Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2013, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2013, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 8.–10. febrúar 2013 Slær í gegn í Hæ Gosa n Júlía Hannam burðast um með stómapoka L eikkonan Júlía Hannam leikur í fyrstu tveimur þáttunum af Hæ Gosa og hefur vakið verð- skuldaða athygli. Hún leikur móður strákanna Bark- ar og Víðis en í fyrsta þætti seríunnar kemst hún að raun- verulegri kynhneigð eigin- manns síns, Reynis, en neitar að horfast í augu við sannleik- ann. Það hefur einnig vakið athygli áhorfenda að persóna Bjarkar (Júlía Hannam) ber stómapoka sem Krummi (Hjálmar Hjálmarsson) frá samfélagsþjónustunni hjálp- ar henni með. Aðspurð hvort handritið hafi ekki komið óþægilega við hana segist Júl- ía afar ánægð með persónuna. „Svo er þetta í fyrsta sinn í ís- lensku sjónvarpi sem stóma- poki er til umfjöllunar og það er bara gaman að taka þátt í því,“ segir Júlía að lokum í til- kynningu frá Skjá Einum. Hæ Gosi er sýndur á fimmtudagskvöldum kl. 21.30 og endursýndur um miðnætti á föstudag og laugardag. Laugardagur 9. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (7:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (34:52) 08.23 Kioka (20:26) 08.30 Úmísúmí (17:20) 08.53 Spurt og sprellað (33:52) 08.58 Babar (21:26) 09.20 Grettir (16:52) 09.31 Nína Pataló (9:39) 09.38 Skrekkur íkorni (17:26) 10.01 Unnar og vinur (19:26) 10.25 Kastljós 10.55 Gettu betur (1:7) 11.55 Landinn 12.25 Kiljan 13.15 Hið ljúfa líf (Det gode liv) Dönsk heimildamynd um mæðgur sem bjuggu áður við ríkidæmi og eiga erfitt með að láta af dýrum lífstíl sínum þótt auðævin séu á þrotum. Höfundur myndarinnar er Eva Mulvad. Tónlistin er eftir Jóhann Jóhannsson. e. 14.15 360 gráður e. 14.45 Íslandsmótið í handbolta 16.35 Að duga eða drepast (4:8) (Make It or Break It) e. 17.20 Friðþjófur forvitni (6:10) (Curious George) 17.45 Leonardo (6:13) (Leonardo, Ser.I) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi Valin atriði úr Kastljóssþáttum vikunnar. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (11:13) 20.30 Hraðfréttir Endursýndar 20.40 Pabbabúðir 2,6 (Daddy Day Camp) Tveir pabbar reka sum- arbúðir fyrir börn en það er hart í ári og þeir verða að hafa allar klær úti til að forðast gjaldþrot. 22.15 Vansæmd 6,5 (Disgrace) Myndin er byggð á skáldsögu eftir Nóbelshöfundinn J.M. Coetzee og segir frá kennara í Höfðaborg sem hrekst úr starfi eftir að hann á vingott við námsmey. Hann flyst í sveitina til dóttur sinnar og á þar í úti- stöðum við fylgismenn aðskiln- aðarstefnunnar. Leikstjóri er Steve Jacobs og meðal leikenda eru John Malkovich, Natalie Becker og Jessica Haines. Áströlsk/suðurafrísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.10 Ég ann þér, maður (I Love You, Man) Vinalaus maður fer á stefnumót til að finna sér svaramann fyrir brúðkaupið sitt en lendir svo í vandræðum út af þessum nýfundna vini sínum. . e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Kalli kanína og félagar 11:00 Mad 11:10 Ozzy & Drix 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (7:40) 15:10 Sjálfstætt fólk 15:45 Mannshvörf á Íslandi (4:8) 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagur- kera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:15 Spaugstofan (13:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:40 Spy Kids 4 Spennandi ævin- týramynd með Jessicu Alba í hlutverki fyrrum njósnara sem er kölluð aftur inn til að sinna mikilvægu verkefni og eftir að hún uppgötvar njósnahæfileika nýju stjúpbarna sinna, biður hún þau um aðstoð. 