Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Síða 43
eftir norska glæpasagnahöf undinn og rannsóknalögreglumann inn Jørn Lier Horst Spennandi bækur Vetrarlokun „Klassísk lögregluglæpasaga frá höfundi sem kann sitt fag... Ég mæli með því að öllum sem finnst gaman að glæpasögum gefi sér tíma fyrir bækur Jørn Lier Horst. Gott að byrja með því að lesa Vetrarlokun.“ THORBJÖRN EKELUND, DAGBLADET Norskir bóksalar völdu Vetrarlokun bók ársins 2011 Ég er á lífi, pabbi Mögnuð frá- sögn af at- burðunum í Noregi 22. júlí 2011. Ágóði af sölu bókarinnar rennur til gerð- ar minningar- lundar um þá sem féllu í Osló og Útey 22. júlí 2011 sem stað- settur verður í Vatnsmýrinni. Salamöndrugátan ”Spennan byggist upp á góðum grunni, einfalt og gott mál skrifað af höf-undi sem þekkir sitt efni jafnt að innan sem utan. Hér fléttast líka inn önnur hlið lögreglumannsins sem ekki er eins þekkt: siðfræðilegar og heimspeki-legar spurningar, þar sem Sókrates er útgangspunkturinn. Inngrip sem virkar eðlilega og á sama tíma gerir söguna meiri. Það er grípandi og raun-verulegt að fylgja vinunum í gegnum söguna” Mari Nymoen Nilsen, VG Draumsýn kynnir breska verð- launarithöfundinn Belinda Bauer sem fékk Gullrýtinginn 2010 fyrir Svörtulönd í Bret- landi. Svörtu lönd Morðinginn vildi leika. „Lýsing Bauer á geðsjúklingnum setur að mér hroll. Hún fangar lesandann algjörlega... Fyrsta skáldsaga Bauer sýnir sérstak- lega öflugt hugmyndaflug og færni til að skapa ótta og innlif- un lesandans, sem er grundvallaratriði í glæpasög- um“ Jane Jakeman, Independent www.dsyn.is / Sími: 566-5004 og 659-8449

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.