Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2011, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2011, Síða 5
Fjölbreytt dagskrá alla helgina m.a.: Fimmtudagur 30. júní Garðakaffi kl. 20:00 Írsk vaka í Garðakaffi - Fróðlegir fyrirlestrar, írsk tónlist o. fl. Föstudagur 1. júlí 10:00 – 11:00 Opnunarhátíð Írskra daga 2011 Leikskólabörn á Akranesi koma saman á Safnasvæðinu og opna hátíðina - óvæntur gestur kíkir í heimsókn! 16:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) Götugrillin vinsælu um allan bæ um kvöldið! 22:00 Kvöldvaka í Miðbænum Vinir Sjonna koma fram og syngja nokkur lög! Laugardagur 2. júlí Garðavöllur – Opna „Guinness“ mótið 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki á Safnasvæðinu á Akranesi og verða á svæðinu allan daginn. 13:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) á svæðinu við Sementsverksmiðju 10:00 „Akrafjallsmótið“ í hjólreiðum. Keppt í tveimur flokkum karla og kvenna og unglingaflokki. 13:00 Grill, go-kart og hoppkastalar á planinu við Bónus en „Akrafjallsmótinu“ lýkur á sama tíma. 13:00 – 17:00 Go Kart á planinu við Bónus 13:00 – 16:00 Bílasýning á planinu við Stjórnsýsluhúsið að Stillholti 16 – 18. 14:00 – 15:00 AutoX aksturskeppni á planinu bakvið Krónuna. 10:00 – 12:00 Sandkastalakeppni á Langasandi Keppt er í eftirfarandi flokkum: Besti sandkastalinn – Fallegasta listaverkið – Fjölskyldan saman – Yngsti keppandinn. Glæsileg verðlaun eru í boði! 10:00 Dorgveiðikeppni á “Stóru bryggjunni” (Aðalhafnargarði) í boði verslunarinnar Módel á Akranesi. Glæsilegir vinningar í boði. 13:00 -17:00 Markaðsstemning í Akraneshöllinni! 13:00 -17:00 Kökukeppni Írskra daga og mömmur.is í Akraneshöllinni 13:00 - 17:00 Vélhjólasýning í Akraneshöllinni 13:00 - 17:00 Leikjaland á Jaðarsbökkum, neðan við Akraneshöll 13:00 - 17:00 Listasmiðja á Jaðarsbökkum, neðan við Akraneshöll 13:00 Tívolístemning við Akraneshöllina 14:00 Mýrarboltamót Írskra daga á svæðinu við Garðalund 14:00-16:00 „Hittnasta amman“ í körfu á Jaðarsbakkasvæðinu! 15:00 Rauðhærðasti Íslendingurinn á Jaðarsbökkum! 22:45 „Þyrlupallur“ við Akranesvöll – Brekkusöngur Lopapeysan 2011 Stærsta og magnaðasta ball ársins á Íslandi! Papar, Ingó & Veðurguðirnir, Björgvin Halldórsson, Hreimur ofl. halda uppi stuðinu og spila fram undir morgun! Sunnudagur 3. júlí 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki á Safnasvæðinu á Akranesi. 13:00 – 17:00 Go Kart á planinu við Bónus. 14:00 – 16:00 Fjölskyldudagur á Jaðarsbökkum – Lokahátíð Írskra daga 2011! Skemmtilegur dagur fyrir alla fjölskylduna! Listasetrið Kirkjuhvoll og Safnasvæðið á Akranesi opið alla helgina. Aðgangur að dagskrá Írskra daga er ókeypis nema annað sé tekið fram!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.