Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Blaðsíða 64
Já, góðan daginn! Tómleika- tilfinning Egils n Nú þegar skilanefnd Landsbank- ans segir að Icesave geti verið úr sög- unni, eins og greint er frá í DV í dag, og skilanefndin segir að næg inni- stæða sé fyrir Icesave-reikningnum og jafnvel einhverjum afgangi spyrja margir sig hvers vegna Íslendingar eyddu tveimur árum í að rökræða Icesave. Þeirra á meðal er Egill Helga- son, sjónvarpsmaður og ofurblogg- ari, sem spyr á bloggsíðu sinni hvað standi eftir þegar Icesave gæti verið afgreitt. Egill rifjar upp rökræður um hvort Ísland yrði að Norður-Kóreu ef ekki yrði samið eða ógn- ina sem talin var steðja að framtíð íslenskra barna. Egill spyr hvort tómleikatilfinning standi ef til vill eftir hjá þjóð- inni. Kærleikur í borgarstjórn? n Jón Gnarr borgarstjóri setti „Góðan daginn“- daginn á fimmtudag, en það er í annað sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur í borginni. Borgarstjóri setti inn myndband á Facebook-síðu sína þar sem hann óskaði borgarbúum innilega til hamingju með daginn, og sagði að á þessum degi ætti fólk að vera sér- staklega gott við náungann. Dagur- inn er haldinn til að auka náunga- kærleik milli borgarbúa. Hvort þetta verður til þess að auka kærleikann milli borgarfulltrúa verður haustið að leiða í ljós en stutt er síðan gera þurfti hlé á borgarstjórnarfundi til að hægt væri að leysa deilur á milli borgarfulltrúa. Það var ekki góður dagur. Bubbi grætur Jóa n „Bónus ekki lengur ódýrast,“ skrif- aði tónlistarmaðurinn Bubbi Mort- hens á Facebook-síðu sína eftir að ASÍ birti niðurstöður úr verðlags- könnun sinni. Þar kom Krónan betur út en Bónus og reyndist vera ódýr- ari í þetta skiptið. Bubbi kennir um brotthvarfi Jó- hannesar Jóns- sonar, sem er betur þekktur sem Jói í Bón- us, úr Bónus- keðjunni. „Þetta mátti liðið sem bolaði Jó- hannesi frá vita að myndi gerast,“ skrifaði Bubbi. Þ etta var skemmtilegasta skírn sem ég hef farið í,“ segir Auð- unn Blöndal, en hann fékk nafna þegar sonur Huga Hall- dórssonar, framleiðanda og ofurhuga, og Ástrósar Signýjardóttur stjórnlaga- ráðskonu var nefndur Auðunn Sölvi síðastliðinn laugardag. Hugi og Auðunn eru æskuvinir frá á Sauðárkróki. Félagarnir hafa starf- að saman í sjónvarpi og Hugi hef- ur framleitt sjónvarpsþætti þar sem Auddi hefur verið í aðalhlutverki „Mér leið eins og ég hefði verið kýldur í magann,“ segir Auddi um það hvernig honum varð við þegar hann heyrði nafnið fyrst, sem var á sjálfan skírnardaginn. „Við Hugi veðjuðum um það að ef hann fæddist 8. júlí, sem er afmælis- dagurinn minn, og það voru alveg líkur á því, að þá myndi ég fá Auð- unn einhvers staðar í nafnið hans“. En Auðunn Sölvi fæddist daginn eftir, 9. júlí. „Ég er hrikalega stoltur og ánægð- ur með þetta. Þetta var hrikalega skemmtilegt,“ segir Auddi. Að sögn móður Auðuns Sölva, stjórnlagaráðskonunnar Ástrósar, verður pilturinn þó ekki kallaður Auddi, heldur vill hún kalla hann fullu nafni, Auðun Sölva. Sölva nafnið er þó út í bláinn en foreldrunum fannst það fallegt. Ást- rós og Hugi eru í fæðingarorlofi, en hún hefur lokið störfum í stjórnlaga- ráði og fylgir nú eftir frumvarpi þess. Hugi stofnaði fyrr á árinu fyrirtækið Stórveldið  sem hefur meðal annars framleitt sjónvarpsþættina Manna- siðir Gillz og Andri á flandri. „Þetta var hrikalega skemmtilegt“ n Ofur-Hugi nefndi son sinn í höfuðið á Auðuni Blöndal Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80HELGARBLAÐ 2.–4. sEptEMBEr 2011 100. tbl. 101. árg. leiðb. verð 659 kr. Að rifna úr stolti Auddi segist vera hrikalega stoltur af nafna sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.