Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Page 45
 Bónus hefur ítrekað gert athugasemdir við vinnubrögð ASÍ, m.a. við að ekki séu teknir ódýrustu valkostir í hverjum vöruflokki hjá Bónus, þegar þeir eru sannarlega teknir hjá keppinautum Bónus. Dæmi um misræmi í vinnubrögðum ASÍ eru ódýrustu bananarnir sem kosta 198 kr.kg. í verslunum Bónus, en eru sagðir kosta 257 kr.kg. Leiðrétting á þessari einu rangfærslu gerir Bónus ódýrustu verslunina í umræddri könnun. Einnig gagnrýnir Bónus að ASÍ skuli bera saman annars vegar hreint íslenskt ungnautahakk í Bónus og hinsvegar 10% próteinbætt nautahakk hjá öðrum, og leggja vörurnar að jöfnu. Bónus er því sem fyrr ódýrasti valkostur íslenskra heimila. Bónus harmar að ASÍ láðist að taka ódýrasta valkostinn í Bónus í nýrri verðkönnun sem birtist í fjölmiðlum í gær 1. september

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.