Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Blaðsíða 61
Sviðsljós | 61Helgarblað 3.–5. júní 2011 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spilar Hermann ingi Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Söngkonunni ungu Selenu Gomez hefur borist fjöldinn allur af morðhótunum út af sambandi hennar við poppstjörn­ una Justin Bieber. Nýjasta bylgjan af hótunum barst eftir að mynd­ ir birtust af parinu í kossaflensi á ströndinni í Hawaii. Parið unga opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári en síðan þá hafa Sel­ enu reglulega borist hótanir frá af­ brýðisömum aðdáendum. Eftir að myndirnar af strönd­ inni birtust fóru aðdáendur Bieb­ ers að senda Selenu skilaboð í gegnum samskiptavefinn Twitter. Ein stúlkan skrifaði meðal annars: „Ef Selena særir Justin Bieber brýt ég á henni andlitið. Ég mun myrða hana án miskunnar.“ Selena hefur þó ekki látið þetta á sig fá og sagði að samband þeirra væri „fullkomið“ og að enginn gæti breytt því. Selena er 18 ára en Justin 17. Þau eru bæði mjög vin­ sæl í poppheimum en Bieber er þó mun stærra nafn enda einn vin­ sælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir. Morðhótunum rignir inn Það tekur á að vera kærastan hans Justins Bieber: Myndin sem gerði allt vitlaust Hótunum hefur rignt inn eftir að þessi mynd birtist. Fullkomið samband Segir Selena sem lætur hótanirnar ekki á sig fá. Nektarmyndir af Blake Lively leka á netið: Blake Lively virðist vera nýjasta fórnarlamb tölvuþrjóta en nekt­armyndir sagðar af henni láku á netið í vikunni. Þar sést Blake kvik­ nakin að mynda sjálfa sig með far­ síma við spegil. Fjöldinn allur af frægum konum hefur orðið fyrir barðinu á hópi tölvuþrjóta sem brot­ ist hafa inn í pósthólf og farsíma. Má þar á meðal nefna Miley Cyrus og Van essu Hudgens. Talsmaður leikkonunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir myndirnar falsaðar og hótar hverjum þeim sem birtir þær lög­ sókn. „Blake hefur aldrei tekið nekt­ armyndir af sér. Blake mun lögsækja hvern þann sem birtir myndirnar í hvaða formi sem er.“ Undanfarið hefur Blake verið kennd við stórleikarann Leonardo DiCaprio sem nýlega hætti með of­ urfyrirsætunni Bar Refaeli. Hvorki Blake né Leonardo hafa staðfest eða neitað orðrómi um samband þeirra á milli. Segir myndirnar falsaðar Er þetta Blake? Komust óprúttnir náungar í símann hennar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.