22:10 The Next Three Days 7,3 Hörkufín spennumynd með Russell Crow um mann sem neyðist til að taka upp varnir fyrir konu sína, sem ákærð er fyrir morð. 23:50 Babylon A.D. 5,4 Hörku- spennandi framtíðartryllir með Vin Diesel í aðalhlutverki. Atli Örvarsson samdi tónlinstina. 01:30 Bangkok Dangerous Hörku- spennandi mynd með Nicolas Cage í hlutverki leigumorðingja. 03:05 Noise Mögnuð mynd með Tim Robbins og William Hurt og fjallar um mann sem hefur feng- ið nóg af hávaðanum í New York og ákveður að taka til róttækra aðgerða. 04:35 Wipeout 05:20 Mannshvörf á Íslandi (4:8) 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Rachael Ray 11:00 Rachael Ray 11:45 Dr. Phil 13:45 7th Heaven (6:23) 14:25 Family Guy (6:16) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 14:50 Kitchen Nightmares (15:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Ramsey er staddur í Baltimore eftir neyðarkall frá veitingastað með þema frá djúpsuðurrikjum Bandaríkjanna. 15:40 Happy Endings (15:22) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Brad og Jane taka sitt árlega rifrildi sem þýðir bara eitt, það er óveður í aðsigi. 16:05 Parks & Recreation (13:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Það ætlar allt um koll að keyra í smábænum Pawnee í jkölfar kosninga til bæjarstjórnar. 16:30 The Good Wife (11:22) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins 17:20 The Biggest Loser (6:14) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 18:50 HA? (5:12) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. 19:40 The Bachelorette (1:10) 21:10 Once Upon A Time (6:22) 22:00 Beauty and the Beast - NÝTT (1:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlut- verk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 22:50 Der Untergang 8,3 (Down- fall) Ógleymanleg kvikmynd sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin árið 2005. Myndin lýsir síðustu vik- unum í neðanjarðarbyrgi Hitlers undir lok síðari heimsstyrjaldar. Síðla nætur í nóvember 1942 fylgir flokkur SS foringja hópi ungra kvenna í gegnum skóginn að Úlfagreninu, höfuðstöðvum Hitlers í Austur-Prússlandi, því Hitler vantar einkaritara. 01:30 Wedding Chest 03:15 XIII (3:13) 04:05 Excused 04:30 Beauty and the Beast (1:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 05:20 Pepsi MAX tónlist 08:40 Rússland - Ísland 10:20 England - Brasilía 12:00 Meistaradeild Evrópu - frét- taþáttur 12:30 Stjörnuleikur NBA 14:30 Veitt með vinum 14:55 Meistaradeildin í handbolta 16:35 The Masters 20:20 Spænski boltinn - upphitun 20:50 Spænski boltinn 23:00 Meistaradeildin í handbolta 00:25 Spænski boltinn 06:00 ESPN America 07:15 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 10:15 Golfing World 11:05 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 14:05 PGA Tour - Highlights (4:45) 15:00 AT&T Pebble Beach 2013 (2:4) 18:00 AT&T Pebble Beach 2013 (3:4) 23:00 The Sport of Golf (1:1) 00:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Gestagangur hjá Randveri 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Gestagangur hjá Randveri 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing ÍNN 12:15 Kit Kittredge: An American Girl 13:55 Sammy’s Adventures 15:20 Love Happens 17:05 Kit Kittredge: An American Girl 18:45 Sammy’s Adventures 20:10 Love Happens 22:00 Crazy Heart 23:50 Jack and Jill vs. the World 01:15 Columbus Day 02:45 Crazy Heart Stöð 2 Bíó 09:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 10:25 Enska B-deildin 12:05 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 12:35 Tottenham - Newcastle 14:45 Sunderland - Arsenal 17:15 Southampton - Man. City 19:30 Chelsea - Wigan 21:10 Swansea QPR 22:50 Stoke - Reading 00:30 Norwich - Fulham Stöð 2 Sport 2 07:00 Brunabílarnir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Maularinn 08:50 Ofurhetjusérsveitin 09:30 Lína langsokkur 10:20 Dóra könnuður 10:45 Svampur Sveinsson 11:30 Doddi litli og Eyrnastór 11:40 Rasmus Klumpur og félagar 11:50 Lukku láki 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (109:175) 19:00 Ellen (89:170) 19:40 Tekinn 2 (5:14) 20:10 Dagvaktin 20:40 Pressa (6:6) 21:25 NCIS (18:24) 22:10 Tekinn 2 (5:14) 22:40 Dagvaktin 23:10 Pressa (6:6) 23:55 NCIS (18:24) 00:40 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS - H.S.S., MBL ” - Þ. Þ., FRéttAtÍMinn - S.S., LiStApÓStuRinn ” - g.F.v., viðSKiptABLAðið -H.v.A., FRéttABLAðið KOn-tiKi KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 LincOLn KL. 5.50 - 9 14 djAngO KL. 10 16 veSALingARniR KL. 5.50 - 9 12 LiFe OF pi 3d KL. 5.20 10 -eMpiRe zeRO dARK tHiRty KL. 8 - 10.40 16 LincOLn KL. 5.20 14 / djAngO KL. 10 16 tHe LASt StAnd KL. 8 16 veSALingARniR KL. 5.20 12 -v.j.v., SvARtHöFði zeRO dARK tHiRty KL. 4.30 - 8 - 11.10 16 zeRO dARK tHiRty LúxuS KL. 8 - 11.10 16 djAngO KL. 8 - 10.20 - 11.10 LúxuS KL. 4.30 16 LincOLn KL. 5 14 LASt StAnd KL. 8 - 10.40 16 veSALingARniR KL. 4.30 12 HÁKARLABeitA 2 KL. 3.20 L tHe HOBBit 3d KL. 4.30 12 LiFe OF pi 3d KL. 8 10 NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA -EMPIRE  NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDDSKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA “STALLONE IS BACK TO HIS BEST” EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P V I P HANSEL AND GRETEL KL. 4 - 6 - 8 (10:10 3D ÓTEXTUÐ) HANSEL AND GRETEL VIP KL. 6 - 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 6 - 8 - 10:10 BULLET TO THE HEAD VIP KL. 4 - 8 PARKER KL. 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 JACK REACHER KL. 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 KRINGLUNNI HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8- 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:10 GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 BULLET TO THE HEAD KL. 5:50 - 8 - 10:10 HANSEL AND GRETEL KL. 8 - 10:10 PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK HANSEL AND GRETEL KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10 PARKER KL. 10 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 AKUREYRI HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10 PARKER KL. 10 THE IMPOSSIBLE KL. 6 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ -ZOO ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ JEREMY RENNER Í AÐALHLUTVERKI ZERO DARK THIRTY 6, 9 THE LAST STAND 5.45, 8, 10.15 HÁKARLABEITA 2 4 VESALINGARNIR 8 DJANGO UNCHAINED 10.50 THE HOBBIT 3D 4 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 5 ÓSKARSTILNEFNINGAR! ÍSL TAL! ÍSL TAL! T.V. - Bíóvefurinn www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 SÝNINGARTÍMAR Á BIOPARADIS.IS OG Á MIDI.IS CHAPLIN: CITY LIGHTS ÞRJÚBÍÓ SUNNUDAG | 950 KR. INN HVELLUR HEIMILDAMYNDIN UM LAXÁRDEILUNA SEM HEFUR SLEGIÐ Í GEGN! ****- Rás 2 *****-Morgunblaðið ****- Fréttablaðið Júlía Hannam Stómapoki á skjánum Júlía leikur móður Barkar og Víðis og þarf að ganga um með stómapoka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.