Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Blaðsíða 47
Lífsstíll | 47Helgarblað 2.–4. september 2011
M
ikil saltneysla getur valdið
of háum blóðþrýstingi en of
hár blóðþrýstingur tengist
hjarta- og nýrnasjúkdóm-
um og heilablóðfalli. Dragðu úr salt-
neyslu þinni með eftirfarandi ráð-
um:
Eldaðu sjálf/ur
frá grunni svo þú
vitir nákvæm-
lega hversu
mikið salt er í
matnum.
Lestu inni-
haldslýsingar
þegar þú gerir
matarinnkaup-
in og veldu þær
vörur sem innihalda lítið af sodium.
Breyttu kryddskápnum í tilrauna-
skáp. Prófaðu þig áfram með því
að skipta saltinu út fyrir gómsæt
krydd.
Forðastu tilbúinn mat eins og
pasta, hrísgrjónarétti og morgun-
korn sem oft innihalda mikið salt.
Krukka af spaghettisósu getur inni-
haldið allt upp í 770 mg af salti.
Skolaðu matvæli sem eru geymd í
niðursuðudósum til að ná hluta af
saltinu í burtu.
Borðaðu nóg af ferskum ávöxtum
og grænmeti. Ferskar afurðir inni-
halda ekki salt. Ekki salta vatnið
þegar þú sýður grænmeti og lestu
innihaldslýsingar þegar þú kaupir
frosið grænmeti til að vera viss um
að salti hafi ekki verið bætt við.
L
eikararnir Ryan Reynolds
og Rosie Huntington-
Whiteley hafa verið ráðin
til að vera andlit auglýs-
ingaherferðar The Autograph
collection, haustlínu breska
merkisins Marks & Spencer,
en herferðin var mynduð af
ljósmyndaranum Greg Willi-
ams sem hefur meðal annars
unnið til BAFTA-verðlauna.
Nýjasta kvikmynd Reynolds
er Green Lantern en hann er
líklega þekktastur fyrir að hafa
verið giftur gyðjunni Scarlett
Johansson. Rosie er öllu van-
ari í fyrirsætubransanum enda
fyrrverandi Victoria’s Secret
undirfatamódel og er með
fleiri auglýsingasamninga, þar
á meðal við tískurisann Bur-
berry. Rosie er ein heitasta
stjarnan vestanhafs í dag. Hún
er arftaki Megan Fox í kvik-
myndunum The Transformes
svo líklega á frægðarsól hennar
aðeins eftir að rísa enn hærra.
Rosie og Ryan hafa bæði
sagst stolt af samstarfinu við
breska tískurisann. „Vinnan
við herferðina vakti upp marg-
ar skemmtilegar æskuminn-
ingar frá Kanada þegar ég og
vinir mínir kíktum reglulega
í búðir M&S,“ sagði kanadíski
leikarinn Ryan og bætti við að
hausttískan væri honum að
skapi. „Haustlínan er nútíma-
legt svar við klassíkinni sem
ég elska og líður best í. Fötin
í þessari línu endast lengi og
detta aldrei úr tísku.“
Steve Sharp hjá M&S segist
himinlifandi með samvinnuna
við Hollywood-stjörnurnar.
„Rosie og Ryan eru fullkomin í
haustlínuna – falleg, sérstök og
afar nútímaleg.“
n Ryan Reynolds og Rosie Huntington landa samingi við Marks & Spencer
Ryan og Rose andlit M&S
Glæsileg Rosie og Ryan eru falleg, sér-
stök og nútímaleg og því fullkomin fyrir
haustlínuna að mati talsmanns M&S.
Of mikið salt
er hættulegt
Komdu í hóp þeirra sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal
fólks, hafa góð áhrif á aðra og til að nýta hæfileika þína til fullnustu, hvort sem er í starfi eða í einkalífi.
Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum
og á sviði menningar og lista. Margt af þessu fólki hefur sótt þjálfun Dale Carnegie.
Ármúla 11, 108 Reykjavík
Sími 555 7080 ı Fax 555 7081
www.dale.is
SKRÁÐU ÞIG!
Ný námskeið að hefjast
555 70 80
Hringdu núna
KOMDU Í ÓKEYPIS
KYNNINGARTÍMA
MIÐVIKUDAGINN 7. SEPTEMBER.
FULLORÐNIR KL. 20:00
UNGT FÓLK 16–25 ÁRA KL. 20:00
UNGT FÓLK 10–15 ÁRA KL. 19:00
Komdu í Ármúla 11 og upplifðu Dale Carnegie á 60 mínútum.
FYRIR HVERJA ER DALE CARNEGIE?
Fyrir alla sem vilja:
• Ná fram því besta í fari sínu og verða sterkari leiðtogar
• Takast á við flóknar áskoranir
• Fleiri og betri hugmyndir
• Byggja upp traust sambönd
• Koma fyrir af fagmennsku
• Vera virkir á fundum
• Stjórna eigin lífi og taka ákvarðanir
,,Á námskeiði hjá Dale Carnegie haustið 2010 setti ég mér nokkur
markmið sem miðuðu að því að koma knattspyrnufélaginu ÍA upp
í efstu deild árið 2012. Ég lærði að skipuleggja mig betur, raunsæja
markmiðasetningu, og að hlusta betur á skoðanir annarra. Ég er
afslappaðri þegar ég tala á fundum. Námskeiðið ýtti við mér, edi
leiðtogahæfni mína og fékk mig til að hugsa út fyrir boxið við
þjálfunina. Ég sé skýran árangur af Dale Carnegie námskeiðinu.“
ÍA í Úrvalsdeild 2012.
Þórður Þórðarson
Þjálfari knattspynufélags ÍA
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/D
A
L
5
61
70
0
9/
11