfestar en ef af verður mun Leo leika illmennið Calvin Candie. Þeir sem einnig hafa verið orð- aðir við hlutverk í myndinni eru Will Smith, Samuel L. Jackson, Treat Williams og Christoph Waltz. Aðdáendur Tarantino ættu að kannast vel við Waltz en hann fór á kostum í myndinni Inglourious Basterds. Þar lék hann nasistaill- mennið Hans Landa. Tarantino vildi einmitt upprunalega fá Di- Caprio í það hlutverk. Í Tarantino-mynd Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (10:35) 08.11 Skellibær (47:52) 08.21 Konungsríki Benna og Sóleyjar 08.32 Litlu snillingarnir (24:28) 08.56 Múmínálfarnir (4:39) 09.06 Veröld dýranna (14:52) 09.11 Sveitasæla (6:20) 09.23 Millý og Mollý (23:26) 09.36 Hrúturinn Hreinn (40:40) 09.44 Engilbert ræður (12:78) 09.52 Lóa (15:52) 10.05 Hérastöð (9:26) 10.30 Enginn má við mörgum (5:6) 11.00 Að duga eða drepast (28:31) 11.50 Kastljós 12.25 Biðsalur eða betri stofa 13.00 Altunga 13.30 Mörk vikunnar 14.00 Íslenski boltinn 14.55 Vormenn Íslands (6:7) 15.25 Vísindakirkjan - Sannleikurinn um lygina 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Ástin grípur unglinginn (5:10) 18.00 Fréttir 18.25 Veðurfréttir 18.30 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Danmörk) 20.40 Lottó 20.50 Popppunktur (Mezzóforte - Hljómsveitin Ég) 21.55 Dalur óttans 7,4 (In the Valley of Elah) Maður grennslast fyrir um son sinn sem hvarf eftir að hann sneri heim frá her- þjónustu í Írak. 23.55 Risaskrímslið 7,4 (Cloverfield) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Brunabílarnir 07:25 Strumparnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Latibær 09:50 Tommi og Jenni 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:35 Bardagauppgjörið 11:00 iCarly (16:45) 11:25 Glee (20:22) 12:10 Bold and the Beautiful 13:35 Friends 2 (4:24) 14:00 Cougar Town (8:24) 14:25 The New Adventures of Old Christine (1:22) 14:55 Sjálfstætt fólk 15:35 Gossip Girl (16:22) 16:25 The Ex List (7:13) 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (1:32) 21:00 Ghosts of Girlfriends Past 5,7 Frábær, rómantísk gamanmynd með úrvalsleikurun- um Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Michael Douglas í aðalhlutverkum. 22:40 Nights in Rodanthe 5,7 DV1105301064 Falleg og rómantísk mynd með Richard Gere og Diane Lane í aðal- hlutverkum. 00:15 Copying Beethoven 02:00 Wanted 03:50 Rocky Balboa 05:30 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:50 Rachael Ray (e) 13:35 Rachael Ray (e) 14:20 Rachael Ray (e) 15:05 High School Reunion (3:8) (e) 15:50 America‘s Next Top Model (10:13) (e) 16:35 90210 (21:22) (e) 17:20 An Idiot Abroad (7:9) (e) 18:10 Girlfriends (19:22) 18:30 The Bachelor (6:11) (e) 20:00 Last Comic Standing NÝTT (1:12) 20:50 Rocky 8,1 Bandarísk kvikmynd frá árinu 1976. Hnefaleikakappinn Rocky Balboa fær loks stórt tækifæri til að sanna sig og lappa upp á brotna sjálfsmynd sína þegar honum býðst að slást við sitjandi heims- meistara, Apollo Creed. 22:55 Soul Men 6,4 (e) Gamanmynd frá árinu 2008 með Samuel L. Jackson og Bernie Mac í aðalhlutverkum. Louis og Floyd voru bak- raddasöngvarar fyrir þekktan tónslitarmann fyrir mörgum árum en skildu ósáttir og hafa ekki talast við í mörg ár. Nú liggja leiðir þeirra saman á ný þegar þeir fá annað tækifæri til að slá í gegn en fyrst þurfa þeir að gera upp fortíðina og endurnýja vinskapinn. 00:35 The Real L Word: Los Angeles (2:9) (e) 01:25 Smash Cuts (2:52) 01:50 Girlfriends (18:22) (e) 02:10 The Real Housewives of Orange County (2:12) (e) 02:55 Whose Line is it Anyway? (12:39) (e) 03:20 Penn & Teller (9:9) (e) 03:50 Penn & Teller (1:10) (e) 04:20 Pepsi MAX tónlist Leonardo DiCaprio í Django Unchained: Fjárstuðningur við 365 Pressupistill Ásgeir Jónsson Stöð 2 Sport 2 Nýtt á dagskrá Nei bíddu, þetta hefur maður séð nokkuð oft áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.