Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Qupperneq 58
58 Afþreying 27.–29. apríl 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Leynd er góð John Lassiter, yfirmaður hjá hinu margverðlauna kvik- myndaframleiðslufyrirtæki Pixar, tilkynnti á ráðstefnu eigenda kvikmyndahúsa í Las Vegas í vikunni hver næstu verkefni Pixar yrðu. Árið 2014 ætlar Pixar að senda frá sér teiknimyndina The Good Dinosaur sem fjallar eðli málsins samkvæmt um litla risaeðlu en 2015 stendur til að gera mynd byggða á mexí- kóska hátíðardeginum Dia de los Muertos eða dagur hinna dauðu. Næstu verkefni Pixar Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hæglætisveður og bjart. Milt að deginum. 6° 2° 8 3 05:37 21:18 3-5 7/4 5-8 7/4 5-8 6/4 5-8 3/2 3-5 5/4 0-3 3/1 0-3 4/2 5-8 3/1 5-8 4/2 5-8 4/2 0-3 8/3 5-8 8/3 3-5 7/2 12-15 7/2 3-5 8/4 3-5 6/3 3-5 8/3 5-8 8/4 5-8 8/4 5-8 4/2 3-5 5/2 0-3 4/2 0-3 5/2 5-8 2/0 5-8 4/2 5-8 5/2 0-3 9/4 5-8 8/5 3-5 9/5 12-15 7/4 3-5 9/3 3-5 7/4 3-5 9/2 5-8 8/4 3-5 6/4 5-8 3/2 0-3 5/2 0-3 4/2 0-3 5/2 5-8 2/0 3-5 3/0 5-8 5/2 0-3 9/4 5-8 8/3 3-5 9/4 3-5 8/4 3-5 9/2 3-5 6/3 3-5 9/2 5-8 8/4 3-5 6/4 5-8 3/1 0-3 5/1 0-3 3/1 0-3 3/1 5-8 2/0 3-5 3/1 5-8 5/2 0-3 9/3 5-8 8/4 3-5 9/4 3-5 8/5 3-5 9/4 3-5 7/2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæglætisveður og bjart með köflum. 5° 0° 5 3 05:34 21:21 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 1 66 4 4 8 4 2 5 2 2 1 6 88 33 2 -1 -1 -1 -1 10 15 10 10 3 13 13 10 5 8 33 10 3 2033 810 8 8 5 8 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 29. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 06:30 Zurich Classic 2012 (3:4) 10:45 Golfing World 11:35 Zurich Classic 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (17:45) 17:00 Zurich Classic 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 2010 00:05 ESPN America SkjárGolf 09:05 Date Night 10:30 Gray Matters 12:05 Babe 14:00 Date Night 16:00 Gray Matters 18:00 Babe 20:00 Magnolia 23:05 The Hangover 00:40 Unknown 02:05 Chestnut: Hero of Central Park 04:00 The Hangover 06:00 Gran Torino Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (33:52) 08.45 Stella og Steinn (5:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (59:59) 09.22 Sígildar teiknimyndir (30:42) 09.29 Gló magnaða (56:65) 10.13 Hérastöð (13:26) (Hareport) 10.25 Alla leið (2:5) 888 e 11.20 Landinn 888 e 11.50 Djöflaeyjan 888 e 12.30 Silfur Egils 13.50 Heimur orðanna – Babel (1:5) (Planet Word) Breski leikarinn Stephen Fry segir frá tungu- málum heimsins, fjölbreytileika þeirra og töfrum. e 14.50 Eugéne og Berenice: Frum- kvöðlar í ljósmyndun (Eugéne and Berenice - Pioneers of Urban Photography) e 15.50 Af himnum ofan (From the Sky Down) e 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (29:52) 17.40 Teitur (32:52) (Timmy Time) 17.50 Pip og Panik (11:13) (P.I.P) e 17.55 Espen og kóparnir (Folk: Espen og selungerne) Tveir kópar eru fluttir frá Lófóten í sædýrasafn í Tromsø en hvernig skyldi þeim reiða af? 18.25 Basl er búskapur (7:7) (Bonderøven) Dönsk þáttaröð um ungt par sem vill einfalda líf sitt og hefur búskap. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 888 e 20.15 Höllin (14:20) (Borgen) 21.15 Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni (1:4) Pétur Gunn- arsson rithöfundur rifjar upp þá öld sem vafalaust er sú versta í íslenskri sögu; átjándu öldina. Dagskrárgerð: Björn Brynjúlfur Björnsson. 888 e 21.55 Sunnudagsbíó - Höfundur karrípylsunnar (Die Entdeck- ung der Currywurst) Gift kona í Hamborg hýsir liðhlaupa í seinni heimsstyrjöld meðan maðurinn hennar er á austurvígstöðv- unum. Þau verða elskendur en hávaði úr íbúð hennar vekur grunsemdir. 23.40 Silfur Egils e 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Stubbarnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:50 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Pétur og kötturinn Brandur 10:25 Maularinn 10:50 Histeria! 