Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Blaðsíða 56
56 | Afþreying 1.–3. júlí 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 14.50 Brúðkaup í Mónakó Bein útsending frá brúðkaupi Alberts II fursta og Charlene Wittstock í Mónakó. 16.00 Leiðarljós 16.40 Leiðarljós 17.25 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um Íslandsmót kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir (1:12) 18.22 Pálína (21:28) 18.30 Galdrakrakkar (26:47) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leik- enda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Emma 6,8 Bresk bíómynd frá 1996 byggð á sögu eftir Jane Austen um unga konu í enskri sveit á 19. öld og misheppnaðar tilraunir hennar til hjúskapar- miðlunar. Leikstjóri er Douglas McGrath og meðal leikenda eru Gwyneth Paltrow, James Cosmo, Greta Scacchi, Alan Cumm- ing, Jeremy Northam og Toni Collette. e. 22.10 Wallander – Sellóleikarinn Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Stephan Apelgren og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverrir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk sakamálamynd frá 2009. 23.45 Bana Billa 8,2 Bandarísk hasar- mynd frá 2003. Þegar Brúðurin vaknar af löngu dái er barnið sem hún bar undir belti horfið og hún hyggur á hefndir. Leikstjóri er Quentin Tarantino og meðal leikenda eru Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl Hannah, David Carradine og Michael Madsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:10 60 mínútur 10:55 Life on Mars (8:17) 11:45 Jamie‘s Fowl Dinners 12:35 Nágrannar 13:00 Friends (13:24) 13:25 Cake: A Wedding Story 15:00 Auddi og Sveppi 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:55 The Simpsons (2:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (6:23) 19:40 So you think You Can Dance (4:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur áttunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 21:00 So you think You Can Dance 22:25 Dirty Rotten Scoundrels 7,1 Frábær grínmynd þar sem þeir félagar Steve Martin og Michael Cane fara á kostum sem svikahrapparnir Lawrence og Freddie. Þeir gera tilraun til að vinna saman en með lélegum árangri þar til þeir átta sig á því að bærinn sem þeir búa í við Miðjarðarhafið er ekki nógu stór fyrir þá báða. 00:15 Prom Night 3,6 Endurgerð hrollvekjunnar Prom Night frá árinu 1980. Lokaskólaball Donnu átti að vera besta kvöld lífs hennar, en kaldryfjaður morðingi úr fortíð hennar hefur aðrar áætlanir fyrir kvöldið. Með aðal- hlutverk fara Brittany Snow og Scott Porter. 01:45 The Take 5,6 Dramatísk spennumynd með John Leguizamo og Rosie Perez í aðal- hlutverkum. Felix De La Pena ströglar við endurhæfingu eftir að hafa lent í skotárás í austur- hluta Los Angeles. Hann ákveður að leita uppi sökudólginn. 03:20 Cake: A Wedding Story Stór- smellin og fersk gamanmynd um ungt par sem virðist vera dæmt til ógæfu eru þvinguð af for- eldrum sínum til þess að halda stórt og íburðarmikið brúðkaup. Brúðurin tilvonandi ákveður að taka málin í eigin hendur og viðburðurinn fer allur rækilega úr böndunum. 04:50 The Simpsons (6:23) 05:15 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Dynasty (6:28) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 Running Wilde (4:13) e 17:00 Happy Endings (4:13) e Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Foreldrar Max eru í heimsókn og reynir vinahópurinn að sannfæra hann um segja foreldrum sínum að hann sé samkynhneigður. 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 Life Unexpected (7:13) e 18:55 Real Hustle (8:8) e Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónu- legar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 19:20 America‘s Funniest Home Videos (22:50) 19:45 Will & Grace (4:27)Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 The Biggest Loser (13:26) 21:00 The Biggest Loser (14:26) 21:45 The Bachelor (10:11) 22:30 Parks & Recreation (8:22) e Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Chris snýr aftur til Pawnee með nýtt starf upp í erminni. Leslie fer með deildina sína í útilegu á hugarflugsfund. 22:55 Law & Order: Los Angeles (15:22) e 23:40 Last Comic Standing (4:12) e 00:40 Smash Cuts (9:52)Nýstárlegir þættir þar sem hópur sérkenni- legra náunga sýnir skemmti- legustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjónvarpi. 