Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Blaðsíða 56
56 | Afþreying 2.–4. september 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 10.00 HM í frjálsum íþróttum Sýnt frá HM í frjálsum í þróttum í Daegu í Suður Kóreu. 12.25 Hlé 15.50 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 17.20 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um Íslandsmót kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir (10:12) (Little Einsteins) 18.30 Galdrakrakkar (34:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Bar- rera, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Árborg - Hornafjörður) Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Árborgar og Hornafjarðar keppa. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Náttúruöflin (Forces of Nature) Maður sem er að fara að gifta sig missir af flugi vegna óhapps en fær far með aðlaðandi og sérviturri konu. Leikstjóri er Bronwen Hughes og meðal leik- enda eru Ben Affleck og Sandra Bullock. Bandarísk bíómynd frá 1999. 23.05 Wallander – Lekinn (Wallander: Läckan) Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Henrik Georgsson og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverrir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk sakamálamynd frá 2009. 00.35 Geislamengun (Silkwood) Þetta er saga Karenar Silkwood, starfsmanns í plútónverksmiðju í Oklahoma, sem var viljandi látin verða fyrir geislun, pyntuð andlega og hugsanlega myrt til að koma í veg fyrir að hún segði frá brotum á öryggisreglum í verksmiðjunni. Leikstjóri er Mike Nichols og meðal leikenda eru Meryl Streep, Kurt Russell og Cher. Bandarísk bíómynd frá 1983. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Elías, Nornfélagið 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (24:175) (Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 The Amazing Race (2:12) (Kapphlaupið mikla) 11:45 Life on Mars (17:17) (Líf á Mars) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Ocean‘s Eleven (Gengi Oceans) Spennumynd á léttum nótum. Danny Ocean er nýsloppinn úr fangelsi en er enn þá við sama heygarðshornið. 15:00 Auddi og Sveppi Frábær skemmtiþáttur með Audda og Sveppa þar sem félagarnir eru með allskyns skrautleg upp- átæki og allt er leyfilegt. 15:30 Barnatími Stöðvar Leðurblökumaðurinn, Ofuröndin, Nornfélagið, Ævintýri Tinna, Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (11:21) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Týnda kynslóðin (3:40) 19:50 So you think You Can Dance (22:23) (Dansstjörnuleitin) Nú er úrslitastundin að renna upp en þetta er síðasti séns fyrir kepp- endurnar til að heilla áhorfendur. Hver mun standa uppi sem sigur- vegari? 21:15 So you think You Can Dance (23:23) (Dansstjörnuleitin) 22:45 Sleepless in Seattle (Svefnlaus í Seattle) Róman- tísk gamanmynd sem fjallar um feðga. Sonurinn gringir í sjónvarpssál- fræðing og óskar þess að pabbi hans finni nýja eiginkonu. Langt í burtu heyrir Annie Reed í stráknum og hrífst af því sem hann segir. 00:35 Ghost Image (Ásýnd vofu) Sálfræðitryllir um unga konu sem missir kærasta sinn í bílslysi. Fljótlega fer hún að fá skilaboð frá honum í gegnum tölvuna og áttar sig ekki á því hvort það sé hluti að raunveruleikanum eða hvort hún sé í raun að missa vitið. 02:10 Tropic Thunder (Brjálæðis- lega ástfangin) Sprenghlægileg ævintýramynd með Ben Stiller, Jack Black og Robert Downey Jr. í aðalhlutverkum. Röð furðulegra tilviljana veldur því að hópur leikara sem eru að taka upp stóra stríðsmynd er neyddur til að verða raunverulega hermenn- irnir sem þeir eru að leika. 04:10 The X-Files: I Want to Believe (Ráðgátur: Ég vil trúa) Frábær vísindatryllir um FBI-lögreglu- mennina Mulder og Scully úr X- Files þáttunum. David Duchovny, Gillian Anderson, Amanda Peet, Billy Connolly og fleiri góðir leikarar fara á kostum í þessari æsispennandi og dularfullu vísindaskáldsögu. 05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (24:28) e Ein þekkt- asta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:05 Running Wilde (13:13) e 16:30 Happy Endings (13:13) e Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Í þessum lokaþætti fylgjumst við með systkinaerjum hjá Jane og Alex ásamt því sem Penny fær nýjan aðstoðarmann. 