Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 7.–10. febrúar 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Seth Cohen hefði dáið í bílslysi Þ ótt það séu næstum sjö ár síðan unglingasápan The. O.C. rann sitt skeið er leikar- inn Adam Brody nokkuð viss um hvernig farið hefði fyrir karakter hans ef þátturinn hefði öðlast fram- haldslíf. Brody, sem lék yfirstéttar drenginn Seth Cohen, var í viðtali hjá Nylon- tímaritinu þar sem hann sagði að Cohen hefði líklega látið lífið. „Mið- að við það sem ég hef kynnst af hon- um og hans ákvörðunum held ég að hann hefði verið farinn til Mexíkó. Það hefði ekki komið mér á óvart að hann hefði látið lífið í bílslysi. Ég myndi giska á það,“ sagði leikarinn. Brody fæddist árið 1979. Hann hafði leikið í þáttum á borð við Gilmore Girls, Judging Amy og Smallville áður en hann datt í lukku- pottinn og fékk hlutverk í unglinga- þáttunum sem nutu gífurlegra vin- sælda á sínum tíma. Lítið hefur borið á Brody eftir að þættirnir hættu en nýlega bárust af því fréttir að hann leiki gestahlut- verk, á móti Don Cheadle og Kristen Bell, í þáttunum House of Lies. Kristen var ófrísk þegar hún lék á móti Brody og segir tökurnar hafa verið afar vandræðalegar en um ástar senur var að ræða. „Ég kalla þetta trekantinn okkar, það er minn, Adams og barnsins. Ég var komin rúma átta mánuði á leið og var svakalega ólétt. Kúlan var alls staðar fyrir. Þetta var afar kindarlegt.“ n Laugardagur 8. febrúar Adam Brody veltir fyrir sér framhaldslífi The O.C. Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:40-11:00 Ólympíuleikarnir 11:00 Dominos deildin 11:25-22:00 Ólympíuleikarnir 22:35 Þýski handboltinn 23:55 La Liga Report 00:25 Spænski boltinn 2013-14 06:50 Ólympíuleikarnir - Alpagreinar 09:55 Premier League 2013/14 11:35 Enska úrvalsdeildin 12:05 Match Pack 12:35-02:10 Premier League 2013/14 08:00 The American President 09:45 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 11:20 Solitary Man 12:50 In Her Shoes 14:55 The American President 16:45 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 18:20 Solitary Man 19:50 In Her Shoes 22:00 Behind The Candelabra 00:00 The Escapist 01:40 Coriolanus 03:40 Behind The Candelabra 13:50 Junior Masterchef Australia (6:22) 14:35 The Cleveland Show (1:22) 14:55 Premier League 2013/14 17:00 American Idol (7:37) 18:25 American Idol (8:37) 19:10 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (3:4) 19:55 Raising Hope (22:22) 20:20 Don't Trust the B*** in Apt 23 (16:19) 20:40 Cougar town 4 (6:15) 21:05 Dark Blue (9:10) 21:50 Afterwards 23:25 Six Bullets 01:00 Unsupervised (3:13) 01:20 Brickleberry (3:10) 01:45 Dads (12:22) 02:05 Mindy Project (21:24) 02:25 Do No Harm (9:13) 03:10 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (3:4) 04:00 Raising Hope (22:22) 04:25 Don't Trust the B*** in Apt 23 (16:19) 04:45 Cougar town 4 (6:15) 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (23:24) 18:45 Seinfeld (6:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (13:22) 20:00 The Practice (3:13) 20:50 Footballer's Wives (6:8) 21:45 Hlemmavídeó (10:12) 22:15 Entourage (10:12 ) 22:50 Wipeout - Ísland 23:45 Krøniken (14:22) 00:45 Ørnen (13:24) 01:45 The Practice (3:13) 02:30 Footballer's Wives (6:8) 03:20 Hlemmavídeó (10:12) 03:45 Entourage (10:12 ) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Mamma Mu 07:55 Sumardalsmyllan 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Lærum og leikum með hljóðin 08:10 Svampur Sveinsson 08:35 Kai Lan 09:00 Áfram Diego, áfram! 09:25 Tommi og Jenni 09:50 Kalli kanína og félagar 10:10 Batman: The Brave and the bold 10:35 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:55 Young Justice 11:20 Big Time Rush 11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:30 Ísland Got Talent 14:20 Hello Ladies (5:8) 14:50 Veep (5:8) 15:20 Kolla 15:55 Sjálfstætt fólk (20:30) 16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (13:22) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men 7,4 (5:22) Í þessari elleftu þáttaröð hinna geysivin- sælu gamanþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamær- ingsins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 19:45 Spaugstofan 20:10 Big Mommas: Like Father, Like Son Gaman- mynd frá 2011 með Martin Lawrence og Brandon T. Jackson í aðalhlutverkum. 21:55 Hitchcock 6,9 Stórmynd sem fjallar um stormasamt samband Alfreds Hitchcock og leikkonunnar Ölmu Reville. Með aðalhlutverk fara Sir Anthonys Hopkins, Helen Mirren og Scarlett Johansson. 23:35 44 Inch Chest Bresk bíómynd frá 2009 með Ray Winstone, Ian McShane, John Hurt, Tom Wilkinson, Stephen Dillane og Joanne Whalley í aðalhlutverkum. 01:10 The Keeper 02:45 Milk Mögnuð og áhrifa- mikil mynd með Sean Penn í ógleymanlegu hlutverki sem Harvey Milk, fyrsti opinberlega samkyn- hneigði embættismaðurinn í Kaliforníu. 04:50 Ísland Got Talent 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:15 Dr. Phil 13:00 Top Chef (9:15) 13:50 Got to Dance (5:20) 14:40 Svali&Svavar (5:10) 15:20 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 16:20 Sean Saves the World (5:18) 16:45 Judging Amy (1:23) 17:30 90210 (5:22) 18:20 Franklin & Bash 7,6 (4:10) lögmennirnir og glaum- gosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 19:10 7th Heaven (5:22) