Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2012, Blaðsíða 52
52 Fólk 20.–22. janúar 2012 Helgarblað J essica Alba var í New York á dög- unum og var nóg að gera hjá leik- konunni. Alba er mynduð hvert sem hún fer og þetta skipti var eng- in undantekning. Núna var hún hins vegar mynduð í fjórum mismunandi dressum og það allt sama daginn. Mis- munandi verkefni voru útskýring tíðra fataskipa leikkonunnar en hún mun hafa haft í nægu að snúast þennan dag- inn. Meðal verkefna voru sjónvarpsvið- töl og myndatökur. n Jessica Alba skiptir oft um föt Fjögur dress á einum degi Allt á einum degi! Alba var iðin við að skipta um föt í New York á dögunum. Þar klæddist hún þessum fjórum mismunandi dressum – sama daginn. n Jessica Capshaw ólétt L eikkonan Jessica Capshaw úr Grey’s Anatomy á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, framkvæmdastjóranum Christopher Gavigan. Leikkonan deildi fréttunum á Twitter-síðu sinni. Jessica, sem leikur lesbíska lækninn Arizona Robbins í læknadramanu, er fósturdóttir Stevens Spielberg en móðir hennar og kvikmyndaleikstjórinn giftu sig þegar Jessica var 15 ára. Þau Christopher eiga fyrir tvö börn, Eve Augusta og Luke Hudson. Barnið mun verða nýjasta viðbótin við Grey’s-fjölskylduna. Leikkonan Sarah Drew, sem leikur April Kepner, á von á sér seinna í mánuðn- um auk þess sem Eric Dane, sem þekkist einnig sem „McSteamy“, eignaðist dótturina Georgiu þann 28. des- ember en Dane er giftur leikkonunni Rebeccu Gayheart. Fósturdóttir Spielbergs Leikkonan var 15 ára þegar móðir hennar giftist kvikmyndaleikstjóranum fræga. n David Beckham í fótbolta með sonunum K nattspyrnustjarnan David Beckham fór með yngri strákunum sínum, Romeo og Cruz, á fótboltaæfingu í vikunni. Þar fylgdist hann stolt- ur með sonunum spila bolta. Hann stóðst þó ekki mátið og sýndi strákunum sína vel þekktu meistaratakta. Beckham fór á kostum og synirnir voru ánægðir með pabba gamla. Beckham fékk nýlega tilboð frá franska liðinu Paris St. Germain en hann mun hafa hafnað því vegna þess hversu ánægðir strákarnir eru í skólanum sem þeir eru í núna og þau Victoria, eiginkona Beck- hams, vilja ekki frekari flutninga með fjölskylduna. Svona á að gera þetta! Sýndi taktana Beckham réð ekki við sig og sýndi strákunum meistarataktana. Hjálpar til Beckham fór með strákana sína á æfingu. Fjölgun í Grey’s- fjölskyldunni 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE  Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt  SÝND MEÐ ENSKU TALI OG ÍSLENSKUM TEXTA “ENN ÞÁ B ESTI R” kg- fbl  The New York Times  Hollywood Reporter   Los Angeles Times  chicago sun-times LEONDARDO DICAPRIO ER STÓRKOSTLEGUR Í NÝJASTA MEISTARAVERKI CLINT EASTWOOD Hún er mætt aftur í bestu myndinni til þessa! Stríðið er hafið... t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! ÁLFABAKKA 16 16 16 12 12 12 12 12 L L L L L V I P EGILSHÖLL L 12 12 12 7 L L L L L L 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK 12 L AKUREYRI CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D 50/50 kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:40 - 5:50 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 3 - 5:30 - 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 3D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:10 2D J. EDGAR kl. 5:10 - 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:40 - 5:50 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:10 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 3D 16 16 16 12 L L SELFOSS CONTRABAND kl. 8 - 10:20 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 THE GIRL WITH THE DRAGON TATTOO kl. 10:30 THE MUPPETS MOVIE kl. 6 PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 CONTRABAND kl. 8 J. EDGAR kl. 10:20 50/50 kl. 10:20 THE MUPPETS MOVIE kl. 5:40 FJÖRFISKARNIR m/ísl. tali kl. 6 J. EDGAR kl. 5:10 - 8 - 10:20 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D 50/50 kl. 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 10:40 2D J EDGAR kl. 8 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 6 2D 50/50 kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:30 2D SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% Séð OG HeyRt/ KviKMyndiR.iS MORGunBLAðið Hún eR Mætt AftuR Í BeStu Myndinni tiL þeSSA! StRÍðið eR HAfið! COntRABAnd KL. 6 - 8 - 10.10 16 COntRABAnd KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 COntRABAnd LúXuS KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 tHe deSCendAntS KL. 5.30 - 8 - 10.25 L undeRwORLd / AwAKeninG KL. 8 - 10 16 fLypApeR KL. 8 12 tHe SitteR KL. 6 - 10 14 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 - 5.50 L StÍGvéLAðiKöttuRinn 3d KL. 3.40 L fRéttABLAðið GOLden GLOBe SiGuRveGARi Séð OG HeyRt/ KviKMyndiR.iS COntRABAnd KL. 8 - 10.30 16 tHe deSCendAntS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L iROn LAdy KL. 5.40 - 8 - 10.20 L My weeK witH MARiLyn KL. 5.40 L GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 5.45 - 9 16 Séð OG HeyRt/ KviKMyndiR.iS fÓR Beint Á tOppinn Í uSA! CONTRABAND 5.50, 8, 10.15(P) PRÚÐULEIKARARNIR 4(750 kr) THE IRON LADY 5.50, 8, 10.15 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10 ALVIN OG ÍKORNANIR 4(750 kr) PUSS IN BOOTS 3D 4(950 kr) LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. HHHH T.V. - Kvikmyndir.is BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI POWER SÝNING KL. 10.1 5 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.