Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Side 45
 Bónus hefur ítrekað gert athugasemdir við vinnubrögð ASÍ, m.a. við að ekki séu teknir ódýrustu valkostir í hverjum vöruflokki hjá Bónus, þegar þeir eru sannarlega teknir hjá keppinautum Bónus. Dæmi um misræmi í vinnubrögðum ASÍ eru ódýrustu bananarnir sem kosta 198 kr.kg. í verslunum Bónus, en eru sagðir kosta 257 kr.kg. Leiðrétting á þessari einu rangfærslu gerir Bónus ódýrustu verslunina í umræddri könnun. Einnig gagnrýnir Bónus að ASÍ skuli bera saman annars vegar hreint íslenskt ungnautahakk í Bónus og hinsvegar 10% próteinbætt nautahakk hjá öðrum, og leggja vörurnar að jöfnu. Bónus er því sem fyrr ódýrasti valkostur íslenskra heimila. Bónus harmar að ASÍ láðist að taka ódýrasta valkostinn í Bónus í nýrri verðkönnun sem birtist í fjölmiðlum í gær 1. september

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.