Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2012, Page 65
Afþreying 49Helgarblað 31. ágúst–2. september 2012
Örlögin ráðast
n Styttist í að sýningar á Grey’s Anatomy hefjist aftur
Í
síðasta þætti af lækna-
dramanu Grey‘s Anatomy
voru áhorfendur skildir eftir
í lausu lofti þar sem stór hluti
læknateymisins á Seattle
Grace-sjúkrahúsinu hafði lent
í flugslysi og lágu þau öll slös-
uð og köld í skóglendi. Lexie
Grey, litla systir Meredith Grey,
lést í þættinum og því er ljóst að
hennar persóna snýr ekki aft-
ur þegar þáttaröðin hefst aftur í
haust. En hvort fleiri hverfa frá á
eftir að koma í ljós.
Eric Dane, sem leikur Mark,
eða McSteamy eins og hann
er kallaður, hefur gefið það út
að hann muni hætta í þáttun-
um en hvort það verður af því
hann lætur lífið eða segir ein-
faldlega upp á sjúkrahúsinu er
óljóst. Hann þjáðist af miklum
innvortis meiðslum eftir slys-
ið og Meredith og Christina
þurftu að framkvæma á honum
bráðaaðgerð. Þá var Arizona
töluvert mikið slösuð og var
farin að hósta blóði í lok þátt-
arins.
Framleiðendur þáttanna
hafa birt myndband á netinu
með brotum úr komandi þátt-
um og þar sést hvar lækna-
teymið sem lenti í flugslysinu
er komið á sjúkrahús sem þó
er greinilega ekki Seattle Grace.
Margir aðdáendur þáttanna
bíða eflaust spenntir eftir að
komast að hver örlög persón-
anna verða en sýningar á þátt-
unum hefjast aftur ytra þann
27. september næstkomandi.
Laugardagur 1. september
Stöð 2RÚV
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Lítil prinsessa (19:35) (Little
Princess)
08.12 Háværa ljónið Urri (11:52)
(Raa Raa The Noise Lion)
08.23 Kioka (24:78) (Kioka)
08.30 Snillingarnir (62:67) (Little
Einsteins)
08.53 Spurt og sprellað (39:52)
(Buzz and Tell)
08.58 Teiknum dýrin (46:52) (Draw
with Oistein: Wild about Car-
toons)
09.03 Grettir (45:52) (Garfield)
09.14 Engilbert ræður (75:78)
(Angelo Rules)
09.23 Kafteinn Karl (25:26) (Comm-
ander Clark)
09.36 Nína Pataló (24:39) (Nina
Patalo)
09.43 Hið mikla Bé (12:20) (The
Mighty B II)
10.07 Skoltur skipstjóri (22:26)
(Kaptein Sabeltann)
10.21 Geimverurnar (39:52) (The
Gees)
10.30 Hanna Montana (Hannah
Montana III)
11.00 Jonasbræður á tónleikum
(Jonas Brothers: The 3-D
Concert Experience)
12.15 Langflug kríunnar (Ha-
vternens fantastiske rejse) e
12.30 Emilíana Torrini á tónleikum
Upptaka frá tónleikum sem
söngkonan Emilíana Torrini hélt
í Sviss. e
13.20 Ken Follett (Ken Follett -
Manden bag Jordens søjler)
13.40 Flikk - flakk (1:4) 888 e
14.25 Christian Dior í nærmynd
(Christian Dior, The Man Behind
the Myth) e
15.25 Kryddleiðin – Pipar og kanill
(1:3) (The Spice Trail) e
16.30 Tracy Ullman lætur móðan
mása (State of the Union) e
17.00 2012 (3:6)(Twenty Twelve) e
17.30 Ástin grípur unglinginn
(48:61) (The Secret Life of the
American Teenager)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hið sæta sumarlíf (1:6)
(Det søde sommerliv) e
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (4:13) (The
Adventures of Merlin III)
20.30 Margot og brúðkaupið 6,0
(Margot at the Wedding)
Bandarísk bíómynd frá 2007.
