Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Blaðsíða 33
Foreldrar verða líka að kenna börnum sínum
hvernig þau eiga að verja sig þegar þeim er
strítt eða þau ofsótt. Trúin bjargar þér ekkert.
Þaðeraðeinseittsembjargarþér.Aðþúáttir
þigáþvíhverseðlisþaðeraðverðafyriráreiti.
Þúþarftaðverjaþig.Annaðhvortáhljóðlátan
háttogöðlastinnrafrelsiogþúverðurþáfrjáls-
arienalliraðrirmenn.“
GuðbergurfannfyrirþessuáSpáni.„Spán-
verjar nutu oft meira innra frelsis þegar þeir
voruofsóttirheldureneftiraðlýðveldiðkomst
á.Einhverjumþykirþaðundarlegtenþaðsem
gerðist var að þegar vináttan og samstaðan
jókstþáfórualliraðkomaséráframogútávið
ogþaðvarðekkinauðsynlegtaðleitasérinnra
frelsis.“
Margir veikir á sálinni
Guðbergurfannsittinnrafrelsisemlítiðbarn.
„Það var venjulega í tengslum við náttúruna.
Éghafðiununafblómum,litogilmiafblóm-
umsemvarnáttúrulegaóeðlilegtíþeimheimi
seméglifðií.Þáfylgdistmaðurmeðþvíhvern-
ig litirnirbreyttusteftirþvísemdagarnir liðu,
hvernig lykt og áferð breyttust með raka og
birtu.Éghafðihreinaununafþessuenvissivel
aðégþyrftiaðhafaþaðfyrirsjálfanmig.“
Guðbergur fann fegurðina í hinu smáa og
sjálfsagterþaðeinmittþaðsemgerirhannað
góðumrithöfundi.„Þaðertalaðumaðmaður
eigi að ferðast og sjá þessar náttúruperlur, en
þaðfinnstmérfirraþví fegurðinerallsstaðar
og allt um kring. Íslendingar eru haldnir svo
mikilli þrá eftir einhverju stórkostlegu, þess
vegna sjá þeir ekki fegurðina sem er allt um
kring.Þeirþráeitthvaðstórkostlegtenþegartil
kastannakemurþáráðaþeirekkiviðneittog
þaðsíguráógæfuhliðina.
ÍslendingarhélduaðþeirættuKaupmanna-
höfnogLondonoggleymduþvíhvaðvarhér.
Og einmitt þegar þeir þurfa að standa sig þá
eigaþeirþaðtilaðbyrjaaðvorkennasér.Þeir
fávorkunnogþarafleiðandierenginnharm-
leikuríþessusamfélagi.Íslendingarerueinsog
drykkjumaðursemeralltafaðfaraímeðferð.
Það gengu allir með þessa drauma um að
verðaríkiroghélduaðþeirgætueignastheim-
inn. Þetta var þjóðarlygi, þetta íslenska sjálfs-
álitaðviðværumsvonamiklir.Allirvissuund-
irniðriaðþettavarbarafals,Íslendingarvoru
aldrei miklir nema í draumum sínum,“ bætir
Guðbergur við um hrunið. „En við misstum
ekki mikið, því við áttum ekki mikið, segir
hann. Það er enginn raunverulegur skortur í
þessusamfélagieinsogerímörgumöðrumen
þaðermikillvandisálar.Þaðereitthvertmun-
aðarleysi í þessari þjóð. Hún var ósjálfstæð
lengiogalltafþegarhúnþarfaðbjargasérþá
gerirhúnþaðekki.“
veit hvað skortur er
Faðir Guðbergs var sjómaður og smiður og
móðir hans vinnukona og húsmóðir. Þau
bjuggu við kröpp kjör í Grindavík sem var
einangraðþorp.Guðbergurerfædduríkreppu
og veit hvað skortur er. „Kaninn kom ekki í
Grindavík, aðeins óveðurslægðirnar. Þá var
ekkerttilogfólkhreinlegavarðaðsættasigvið
það þótt oft væri það sárt. En skorturinn var
hlutiaflífinu.Þaðvartildæmisenginbúðþar
sem ég var og Grindavík var voðalega fátækt
þorp. Fátækari en mörg önnur. Ég byrjaði að
vinna þegar ég var sjö ára gamall drengur og
maður vann mikið og sætti sig við það. Fyrst
var ég sendur til þess að herða sundmaga og
aðstoða við fiskvinnsluna og svo var ég send-
ur níu ára í sveit. Þar þurfti ég meðal annars
aðfarameðmjólkurbrúsayfirHvítá,þeirvoru
afarþungir,eðaum30kílóogmaðurþurftiað
reiknaútstrauminnoghendasérútíhanneft-
irþvíhvarmaðurvildilendaábakkanumhin-
um megin. Grindavík var einangrað þorp og
komstseintísambandviðReykjavík.Þaðhef-
urekkigengiðinníþettaSuðurnesjasamband
ogaldreifóruGrindvíkingaríKanann.Ogþetta
hefuríraunekkertbreyst.Pólverjarnirsembúa
þarnaídagogkomautanúrheimigangastrax
íþessamenningu,húnligguríloftinu.Grinda-
víkerutangarðs.“
vill vera utangarðs
Guðbergur hefur líka alla sína tíð verið utan-
garðsoghefurallsekkiviljaðverainnangarðs.
Hann segir þessa eiginleika sína vera hlýðni.
