Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Síða 27
Tryggja skal óháða rannsókn á gjörðum lífeyrissjóðana fyrir og eftir hrun. Einnig skal séð til þess að lífeyrissjóðirnir árfesti í meira mæli í hjúkrunarheimilum enda er það tilgangur lífeyrissjóðana að búa öldruðum áhyggjulaust ævikvöld. Tryggja skal ýtimeðferð dómsmála á öllum ágreiningsmálum er varða lán ármálastofnanna og koma fram með sanngjarnar lausnir. Þörf er á að bæta greiðsluþátttöku sjukratrygginga við ly akostnað langveikra, öryrkja og ellilífeyrisþega. Einfalda þarf skattkerrð í heild með það fyrir augum að lækka skatta eins og mögulegt er. Tryggingagjaldið verður að lækka verulega. Fyrir heimilin í landinu - www. okkurheimilanna.is Afnema skal verðtryggingu af neytenda- náms- og húsnæðislánum, breyta íbúðalánakerrnu og stuðla að nýrri eignamyndun heimila og fyrirtækja Stöðva skal tímabundið uppboð, aðfarargerðir og yrrtöku húseigna, heimila og jarða bænda og minni fyrirtækja. Halldór Gunnarsson Fv. Sóknarprestur Reykjavíkurkjördæmi suður Arnþrúður Karlsdóttir Útvarpsstjóri Reykjavíkurkjördæmi norður Pétur Gunnlaugsson Lögmaður og útvarpsmaður Suðvesturkjördæmi Brynjólfur Ingvarsson Læknir Norðausturkjördæmi Pálmey Gísladóttir Lyyatæknir og ritari Norðvesturkjördæmi Vilhjálmur Bjarnason Ekki yárfestir Suðurkjördæmi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.