22.05 Í blindni 5,2 (In the
Dark) Leikstjóri er Leonard
Farlinger og meðal leikenda
eru Michael Murphy,
Kathleen Robertson og
Joanne Vannicola. Kanadísk
spennumynd frá 2003.
23.35 Gogguregla 5,8 (Georgia Rule)
Bandarísk bíómynd frá 2007.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Elías
08:00 Algjör Sveppi
09:45 Latibær
09:55 Fjörugi teiknimyndatíminn
10:20 Lukku láki
10:45 M.I. High
11:15 Glee (20:22)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 So You Think You Can
Dance (11:15)
15:10 ET Weekend
16:00 Íslenski listinn
16:30 Sjáðu
17:05 Pepsi mörkin
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Total Wipeout (8:12) Skemmti-
þáttur fyrir alla fjölskylduna.
Hér er á ferð ómenguð
skemmtun, gamall og góður
buslugangur með nýju tvisti
sem ekki nokkur maður getur
staðist.
20:40 Just Wright 5,2 Rómantísk
gamanmynd með Queen
Latifah í aðahlutverki.
22:20 The Wolfman Endurgerð klass-
ískrar hryllingsmyndar frá 1941
og fjallar um ungan mann sem
snýr aftur á heimaslóðir en þá
fara undarlegir hlutir að gerast.
00:00 Sleepers 7,4 Fjórir piltar ólust
upp í illræmdu hverfi í New York.
Þeir urðu miklir vinir og reyndu
að halda sér frá glæpum en
stundum gátu þeir ekki stillt sig
um að prakkarast. Einu sinni fór
prakkaraskapurinn yfir strikið
og þeir lentu á heimili fyrir vand-
ræðabörn. Vörðurinn þar var
miskunnarlaus og misnotaði og
píndi drengina. Mörgum árum
síðar voru þeir saman á kaffihúsi
og þar sáu þeir fangavörðinn á
næsta borði.
02:20 The Hangover 7,8 Drepfyndin
gamanmynd með Bradley
Cooper, Ed Helms og Heather
Graham í aðalhlutverkum.
Myndin hlaut Golden
Globe verðlaun sem besta
gamanmyndin 2009.
Myndin gerist í Las Vegas
þar sem þrír menn vakna
eftir steggjapartí með
verstu timburmenn ævi sinnar.
Brúðguminn er horfinn og
enginn man neitt.
03:55 Quantum of Solace 6,8
Frábær spennumynd um
James Bond, útsendara hennar
hátignar, sem leikinn er af
Daniel Craig. Bond berst við
auðkýfinginn Dominic Greene
(Mathieu Amalric) sem er með-
limur Quantum-samsteypunn-
ar. Þeirra markmið er að ná
yfirráðum yfir öllum vatns-
birgðum í Bólivíu en þeir sigla
undir fölsku flaggi og látast
vera náttúruverndarsamtök.
Bond leitar einnig hefnda fyrir
dauða unnustu sinnar, Vesper
Lynd (Eva Green), og fær hann
hjálp frá þokkadísinni Camille
(Olga Kurylenko) sem er einnig
hyggur á hefndir.
05:40 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:10 Rachael Ray e
12:55 Rachael Ray e
13:40 Design Star (9:9) e
14:30 Rookie Blue (7:13) e
15:20 Rules of Engagement (7:15)
(e) Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp. Upp
kemur núningur á milli Audey
og Jeff þar sem Audrey getur
ekki viðurkennt að hún þolir ekki
hægindastóll sem Jeff þykist
elska af öllu hjarta.
15:45 Last Chance to Live (1:6) e
,Bandarískir þættir þar sem
fylgst er með fjórum ólíkum
einstaklingum sem öll eru orðin
lífshættulega þung. Þættirnir
spanna sjör ár í lífi þátttakenda.
Melissa er meira en þrjú hund-
ruð kíló og þarf verulega á hjálp
að halda ef hún ætlar að bæta
lífslíkur sínar.
