Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2013, Qupperneq 72
Meistari Mugison? Styður Egil n „Ég styð þig Egill minn! Ekki að láta beygja sig. Jóhannes vinur minn skemmtikraftur og eftir herma skemmtir enn fram- sóknarmönnum þó hann hafi fengið hjarta úr Norskum jafn- aðarmanni!“ skrifaði skipstjór- inn á Halastjörnunni, söngv- arinn Gylfi Ægisson, undir frétt um Egil Ólafsson kollega sinn. Í fréttinni sem var inni á DV.is segir Egill, sem er í framboði fyrir Lýðræðisvaktina, frá því að eftir að hann fór í framboð hafi hann þurft að sjá á bak ýms- um verk- efnum. Leiðbeint í Efstaleiti n Björg Magnúsdóttir er á meðal þeirra sem ráðnir voru inn á fréttastofu RÚV sem sumar- starfsmaður og hefur nú þegar stimplað sig inn í hóp sjónvarps- fréttamannanna í Efstaleitinu. Eins og flestir sem koma nýir á sjónvarpsskjáinn tekur Björg leiðsögn eldri og reyndari manna í framsögn. Hún gaf Facebook-vinum sínum dæmi um tilsögn í vikunni: „Talaðu minna eins og þú sért að kalla á einhvern á Þjóðhátíð.“ Tilsögnin kemur sér ef- laust vel og Björg á án nokkurs vafa eftir að standa sig með prýði í sjónvarpi allra lands- manna. Einbeitir sér að bókinni n Sá landskunni skemmtikraftur, Hermann Gunnarsson, sagði skilið við Bylgjuna um síðustu helgi eftir langan og farsælan feril í útvarpi. Hermann, betur þekktur sem Hemmi Gunn, sagði í viðtali við útvarpsþáttinn Harmageddon á X- inu 977 á miðvikudag að ástæðan fyrir því að hann ákvað að hætta væri sú að hann vildi snúa sér að öðrum verkefnum, meðal annars að koma út ævisögu sinni sem blaðamaðurinn Orri Páll Ormarsson ritar. Bókin mun bera yfirskriftina Lífshlaup Hemma og er áætlað að hún verði gefin út fyrir næstu jól. Miðað við vinsældir Hemma er ljóst að fáir munu standast honum snúning í næsta jóla- bóka- flóði. Þ að stendur mikið til hjá súðvíska tónlistarmanninum Erni Elíasi Guðmundssyni, Mugison, á laugardag. Ekki aðeins skipar hann sextánda sæti á lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi og mun því fylgjast spenntur með hvernig sínu fólki vegnar á laugardag, heldur er hann einnig að útskrifast með meistaragráðu frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Hann hóf nám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi fyrir tveimur árum en námið hefur fyrst og fremst snúist um smíði hans á hljóðfæri sem nefnist Mirstrument. Fyrir þremur árum hóf hann smíði á gripnum ásamt Páli Einarssyni félaga sínum. Hljóðfærið samanstendur af lykla- borði með 192 tökkum sem kallast The Har, sem hann segir svipa til takka harmonikku. Mirstrumentið er meðal annars búið tveimur iPad-spjaldtölv- um ásamt öðrum búnaði en athyglis- verður er ljósastandur sem fylgir hljóð- færinu sem er búinn sex díóðu ljósum. „Á þessum þremur árum höf- uð við breytt uppsetningu nokkrum sinnum, tekið út einingar og sett aðrar inn í staðinn,“ segir Mugison í lýsingu á lokatónleikum sínum frá tónlistar- deild Listaháskóla Íslands þar sem hann segist ætla að spila ný og gömul lög á hljóðfærið. Tónleikarnir fara fram í hljóð- verinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á laugardag og hefjast klukkan 20. Það mun því mæða mikið á Mugison um helgina og er ljóst að Súðvíkingar eru væntanlega afar stoltir af sínum manni, enda hefur hann hlotið nafn- bótina Sómi Súðavíkur. n Útskrifast í miðri kosningabaráttu n Mugison í framboði og útskrifast á kosningadaginn með meistaragráðu Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80HELGARBLAÐ 26.–28. aPríl 201347. tbl. 103. árg. leiðb. verð 659 kr. Meistaragráða Það verður nóg að gera Mugison á laugardag. Hann er í framboði fyrir Bjarta framtíð og útskrifast einnig með meistaragráðu frá Listaháskólanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.