01:05 Whose Line is it Anyway? (19:39) e 01:30 High School Reunion (7:8) e Bandarísk raunveruleikaþátta- röð þar sem fyrrum skólafélagar koma saman á ný, skemmta sér og gera upp gömul mál. 02:15 The Real Housewives of Orange County (9:12) e 03:00 Million Dollar Listing (1:6) e 03:45 Will & Grace (4:27) e 04:05 Green Room with Paul Provenza (4:6) e Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. Rain Pryor, dóttir hins goðsagna- kennda grínista Richard Pryor, er meðal gesta Pauls að þessu sinni. 04:30 Green Room with Paul Provenza (5:6) e 04:55 Pepsi MAX tónlist 17:15 Sumarmótin 2011 18:00 FA Cup 19:45 Kraftasport 2011 20:30 European Poker Tour 6 21:20 FA Cup 23:05 NBA úrslitin Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 1. júlí G amanleikarinn Josh Gad hefur látið lítið fyrir sér fara undan- farin ár en þó þekkja hann eflaust einhverjir úr myndum á borð við 21, The Rocker og nú síðast Love and Other Drugs þar sem hann lék bróður Jakes Gyllenhaal. Hann leikur nú í The Book of Mor- mon, grínsöngleik sem höf- undar South Park, Trey Parker og Matt Stone, hafa sett upp á Broadway. Söngleikurinn er fyrir löngu orðinn sá allra vinsælasti á Broadway í manna minnum en á dögunum hlaut hann níu Tony-verðlaun sem eru eins konar óskarsverðlaun sviðs- leikara. Gagnrýnendur hafa sagt söngleikinn það besta sem komið hefur fyrir Broad- way í tuttugu og fimm ár. Hinn þrítugi Gad þykir fara á kostum í leikritinu því auk þess að vera meinfyndinn er hann einnig þrususöngvari og ágætur dansari. Leið hans á toppinn hefur verið löng. Hann vakti snemma athygli þegar hann vann tvær greinar í stærstu mælsku- og rökræðu- keppni Bandaríkjanna aðeins átján ára gamall. Hafði hann þar meðal annars sigur í flutn- ingi á gamansömu verki sem kemur kannski ekki mikið á óvart. Nú þegar er tilbúin gam- anmyndin She Wants Me þar sem hann fer með aðal- hlutverkið og er von á henni seinna í ár. Einnig hefur hann landað einu aðalhlutverkanna í nýrri þáttaröð sem ber heitið Good Vibes sem verður frum- sýnd seinna á árinu. Það er því ljóst að nafnið Josh Gad mun sjást æ oftar á næstu árum. Josh Gad leikur í myndinni The Rocker sem sýnd er á Stöð 2 klukkan 20.20 á laugardags- kvöldið. Josh Gad leikur í vinsælustu sýningu á Broadway í mörg ár: Á beinni leið á toppinnHrægammurinn Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors 20:10 Amazing Race (7:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 NCIS (21:24) 22:30 Fringe (19:22) 23:15 Amazing Race (7:12) 00:00 The Doctors 00:40 Fréttir Stöðvar 2 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 AT&T National (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (23:45) 13:45 AT&T National (1:4) 16:50 Champions Tour - Highlights 17:45 Inside the PGA Tour (26:42) 18:10 Golfing World 19:00 AT&T National (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (23:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Stígur var á Akureyri á bíladögum,heitir bílar í köldum dögum 21:30 Eitt fjall á viku Efst á Arnar- vatnsheiði 2 þáttur af þremur úr safni Péturs Steingrímssonar ÍNN 08:00 The Darwin Awards 10:00 Journey to the Center of the Earth 12:00 Red Riding Hood 14:00 The Darwin Awards 16:00 Journey to the Center of the Earth 18:00 Red Riding Hood 20:00 Make It Happen 5,1 Frábær dansmynd fyrir alla fjölskylduna um ungan dansara sem ákveður að prófa nýjan dansstíl til að kom- ast áfram en í leiðinni uppgötvar hann heilmikið um sjálfan sig. 22:00 Comeback Season 6,0 Rómantísk gamanmynd um giftan mann sem reynir að heilla konuna sína aftur eftir að hafa haldið fram hjá henni og fær unga fótboltastjörnu til liðs við sig. 00:00 Rails & Ties 6,8 02:00 The Black Dahlia 04:00 Comeback Season 06:00 Just Married Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 17:35 Premier League World 18:05 PL Classic Matches 18:35 PL Classic Matches 19:05 Copa America - upphitun Hitað upp fyrir Copa America 2011. Þetta er í 43. sinn sem þessi keppni er haldin. Handhafar bikarsins eru Brasilíumenn sem lögðu Argentínumenn í úrslita- leiknum fyrir fjórum árum, 3-0, en þá fór keppnin fram í Venesúela. Þjóðirnar 10 sem mynda knattspyrnusamband Suður-Ameríku taka þátt í mótinu auk þess sem tvö ges- talið mæta til leiks, Mexíkó og Kostaríka. 19:55 Football Legends 20:20 PL Classic Matches 20:50 Newcastle - Arsenal 22:40 Copa America - upphitun 23:30 Copa America 2011 (Argent- ína - Bólivía) Myndaþrautin Þekkirðu augun á þessum Íslendingum? Fyndinn Josh Gad verður eitt af stóru nöfnunum í gríni innan nokkurra ára. 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Siv Friðleifsdóttir 2. Jakob Frímann Magnússon 3. Tinna Gunnlaugsdóttir 4. Björn Jörundur Friðbjörnsson 5. Þóra Arnórsdóttir 6. Nilli 7. Jón Ásgeir Jóhannesson 8. Birgitta Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.