Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2011, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2011, Blaðsíða 5
Fjölbreytt dagskrá alla helgina m.a.: Fimmtudagur 30. júní Garðakaffi kl. 20:00 Írsk vaka í Garðakaffi - Fróðlegir fyrirlestrar, írsk tónlist o. fl. Föstudagur 1. júlí 10:00 – 11:00 Opnunarhátíð Írskra daga 2011 Leikskólabörn á Akranesi koma saman á Safnasvæðinu og opna hátíðina - óvæntur gestur kíkir í heimsókn! 16:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) Götugrillin vinsælu um allan bæ um kvöldið! 22:00 Kvöldvaka í Miðbænum Vinir Sjonna koma fram og syngja nokkur lög! Laugardagur 2. júlí Garðavöllur – Opna „Guinness“ mótið 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki á Safnasvæðinu á Akranesi og verða á svæðinu allan daginn. 13:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) á svæðinu við Sementsverksmiðju 10:00 „Akrafjallsmótið“ í hjólreiðum. Keppt í tveimur flokkum karla og kvenna og unglingaflokki. 13:00 Grill, go-kart og hoppkastalar á planinu við Bónus en „Akrafjallsmótinu“ lýkur á sama tíma. 13:00 – 17:00 Go Kart á planinu við Bónus 13:00 – 16:00 Bílasýning á planinu við Stjórnsýsluhúsið að Stillholti 16 – 18. 14:00 – 15:00 AutoX aksturskeppni á planinu bakvið Krónuna. 10:00 – 12:00 Sandkastalakeppni á Langasandi Keppt er í eftirfarandi flokkum: Besti sandkastalinn – Fallegasta listaverkið – Fjölskyldan saman – Yngsti keppandinn. Glæsileg verðlaun eru í boði! 10:00 Dorgveiðikeppni á “Stóru bryggjunni” (Aðalhafnargarði) í boði verslunarinnar Módel á Akranesi. Glæsilegir vinningar í boði. 13:00 -17:00 Markaðsstemning í Akraneshöllinni! 13:00 -17:00 Kökukeppni Írskra daga og mömmur.is í Akraneshöllinni 13:00 - 17:00 Vélhjólasýning í Akraneshöllinni 13:00 - 17:00 Leikjaland á Jaðarsbökkum, neðan við Akraneshöll 13:00 - 17:00 Listasmiðja á Jaðarsbökkum, neðan við Akraneshöll 13:00 Tívolístemning við Akraneshöllina 14:00 Mýrarboltamót Írskra daga á svæðinu við Garðalund 14:00-16:00 „Hittnasta amman“ í körfu á Jaðarsbakkasvæðinu! 15:00 Rauðhærðasti Íslendingurinn á Jaðarsbökkum! 22:45 „Þyrlupallur“ við Akranesvöll – Brekkusöngur Lopapeysan 2011 Stærsta og magnaðasta ball ársins á Íslandi! Papar, Ingó & Veðurguðirnir, Björgvin Halldórsson, Hreimur ofl. halda uppi stuðinu og spila fram undir morgun! Sunnudagur 3. júlí 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki á Safnasvæðinu á Akranesi. 13:00 – 17:00 Go Kart á planinu við Bónus. 14:00 – 16:00 Fjölskyldudagur á Jaðarsbökkum – Lokahátíð Írskra daga 2011! Skemmtilegur dagur fyrir alla fjölskylduna! Listasetrið Kirkjuhvoll og Safnasvæðið á Akranesi opið alla helgina. Aðgangur að dagskrá Írskra daga er ókeypis nema annað sé tekið fram!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.