16:35 My Big Fat Gypsy Wedding e
17:25 The Biggest Loser (17:20)
e Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð um baráttu ólíkra
einstaklinga við mittismálið í
heimi skyndibita og ruslfæðis.
18:55 Minute To Win It e
19:40 The Bachelorette (2:12)
Bandarísk raunveruleikaþátta-
röð þar sem ung og einhleyp
kona fær tækifæri til að finna
draumaprinsinn í hópi 25
myndarlegra piparsveina.
Ashley og strákarnir kíkja til
Las Vegas þar sem mikið fjör er.
Skipt er upp í tvö lið sem þurfa
bæði að draga fram dansskóna.
21:10 A Gifted Man 6,7 (1:16)
Athyglisverður þáttur um líf
skurðlæknis sem umbreytist
þegar konan hans fyrverandi
deyr langt fyrir aldur fram og
andi hennar leitar á hann.
22:00 Ringer 6,9 (1:22)
22:50 Before the Devil Knows
You ŕe Dead 7,3 Kvikmynd
frá árinu 2007 sem fjallar um
bræður sem skipuleggja rán á
skartgripaverslun foreldra sinna
þar sem allt fer úr böndunum.
00:50 The Russia House 5,9 e
Njósnamynd frá árinu 1990 með
þeim Sean Connery og Michelle
Pfeiffer í aðalhlutverkum. Scott
Blair er drykkfelldur bókaút-
gefandi sem flækist óvænt inn í
heim alþjóðanjósna. Með önnur
hlutverk fara Roy Scheider og
James Fox.
02:55 Ringer (1:22) e
03:45 Jimmy Kimmel e
04:30 Jimmy Kimmel e
05:15 Pepsi MAX tónlist
05:45 Pepsi MAX tónlist
08:55 Formúla 1 - Æfingar
10:00 UEFA Super Cup 2012
11:50 Formúla 1 2012 - Tímataka
13:30 KF Nörd
14:10 Tvöfaldur skolli
14:50 Meistaradeild Evrópu
15:20 Pepsi deild karla (FH - ÍBV)
17:10 Pepsi mörkin
18:40 Meistaradeildin - umspil
20:30 Meistaramörkin
20:50 Evrópudeildin - umspil
22:35 Bernard Hopkins - Chad
Dawson
00:10 Formúla 1 2012 - Tímataka
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Disney Channel
12:55 iCarly (9:25)
13:20 iCarly (10:25)
13:40 Tricky TV (9:23)
14:00 Dóra könnuður
14:25 Áfram Diego, áfram!
14:45 Doddi litli og Eyrnastór
14:55 Doddi litli og Eyrnastór
15:05 Doddi litli og Eyrnastór
15:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar
15:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
06:00 ESPN America
07:50 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (1:4)
11:50 Champions Tour - Highlights
(16:25)
12:45 Inside the PGA Tour (35:45)
13:10 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (1:4)
17:10 Golfing World
18:00 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (2:4)
22:00 Inside the PGA Tour (35:45)
22:25 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (2:4)
01:25 ESPN America
SkjárGolf
08:00 Make It Happen
10:00 He’s Just Not That Into You
12:05 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs
14:00 Make It Happen
16:00 He’s Just Not That Into You
18:05 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs
20:00 Big Stan
22:00 Noise
00:00 All Hat
02:00 Platoon
04:00 Noise
06:00 Quantum of Solace
Stöð 2 Bíó
08:15 Liverpool - Man. City
10:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
11:00 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
11:30 West Ham - Fulham
13:45 Tottenham - Norwich
16:15 Man. City - QPR
18:30 WBA - Everton
20:20 Wigan - Stoke
22:10 Swansea - Sunderland
00:00 Tottenham - Norwich
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (17:175)
18:55 Glee (20:22)
19:40 Drop Dead Diva (13:13)
20:25 Suits (12:12)
21:10 The Closer (17:21)
21:55 Rizzoli & Isles (11:15)
22:35 Bones (9:13)
23:15 True Blood (6:12)
00:10 Pillars of the Earth (4:8)
01:00 Glee (20:22)
01:45 Drop Dead Diva (13:13)
02:25 Suits (12:12)
03:10 The Closer (17:21)
03:50 Rizzoli & Isles (11:15)
04:35 Bones (9:13)
05:15 True Blood (6:12)
06:10 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (1:22)
17:20 Simpson-fjölskyldan (2:22)
17:45 Íslenski listinn
18:10 Sjáðu
18:35 Step It up and Dance (2:10)
19:20 Fly Girls (2:8)
19:40 Hart of Dixie (2:22)
20:20 Material Girl (3:6)
21:15 Step It up and Dance (2:10)
22:00 Fly Girls (2:8)
22:20 Hart of Dixie (2:22)
23:00 Material Girl (3:6)
23:50 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
17:00 Motoring
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn.
