Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Blaðsíða 61
Fólk | 61Helgarblað 1.–3. júlí 2011 Tímaritið Newsweek birti eina djörfustu forsíðu sína í liðinni viku. Á forsíðunni er Díana heitin af Wales lífguð við með að- stoð myndvinnsluforrits og er í fé- lagsskap Kate Middleton. Fyrirsögn- in er: Hvað ef hún væri fimmtug? En Díana hefði orðið fimmtug í dag, 1. júlí, hefði hún lifað. Í umfjöllun Newsweek spá- ir blaðamaður því að Díana hefði flust til New York, notaði bótox til að halda sér unglegri og léti umheiminn vita af sér á Twitter. Er þetta raunsæ mynd? Aðdáendur Díönu deila um hvort þessi skáldaða mynd af hinni löngu látnu prinsessu sé raunsæ og enn- fremur er deilt um hvort tiltæki blaðsins sé siðlegt. En blaðamaður Newsweek er ekki sá eini sem spyr hvað ef? The Plot of Untold Story er skáldsaga sem kom í verslanir ytra snemma í vikunni og í þeirri bók er harmdauða Díönu snú- ið á hvolf og höfundur leikur sér með þá hugmynd að Díana hafi sett eigin dauða á svið. Skáldað framhaldslíf lö ngu látinnar prinsessu: Newsweek Díana lifnar við á forsíðu Díana fi mmtug? Með aðstoð m yndvinn sluforrit s. Síðustu dag-arnir Með ást-manni sínum, Dodi Fayed, nokkrum dögum fyrir bíl-slysið árið 1997. Aðdáendur Eliza-beth Taylor heit-innar fá bráð- um betri sýn á einkalíf hennar en Christie‘s hef- ur skipulagt uppboð á nokkrum af hennar dýr- mætustu munum. Að auki verður farandsýn- ing með enn fleiri skart- gripum, fötum, myndlist og ljósmyndum í henn- ar eigu. Sýningin verð- ur opnuð í Rockefeller Center og hluti ágóðans mun renna í sjóð Liz til styrktar alnæmissmit- uðum sem hún stofnaði árið 1993. Gullin hennar Liz Auðvitað með iPhone News- week reiknar með því að Díana hefði átt iPhone. Dýrmætir munir settir á uppboð: www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spilar Hermann ingi Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.