„Égereinfaldlegahlýðinnviðsjálfanmig,“seg-
irhann.
„Égvarlítillogfeiturenósköpblíttogvenju-
legt hlýðið barn,“ segir Guðbergur. „En síð-
an hef ég líklega breyst eins og svo oft verður
umhlýðinbörn.Þaðblundareinhveróhlýðni
í þeim. Þá fara þau sína eigin leið og enginn
skilurneitt.Þeirfullorðnusegja:Einsogþetta
var gott barn. Nú er það bara alveg umsnúið.
Hvaðankemurþetta?Égheldaðþaðkomifrá
vitinu.Barniðveitaðþaðerekkisammálaþví
semeraðgerastíkringumþað.Þaðerhvorki
sammálaytriaðstæðumnéþvísemþaðgerir.
Þaðerhlýðiðviðaðraogþáerbarniðekkihlýð-
iðviðsjálftsig.Þegarþaðerhlýðiðsjálfusérþá
erþaðaðþroskameðsérþaðsemkallastpers-
ónuleiki.“
erfitt að fá bækur gefnar út
BækurGuðbergsvoruáskjönviðtíðarand-
ann og hann var lengi að fá fyrstu bók sína,
Músinsemlæðist,útgefna.„Þaðvarerfittaðfá
útgefiðvegnaþessaðégvarekkiúrmenntak-
líkunni.Ogégvarekki íþessumhópisemþá
varríkjandi,komstekkiinníhannoghafðiekki
áhugaáaðkomastinníhann.Mérfannsthann
tilgerðarlegur.HalldórLaxnessvarnáttúrulega
ráðandi á þessum tíma og vinstrisinnuðum
fannsthannhafasettendapunktinnviðskáld-
söguna.Þaðvarerfittfyriraðrarithöfundaþví
að ef að menn skrifuðu eins og Halldór Lax-
nessþáfengumennslæmadómaenefmenn
skrifuðuekkieinsoghannþáfengumennlíka
slæmadóma.Þaðvarþvívoðalegalítiðumað
vera þegar ég kom fram. Skáldsagan var liðin
undirlok,“segirhannogbrosir.
vondar Mæður ekki til á Íslandi
ÍbókinniMúsinsemlæðistvareinsögupers-
ónanvondmóðir.Mörgumárumeftiraðbókin
komútfréttiGuðberguraðþessisögupersóna
hefðiorðiðeldfimtmálefni.
„Ég frétti þetta ekki fyrr en mörgum árum
seinnaaðvegnaþessararsögupersónuvarleit-
aðtilsálfræðingsogrektorsHáskólansogþeir
spurðir að því hvort svona mæður væru til.
Þeir komust að því eftir nokkrar rökræður að
júvissulegaværusvonamæðurtilenauðvitað
ekkiáÍslandi,“segirGuðberguroghlær.
gaf ekki höggstað á sér
Guðbergur segir bókum sínum hafa verið illa
tekiðáþessumtíma.Enhann lærðiþað fljótt
semungurdrenguraðgefaekkihöggstaðásér.
„Þaðvarslæmtaðalastupp íGrindavíkef
maðurvildiverðaeitthvaðmikið.Maðurverð-
uraðfelahiðleyndaþangaðtilþaðhefurnáð
fullumþroskaþvíannarsverðurþaðbariðnið-
ur.Égvissiþettasnemma.Enalltþettainnralíf
komsérvelþegarbókummínumvarillatekið.
Þávarprógrammísjónvarpinusemvarkallað:
Á öndverðum meiði, þar sem fólk kom fram
meðmisjafnarskoðanir.GunnarBenediktsson
sem var prestur, rithöfundur og kommúnisti
skrifaðimjögillaummínarbækurogGunnar
Schrambaðmigumaðkomaíþennanþáttþar
seméggætivariðmigogsendimérmeiraað
segjaskeytivegnaþessaíVesturbæinnþarsem
ég bjó,“ segir Guðbergur og brosir og útskýr-
ir fyrir blaðamanni að annað hefði ekki verið
hægtþvíhannhefðiekkifengiðsérsímafyrren
seintásjöttaáratugnum.
En Guðbergur vildi ekki koma í þáttinn.
„Vegna þess að ég vissi það að ungur maður
gætiekkivariðsigfyrirmönnumsemerusvona
valdamiklir og vanir að koma fram. Ungur
maður hefði verið barinn niður ef hann hefði
komið fram og mætt þessum þjálfuðu hákum
semhöfðuguðogSovétríkinábakviðsig.Ég
hefðiekkiáttmérviðreisnarvonogþaðhefði
tekiðmigsvolangantímaaðbyggjaafturupp
mína sjálfsvitund. Svo ég gaf ekki höggstað á
mér.Égkallaþaðvitsmunalegahagsýniogmér
fannstþettaréttfrámínumbæjardyrumséð.“
Viðtal | 33helgarblað 3.–5. júní 2011
Stórauðugur
maður en er
Sama um auðæfi
„Það var slæmt að alast
upp í Grindavík ef maður
vildi verða eitthvað mikið.
„ég var að því kominn
að eignast heilan flug-
völl. ég hef ekkert við flug-
völlinn í alicante að gera.
kaninn frelsaði þjóðina frá
bændaómenningunni Telur Guðbergur
og stillir sér hér upp með kókflösku.
Myndir sigtryggur ari jóhannsson