Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Blaðsíða 15
Bókaútgá fan Opna · Sk ipho l t i 50b · 105 Reyk j av í k · s ím i 578 9080 · www.opna . i s
„Pétur er einn af orðlögðustu
ferðagörpum sinnar tíðar.“
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Fjöll á Fróni er þriðja fjallabók Péturs, áður
skrifaði hann Fólk á fjöllum og Íslensk fjöll í
félagi við Ara Trausta Guðmundsson.
Í þessari bók kynnumst við Pétri nánar í
ítarlegu viðtali Páls Ásgeirs Ásgeirssonar.
Pétur Þorleifsson er frumkvöðull í fjalla-
ferðum. Hér lýsir hann göngu á 103 fjöll, há
sem lág, löngum göngum og stuttum - fyrir
alla fjölskylduna. Hverri göngulýsingu fylgir
greinargott kort.
Fjöllin laða og lokka
Þarfaþing
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
ICEBOX - 20 gullfallegar jöklamyndir eftir
Helga Björnsson, jöklafræðing.
ERRÓBOX - 20 bráðskemmtileg portrett-
málverk eftir meistara Erró.
HORSEBOX - 20 stórkostlegar myndir af
íslenskum hrossum sem Ragnar Th. Sigurðsson
ljósmyndari tók.
Það er einkar þægilegt að hafa þessar
gersemar við höndina til að grípa í þegar
tilefni gefst.
Kortaboxin eru nýjung á Íslandi. Hvert box
geymir 20 mismunandi tvöföld kort og
jafnmörg umslög. Textinn á baki kortanna er
á fjórum tungumálum: íslensku, ensku, þýsku
og frönsku.
Upplögð gjöf
handa vinum
heima og
erlendis
SUMARTILBOÐ
Undraheimur í mótun
Stórvirkið um Þingvallavatn er nú komið út á
ensku - í nýrri og aukinni útgáfu. Bókin hlaut
Íslensku bókmenntaverðlaunin á sínum tíma.
Einstæðri náttúru Þingvalla og vatnsins er lýst
á sérlega glöggan hátt, með hjálp ótal
ljósmynda, korta og skýringarmynda.
Stórkostleg gjöf handa erlendum vinum.
Verð áður 3.990 kr.
NÚ 2.490 kr.
Verð áður 4.490 kr.
NÚ 3.290 kr.
Verð áður 9.990 kr.
NÚ 6.990 kr.