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 Parenthood (2:22) e 18:30 Real Hustle (9:10) e 18:55 Haustkynning SkjásEins 2011 e 19:20 America‘s Funniest Home Videos (31:50) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:45 Will & Grace (5:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 According to Jim (3:18) Bandarísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim og hljómsveitin hans fá tækifæri til að spila tónlist fyrir tánings- stjörnu. Þegar hún sýnir þeim vanvirðingu, lætur Jim hana heyra það. 20:35 Mr. Sunshine (3:13) 21:00 The Bachelorette (3:12) 22:30 30 Rock (1:23) e Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Fimmta þáttaröðin hefst á því að Jack reynir að aðstoða Liz við að halda í Carol sem fer öðruvísi en ætlað var. 22:55 The Bridge (9:13) e 23:40 Got To Dance (1:21) (e) Þætt- irnir Got to Dance nutu mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári en þar keppa hæfileikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 00:30 Smash Cuts (27:52) Nýstárlegir þættir þar sem hópur sérkenni- legra náunga sýnir skemmti- legustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjónvarpi. 00:55 Whose Line is it Anyway? (37:42) e Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 01:20 Judging Amy (3:23) e Bandarísk þáttaröð um lög- manninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 02:05 Real Housewives of Orange County (15:15) e Raunveru- leikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 02:50 Will & Grace (5:24) e 03:10 Pepsi MAX tónlist 16:35 Unglingaeinvígið í Mos- fellsbæ 17:30 Noregur - Ísland 20:10 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:40 Kobe - Doin ‚ Work 22:10 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton 23:20 Noregur - Ísland Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 2. september Étum hátæknisjúkrahús Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (104:175) 20:15 Chuck (4:19) 21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:50 Heimsréttir Rikku (2:8) 22:25 The Closer (6:15) (Málalok) 23:10 The Good Guys (6:20) 23:55 Sons of Anarchy (6:13) 00:40 Týnda kynslóðin (3:40) 01:15 Chuck (4:19) 02:00 The Doctors (104:175) 02:45 Fréttir Stöðvar 03:35 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:40 The Barclays (3:4) e 12:10 Golfing World e 13:00 PGA Tour - Highlights (34:45) 13:55 The Barclays (4:4) e 16:55 Champions Tour - Highlights 17:50 2010 PGA TOUR Playoffs Official Film (1:1) e 18:40 Inside the PGA Tour (35:42) e 19:00 Deutsche Bank Champions- hip (1:4) 22:00 Golfing World e 22:50 PGA Tour - Highlights 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Stígur keppnis heldur um púlsinn hjá akstursíþrótta- mönnum 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór eldar kjúkling með fjölbreyttum áherslum ÍNN 08:00 Who the #$&% is Jackson Pollock (Hver í fjandanum er Jackson Pollock) 10:00 Something‘s Gotta Give (Eitt- hvað verður undan að láta) 12:05 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) 14:00 Who the #$&% is Jackson Pollock (Hver í fjandanum er Jackson Pollock) 16:00 Something‘s Gotta Give (Eitt- hvað verður undan að láta) 18:05 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) 20:00 Hot Tube Time Machine (Tímavélin) Fyndin ævintýra- mynd um fjóra vini sem eru orðnir leiðir á lífinu og ákveða að ferðast aftur til áttunda áratugarins í mjög sérstakri tímavél. 22:00 The Painted Veil (Hulin ásýnd) 00:05 .45 02:00 According to Spencer (Sam- kvæmt Spencer) 04:00 The Painted Veil (Hulin ásýnd) 06:05 Waterboy (Vatnsdrengurinn) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 15:35 Sunnudagsmessan 16:50 Swansea - Sunderland 18:40 Chelsea - Norwich 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 PL Classic Matches (Blackburn - Leicester, 1997) 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 Football Legends (Diego Simeone) 22:25 PL Classic Matches (Man United - Middlesbrough, 1996) 22:55 Blackburn - Everton Myndaþrautin Á hvaða velli er ég staddur? T aylor Lautner, sem flestir þekkja sem hinn skyrtulausa Jacob úr hinum ótrúlega vin- sælu Twilight-myndum, hefur tekið að sér hlutverk smalans Davíðs sem mætir Golíat í nýrri fjölskylduævin- týramynd. Risann mun has- arhetjan Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, leika. Sagan um Davíð og Golíat fylgir ungum smala sem heldur í mikla ferð til þess að bjarga sínu eigin lífi og alls síns fólks þegar stríðsmaður- inn Golíat leitar að konungi Ísraela. Samkvæmt fréttum af myndinni á að poppa hana aðeins upp með nútíma- vandamálum og gera útlitið flott. Það kemur kannski lítið á óvart að Lautner hafi ver- ið boðið hlutverk Davíðs þar sem framleiðendur myndar- innar eru þeir Marty Bowen og Wyck Godrey. Þeir sömu og hafa fært heiminum Twi- light-söguna. Twilight-stjarnan Taylor Lautner í nýrri mynd með Dwayne Johnson: Leikur Davíð gegn Golíat 1. Brittania (Stoke), 2. Mestalla (Valencia), 3. San Siro (AC Milan/Inter), 4. Amsterdam Arena (Ajax) 1 2 3 4 Davíð ber að ofan Lautner leikur á móti The Rock.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.