Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2013, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2013, Blaðsíða 46
46 Afþreying 8.–10. febrúar 2013 Helgarblað Ein matskeið í einu … M annlegur skilning- ur er flókið fyrir- bæri og stundum er ekki annað hægt en að dásama skiln- ingsgáfu mannapans. Ég veit til dæmis hvernig ég get vanið mig á að borða skötu – og not- ið þess. Ég borða ekki skötu, ég píni í mesta lagi í mig tvær mat- skeiðar á ári. Ég finn hvern- ig matskeiðarnar virðast verða bærilegri en aldrei svo bæri- legar að hin gúmmíþykka stybba sem fylgir þessum villi- mannslega sið troðfylli ekki öll vit mín. Þannig að eina bragð- ið sem ég finn er áðurnefnd stybba, hvort sem það er sál- fræðileg blekking eða einhvers konar límkennd fýla sem stíflar bragðlaukana. Ég hef upplifað svona að- stæður áður. Fyrst þegar ég horfði á Neighbours fann ég ekkert nema yfirþyrmandi and- lega stybbu. Hjákátlegt drama með svimandi lélegum samtöl- um og tvívíðum persónuleik- um – eðlislægt andsvar mitt var óbeit. En vegna aðstæðna var ég tilneyddur til þess að horfa á Neighbours. Ég vann á stað þar sem Neighbours var á skjánum daglega fyrir hádegismat. Fyrst gægðist ég nokkrum sinnum – ein tvær matskeið- ar af andlegri velgju var nóg. Svo fór ég að líta lengur á skjá- inn og fór raunar að sjá í gegn- um gúmmíkennda táfýluþok- una sem virðist fylgja þessum þáttum. Eftir nokkrar vikur var mér farið að þykja vænt um Karl, Susan, Körtuna og hina – mér var allt í einu ekki sama um afdrif íbúa á Ramsey-götu. Skyndilega var táfýlan farin og ég fann unaðslegt skötubragð- ið. En eins og með allar fíkn- ir þá dempar tíminn þær. Ég hætti að vinna á umræddum stað; hætti að horfa á Neighbo- urs. Nokkrum árum síðar sá ég svo einn þátt. En þá var táfýlan komin aftur. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 8. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Normið Norðurlandamótið Norðurlandamótið í skóla- skák fer fram um helgina að Bifröst í Borgarfirði. Mót þetta var fyrst haldið árið 1981 og hefur ávallt farið fram yfir eina helgi með stífri taflmennsku. Ís- lendingar urðu strax mjög sigursælir á þessum mótum enda hafa sterkir árgangar sem upp komu um 1980 ver- ið fulltrúar á þessum fyrstu mótum. Má nefna menn eins og Hannes Hlífar Stef- ánsson, Davíð Ólafsson og þá Þresti Þórhallsson og Árnason. Síðar kom kynslóð manna fæddir í kringum 1980, menn eins og Arnar Gunnarsson sem sigraði í öllum aldursflokkum og Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Þorfinnsson sem voru mjög sigursælir. Seinna meir hafa þeir fóstbræður Guðmundur Kjart- ansson og Dagur Arngrímsson haldið uppi merkjum Íslands og jú auðvit- að Hjörvar Steinn Grétarsson - skákheimsins bjartasta von. Íslenski hópurinn um helgina er þétt skipaður og valinn maður í hverju rúmi. Ekki er um neinn veikan hlekk að ræða í hópnum og ágætis líkur á góðu sæti í heildarkeppni þjóða. Í fyrra lenti Vignir Vatnar Stef- ánsson í öðru sæti í sínum aldursflokki og á nú ágætis möguleika á sigri í sama flokki, en Vignir gengur ekki upp úr flokknum fyrr en árið 2015. Rimskælingar skipa um helming íslenska hópsins og má vænta mikils af þeim enda í mikilli framför síðustu misserin. Akureyringurinn Mik- ael Jóhann Karlsson teflir nú í fyrsta sinn í elsta flokknum og fær erf- iða andstæðinga. Hann er hins vegar í góðu formi og endaði Skákþing Reykjavíkur á því að leggja þau hjónakornin Lenku Ptacnikova og Omar Salama. Erlendu keppendurnir eru margir hverjir ansi sterkir og hafa teflt á þessu móti árum saman. Eitt er víst að Bifrastarævintýrið lifir um þessa helgina! dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Babar (8:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.44 Bombubyrgið (20:26) (Blast Lab) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (7:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir berum himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur (MA - MR) Spurningakeppni framhalds- skólanema. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans í Reykjavík. Spyrill er Edda Hermannsdóttir. Dómarar og spurningahöfundar eru Atli Freyr Steinþórsson og Þórhildur Ólafsdóttir. Umsjón og stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir. 21.10 Játningar ungrar dramadottn- ingar 4,3 (Confessions of a Teenage Drama Queen) Unglingsstúlka sem heldur að allt snúist um sig eina flyst með mömmu sinni í úthverfi og þar þarf hún að keppa við aðra um athyglina. Leikstjóri er Sara Sugarman og meðal leikenda eru Lindsay Lohan, Adam Garcia, Glenne Headly, Alison Pill og Megan Fox. Bandarísk fjölskyldumynd frá 2004. 22.40 Harðjaxlinn 7,8 (True Grit) Harðsnúinn löggæslumaður hjálpar ungri konu að elta uppi morðingja pabba hennar. Leikstjórar eru Ethan og Joel Coen og meðal leikenda eru Jeff Bridges, Matt Damon, Hailee Steinfeld og Josh Brolin. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.30 Gleymdar minningar (Tatort: Vergessene Erinnerung) Lög- reglukonan Lindholm rannsakar dularfullt mál. Leikstjóri er Christiane Balthasar og meðal leikenda eru Maria Furtwän- gler, Ingo Naujoks og Thomas Thieme. Þýsk sakamálamynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Ævintýri Tinna, Tasmanía 08:05 Malcolm in the Middle (3:16) 08:30 Ellen (92:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (79:175) 10:15 Til Death (12:18) 10:45 The Whole Truth (1:13) 11:25 Masterchef USA (15:20) 12:10 Two and a Half Men (9:16) 12:35 Nágrannar 13:00 All About Steve 14:50 Sorry I’ve Got No Head 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (93:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþrótta- pakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (1:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektar- samari. 