Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Blaðsíða 68
68 Fólk 17.–19. febrúar 2012 Helgarblað S öngkonan Shakira slapp með skrámur undan árás sæljóns er hún heimsótti strendur Höfðaborgar í Suður-Afríku á dögum. Shakira var þar stödd ásamt bróður sínum en systkinin höfðu far- ið of nálægt dýrunum í von um að ná af þeim myndum. Söngkonan lýsti atvikinu á Facebook-síðu sinni: „Í einni svipan stökk eitt þeirra upp úr vatninu og kom æðandi á móti mér, frussandi af reiði og reyndi að bíta mig. Ég lamaðist af ótta en starði á bróður minn sem bókstaflega bjarg- aði lífi mínu. Hann stökk yfir mig og dró mig í burtu frá skepnunni.“ Söngkonan segist telja að glamp- inn úr myndavél Blackberry-síma hennar hafi farið illa í dýrið. „Það hefur líklega haldið að ég ætlaði að stela matnum frá því,“ útskýrði Shak- ira en hún og bróðir hennar skárust lítillega á grjóti er þau flúðu undan trylltu sæljóninu. „Ég hafði kvart- að undan því við leiðsögumanninn minn að ég hefði ekki komist í al- mennilegt návígi við villt dýr. Nú hef- ur það tekist. Næst eru mörgæsir á dagskránni. Þær verða okkur vonandi vinveittari.“ Sæljón réðst á Shakiru n Söngkonan slapp með skrámur Dýravinur Söngkonan vonaðist til að mörgæsirnar yrðu henni vinveittari en sæljónin. Slapp með skrámur Shakira meiddi sig lítillega á grjóti þegar hún og bróðir hennar forðuðu sér undan tryllta sæljóninu. Úti með gömlum kærasta n Kim Kardashian er að jafna sig eftir skilnaðinn T il Kim Kardashian sást með gömlum kærasta á sjálfan Valentínusardaginn en fyrirsætan fór út að borða með Reggie Bush á Beverly Hills-hótelinu. Kim skildi við Kris Humphries fyrir tæpum fjórum mánuðum eftir 72 daga hjónaband. Samkvæmt nánum vinum hennar eru þau Reggie ekki byrjuð saman að nýju. „Þau eru bara vinir. Allavega eins og er. Þau elska hvort annað og sakna hvors annars en samband þeirra er mjög flókið. Þau ætla að fara sér rólega,“ sagði ónefndur heim- ildarmaður í viðtali við People. Samkvæmt öðrum heimildarmanni liggur fyrirsætunni ekki á að fara í nýtt samband. „Kim ætlar að njóta þess að vera einhleyp. Hún þarf að jafna sig á skilnaðinum.“ Á stefnumóti Kim sást með gömlum séns á Valentínusardaginn. Ekkert liggur á Samkvæmt ónefndum vini fyrirsætunnar ætlar hún að jafna sig á skilnaðinum áður en hún hoppar í nýtt samband. Snýr aftur á Wisteria Lane n Sonur Bree með í lokaseríunni Stór strákur Pyform hefur elst. S hawn Pyform mun snúa aftur í sjónvarpsþættina Desperate Housewives í lokaþáttaröðinni. Pyform, sem í dag er 25 ára, lék son Bree, sem leikin er af Marciu Cross, í fyrstu þáttaröðunum. Hann var mik- ill vandræðaunglingur og áttu Bree og faðir hans í mikl- um erfiðleikum með að halda honum þægum. Ekkert hef- ur verið gefið út um ástæður þess að Pyform snýr aftur en hann mun leika í átjánda þætti lokaþáttaraðarinnar sem nú er í gangi. „Hann snýr aftur með stóra tilkynningu,“ er það eina sem sjónvarpstöðin ABC, sem sýnir þættina, hefur gefið út. Eftir mörg góð ár í loftinu er komið að endalokum aðþrengdu kvennanna á Wisteria Lane en ekki verða fleiri þættir gerðir þegar þessari þáttaröð lýkur í vor. THIS MEANS WAR 6, 8, 10 SAFE HOUSE 5.45, 8, 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D 4(950 kr) - ISL TAL SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr) - ISL TAL THE GREY 8, 10.20 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(750 kr) - ISL TAL THE IRON LADY 5.50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. HHHH H.S.K. - MBL Toppmyndin á Íslandi í dag! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSLENSKUR TEXTI t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! 4 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 10 12 12 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 16 14 16 L L L L L L AKUREYRI 16 LFRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 5:20 - 10:10 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D EXTREMELY LOUD INCREDIBLY CLOSE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 3D HUGO Með texta kl. 3 - 5:20 - 8 2D HUGO Ótextuð kl. 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 8:20 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:20 - 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D 16 L L L L L 10 10 12 12 KRINGLUNNI EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D SHAME kl. 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D WAR HORSE kl. 5 2D THE HELP kl. 5 2DA FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ ÍSL TAL Í 3D kl. 6 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:30 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 CONTRABAND kl. 8 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20- SELFOSS KEFLAVÍK EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ M/ ísl. Tali kl. 6 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D THIS MEANS WAR kl. 10:30 2D PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 2D MÖGNUÐ SPENNUMYND! boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com  er sýnd á undan stuttmyndin Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iSgLeRAugu SeLd SéR 5% THiS MeAnS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 THiS MeAnS WAR LÚXuS KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 STAR WARS epiSode 1 3d ÓTeXTuð KL. 5 10 SAfe HouSe KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLi Í pARÍS 3d KL. 3.30 L CHRoniCLe KL. 6 - 8 - 10 12 ConTRABAnd KL. 8 - 10.30 16 ALvin og ÍKoRnARniR 3 KL. 3.40 L ToppMyndin Á ÍSLAndi Í dAg! fRéTTABLAðið MoRgunBLAðið BoRgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS THiS MeAnS WAR KL. 8 - 10 14 SAfe HouSe KL. 10 16 STAR WARS epiSode 1 3d ÓTeXTuð KL. 5.40 10 CHRoniCLe KL. 6 12 fRÁBæR gRÍnHASARMynd SeM engin MÁ MiSSA Af! fT/SvARTHöfði.iS n.R.p., BÍÓfiLMAn.iS A.e.T, MoRgunBLAðið H.v.A. fRéTTABLAðið THiS MeAnS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 STAR WARS ep1 3d ÓTeXTuð KL. 6 - 9 10 SAfe HouSe KL. 8 - 10.30 16 THe deSCendAnTS KL. 5.30 L LiSTAMAðuRinn KL. 6 - 8 - 10 L ToTAL fiLMBoXoffiCe MAgAzine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.