11:10 Scooby Doo 11:35 Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar (Neighbours) 13:40 American Dad (16:18) 14:00 Friends (8:24) (Vinir) 14:25 American Idol (32:40) 15:10 Týnda kynslóðin (32:32) 15:35 Hannað fyrir Ísland (6:7) 16:20 Mad Men (3:13) (Kaldir karlar) 17:10 Mið-Ísland (6:8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (28:38) 20:20 The Mentalist (18:24) (Hugsuðurinn) 21:05 Homeland (8:13) (Heimavarnir) 21:55 Boardwalk Empire (11:12) (Bryggjugengið) 22:55 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Edition 00:05 Smash (8:15) (Slá í gegn) 00:50 Game of Thrones (4:10) (Valdatafl) Önnur þáttaröðin um blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, 01:45 V (10:10) (Gestirnir) 02:30 Supernatural (11:22) (Yfirnátt- úrulegt) 03:10 The Event (7:22) (Viðburðurinn) 03:55 Medium (7:13) (Miðillinn) 04:40 The Mentalist (18:24) (Hugsuðurinn) 05:25 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:50 Dr. Phil e 12:35 Dr. Phil e 13:20 Dr. Phil e 14:05 Dynasty (21:22) e 14:50 90210 (13:22) e 15:40 Britain’s Next Top Model (7:14) e 16:30 Once Upon A Time (17:22) e 17:20 Franklin & Bash (3:10) e 18:10 Unforgettable (1:22) e 19:00 Girlfriends (8:13) 19:20 Solsidan (2:10) e 19:45 America’s Funniest Home Videos (3:48) e 20:10 Titanic - Blood & Steel (3:12) 21:00 Law & Order (7:22) 21:50 The Walking Dead (13:13) 22:40 Blue Bloods (11:22) e 23:30 Californication (8:12) e Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki synda- selsins og rithöfundarins Hank Moody. Eftir erfið samskipti við dóttur sína fer Hank á barinn og hittir ókunnuga konu sem hefur áhuga á honum. Síðar kemur í ljós að Hank þekkir eitthvað til dóttur ókunnugu konunnar á barnum. 00:00 The Defenders (4:18) e Lögfræðingarnir Nick og Pete leggja allt undir á skjólstæðinga sína í borg freistinganna Las Vegas. Rannsókn á íkveikju leiðir í ljós illa brennt lík. Nick verður að finna morðingjann áður en skjólstæðingur hans er sakfelldur fyrir morð. Pete reynir að hjálpa lottóvinningshafa sem tapaði öllum peningum sínum í spilavíti. 00:45 The Walking Dead (13:13) e 01:35 Whose Line is it Anyway? (6:42) e 02:00 Pepsi MAX tónlist 09:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla) 12:00 Evrópudeildin (Valencia - At. Madrid) 13:45 Evrópudeildarmörkin 14:15 Guru of Go 15:10 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Bayern München) 16:55 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 17:15 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla) 19:00 Iceland Express deildin (Grindavík - Þór) 21:00 Spænski boltinn (Rayo - Barcelona) 22:45 NBA úrslitakeppnin (NBA 2011/2012 - Playoff Games) 01:45 Iceland Express deildin (Grindavík - Þór) 10:00 Stoke - Arsenal 11:50 Heimur úrvalsdeildarinnar 12:20 Chelsea - QPR 14:45 Tottenham - Blackburn 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Norwich - Liverpool 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Swansea - Wolves 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Chelsea - QPR 02:30 Sunnudagsmessan 16:15 Íslenski listinn 16:40 Bold and the Beautiful 18:25 Falcon Crest (17:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Njósnaskólinn (M.I. High) 20:05 American Idol (31:40) 21:30 American Idol (32:40) 22:15 Mið-Ísland (6:8) 22:45 Damages (8:13) (Skaðabætur) 23:30 Falcon Crest (17:30) 00:20 Íslenski listinn 00:45 Sjáðu 01:10 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Tónlistarmyndbönd 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Undraheimar Kenía 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistaranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hvað segir veðurfræð- ingurinn: Nú verður þetta fjölbreytt næstu daga. Í dag er það vestanáttin sem færir með sér hlýnandi veður en ekki verður mjög sólríkt og víða má búast við vætu. Á morgun ganga úrkomuskil yfir landið með talsverðri rigningu og hlýnandi veðri en strekkings- vindi. Á sunnudag horfir svo til norðanáttar með éljum og frosti nyrðra en sólríku og mildu veðri að deginum syðra. Svona smá innlit í sumarið! Horfur í dag, föstudag: Norðaustanstrekkingur eða all- hvass við austur- og suðaustur- ströndina, annars hægari. Stöku él norðaustan- og austanlands, annars yfirleitt úrkomulaust og bjart veður. Hiti 2–6 stig sunnan- og vestanlands, frost norðan til og austan en yfir frostmarki við sjávarsíðuna austanlands. Horfur á morgun, laugar- dag: Norðaustanstrekkingur við suð- austurströndina og norðvestan til, annars hægari. Dálítil snjó- koma eða él á Vestfjörðum og norðanlands og austan, annars þurrt lengst af. Hlýnandi veður og hiti víðast 1–8 stig Horfur á sunnudag: Svipað veður. Vaxandi rigning eða slydda við austurströndina þegar líður á daginn og kvöldið. Fjölbreytt skal það vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.