Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Blaðsíða 61
Fólk | 61Helgarblað 2.–4. september 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Söngdívan Gwen Stefani rók því rólega um síðastliðna helgi og skellti sér á ströndina með eiginmanni sínum, Gavin Rossdale, og sonunum tveimur, Kingstone og Zuma. Átti fjölskyldan flotta góðan dag á ströndinni þar sem allir busluðu í sjónum og bjuggu til sandkastala. Stefani var í svörtu bikiní og leit jafn vel út og alltaf en það er ekki að sjá að þessi gullfallega söngkona sé orðin 41 árs. Stefani var þarna að taka sér frí frá upptökum en hún hefur verið að taka upp lög sem væntanlega fara á nýja breiðskífu hennar. Í rugluðu form i Gwen Stefani lítur ekki út fyr ir að vera 41 ár s. Söngdívan með karlastóð í sandinum: Stefani á ströndinni Lindsey Lohan og Chris Brown Chris flaug eins og engill Atriði hans á MTV-verð- launahá- tíðinni þótti tilkomumikið. Chris Brown kom fram á MTV-verð-launaafhendingunni síðustu helgi þar sem hann hélt að allir hefðu gleymt því hve illa hann kom fram við Rihönnu. Það var reyndar að mestu rétt metið hjá kappanum. Nema Jay-Z sem sat kyrr og klappaði ekki eftir að Chris hafði lok- ið atriði sínu og horfði þungbúinn á liðið klappa í kringum sig. Lindsey Lohan virðist vera ein af þeim sem hrifust svona líka af ofbeldismann- inum Chris því hún skrifaði á Twitter fyrir allra augum: „Eigum við að hittast?“ Þessi tvö eiga ekki að hittast! Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Fyrsta uppboð vetrarins Listmunauppboð Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu mánudaginn 5. september, kl. 18 í Galleríi Fold, á Rauðarárstíg Á sgrím ur Jónsson Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–17, mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Bað Chris að hitta sig Lindsey er greinilega ekki í nógu miklum vandræðum og biður um að fá að hitta ofbeldismanninn Chris Brown. Leiðinlegasta par allra tíma að byrja saman aftur: Justin og Jessica á stefnumóti Justin Timberlake og Jessica Biel fóru saman á lífið um síðustu helgi og fóru í rómantískan kvöld- verð á sunnudeginum. Parið, sem hefur verið lýst sem leiðinlegasta pari Hollywood, virðist ætla að blása lífi í gamlar glæður. Justin og Jessica hættu saman í mars og slúðurpressan fagnaði. Síð- an þá hefur hann verið að hitta hina kynþokkafullu Milu Kunis en ekkert varð úr því sambandi. Jessica er nú við tökur á myndinni Total Recall þar sem hún leikur á móti Colin Farrell. Þykja leiðinleg og líflaus saman Justin og Jessica eru byrjuð að hittast aftur, rætinni slúðurpressunni til mikils ama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.