23:30 Veiðivaktin
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
Grey ś Anatomy
Biðin styttist.
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
TOYOTA AURIS TERRA DIESEL
11/2007, ekinn aðeins 82 Þ.km, dísel,
5 gíra. Verð 1.990.000. Raðnr. 103707 -
Bíllinn er á staðnum!
BMW 320I S/D E90
04/2007, ekinn 94 Þ.km, sjálfskiptur,
leður, lúga ofl. Einn eigandi! Verð
3.290.000 (gott verð). Raðnr. 192635 -
Bíllinn er á staðnum!
PORSCHE CAYENNE S
Árgerð 2004, ekinn 89 Þ.km, sjálfskiptur,
virkilega fallegt eintak! Verð 3.990.000.
Raðnr. 190698 - Jeppinn er í salnum!
CHEVROLET CORVETTE COUPE
Árgerð 2005, ekinn 89 Þ.km, bensín, sjálf-
skiptur. Gott staðgreiðsluverð, skoðar ýmis
skipti. Raðnr. 211720 Kagginn er í salnum!
TOYOTA RAV4 langur 4WD
05/2003, ekinn 130 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 1.390.000. Raðnr. 282448 - Jeppl-
ingurinn er á staðnum!
LAND ROVER RANGE ROVER
SPORT SUPERCHARGED 03/2006, ekinn
54 Þ.km, sjálfskiptur. Gott staðgreiðslu-
verð! Raðnr.135505 Jeppinn er á staðnum!
HONDA ACCORD TOURER
08/2003, ekinn 149 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 1.190.000. Raðnr. 322524 - Bíllinn
er á staðnum!
HYUNDAI TERRACAN GLX
35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km,
dísel, sjálfskiptur. Einn eigandi, gott
eintak! Verð 2.990.000. Raðnr. 192700 -
Jeppinn er á staðnum!
HONDA ACCORD SEDAN 2,4
EXECUTIVE 03/2006, ekinn 100 Þ.km,
sjálfskiptur. Verð 2.390.000. Raðnr.
322503 - Sá fallegi er staðnum!
Tek að mér að hreinsa
þakrennur, laga riðbletti á þökum,
gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að
mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í
síma 847-8704 eða á manninn@
hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Flutningar
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
M.BENZ E 320 4MATIC
09/1998, ekinn 253 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 1.190.000. Raðnr.117705 - Skut-
bíllinn er á staðnum!
BMW 3 COUPE E46
01/2000, ekinn aðeins 80 Þ.km, bens-
ín, sjálfskiptur. Verð 1.250.000. Raðnr.
310295 Bíllinn er á staðnum!
SKODA OCTAVIA AMBIENTE
STW 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km,
bensín, 5 gíra. Verð 990.000. Raðnr.
310312 - Skutbíllinn er á staðnum!
Tilboð
Óska eftir smið
Ég óska eftir trésmið til að smíða
útidyratröppur. Endilega hafið
samband í síma 551-3456.
VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG STAÐINN