19:45 Týnda kynslóðin (21:24) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:10 MasterChef Ísland (8:9) 20:55 American Idol (7:40) 22:20 Unthinkable Spennutryllir þar sem kjarnorkusérfræðingur verður að öfgamanni og kemur fyrir sprengjum í þremur borg- um. Hann er handsamaður af hryðjuverkasérsveit og lendir í afar umdeildum yfirheyrslum. 23:55 Green Zone 6,9 (Græna svæðið) Hörkuspennandi mynd með Matt Damon, Jason Isaacs og Greg Kinnear í aðalhlutverk- um og fjallar um hermann sem leitar gereyðingarvopna á miklu hættusvæði. 01:50 Halloween Hrollvekja af bestu gerð en nú leikur morðinginn Michael Myers lausum hala eftir að hafa afplánað áratug á viðeigandi stofnun. 03:40 All About Steve 4,7 Skemmtileg gamanmynd með Söndru Bullock, Bradley Cooper og Tomas Hayden Church um misvel heppnaða tilraun róm- antíska krossgátuhöfundarins Mary til að sækjast eftir hylli kvikmyndatökumannsins Steve. 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Dr. Phil 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:45 The Voice (3:15) 15:05 Top Chef (9:15) 15:50 Rachael Ray 16:35 Dr. Phil 17:15 Survivor (14:15) 18:50 Running Wilde (12:13) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðendum Arrested Development. Það er brúðkaup í vændum hjá Emmy og Steve þótt lítið fari fyrir ástinni. Hún skrifar undir kaupmála til að sanna að hún sé ekki á höttunum eftir peningum. 19:15 Solsidan (2:10) Sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Snobbhaninn Fredde lendir í því þegar gamall skólafélagi flytur aftur í hverfið og sér til mikillar skelfingar uppgötvar að hann er margfalt efnaðri en hann sjálfur. 19:40 Family Guy (6:16) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunn- ar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:05 America’s Funniest Home Videos (47:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:30 The Biggest Loser (6:14) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 22:00 HA? (5:12) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. Úr verður hin mesta skemmtun. Gestir þáttarins að þessu sinni eru þær Saga Garðarsdóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkonur 22:50 Best Ever Bond 00:20 Hæ Gosi (2:8) 00:50 Excused 01:15 House (21:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Háskólanemi heyrir rödd látins bróður síns og læknateymið stendur á gati. 02:05 Last Resort 7,7 (11:13) Hörku- spennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skipstjórnenda er óhugsandi. Bandaríski herinn sendir tundurspilli á svæðið til þess að koma í veg fyrir að kínverska flutningaskipið komist leiðar sinnar. 02:55 Combat Hospital (7:13) Spennandi þáttaröð um líf og störf lækna og hermanna í Afganistan. 03:35 CSI (15:23) 04:15 Pepsi MAX tónlist 17:45 Meistaradeildin í handbolta 19:05 Guru of Go 20:00 Meistaradeild Evrópu - frét- taþáttur 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Meistaradeildin í handbolta 22:20 UFC Live Event 07:00 Brunabílarnir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Dóra könnuður 08:30 Svampur Sveinsson 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Lína langsokkur 09:55 Ofurhundurinn Krypto 10:15 Lukku láki 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Maularinn 17:30 Ofurhetjusérsveitin 17:55 iCarly (9:25) 18:20 Doctors (131:175) 19:05 Ellen (93:170) 19:50 Það var lagið 20:50 Poirot-After The Funeral 22:25 American Idol (8:40) 23:40 Það var lagið 00:40 Poirot-After The Funeral 02:45 Tónlistarmyndbönd 06:00 ESPN America 08:25 AT&T Pebble Beach 2013 (1:4) 11:25 PGA Tour - Highlights (4:45) 12:20 AT&T Pebble Beach 2013 (1:4) 15:20 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 15:45 Inside the PGA Tour (6:47) 16:10 AT&T Pebble Beach 2013 (1:4) 19:10 Golfing World 20:00 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 23:00 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21:00 Gestagangur hjá Randveri LA,Óperubíó og annað. 21:30 Eldað með Holta Úlfar eldar Kjúklingastrimla Teriaki með hvílauk. ÍNN Stöð 2 Bíó 14:35 Sunnudagsmessan 15:50 Newcastle - Chelsea 17:30 Arsenal - Stoke 19:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:40 Enska B-deildin 21:45 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 22:15 Ensku mörkin - neðri deildir 22:45 West Ham - Swansea 00:25 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 00:55 Enska B-deildin Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Vandræðalegt Hvað er eiginlega í gangi hérna? 09:15 Just Wright 10:55 Percy Jackson and The Olympians: The Lightning Thief 12:50 New Year’s Eve 14:45 Just Wright 16:25 Percy Jackson and The Olympians 18:20 New Year’s Eve 20:15 Prom 22:00 The Lincoln Lawyer 23:55 Transporter 3 01:35 Prom 03:15 The Lincoln Lawyer Júlía Hannam Neighbours Símon Örn Reynisson simon@dv.is Sjónvarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.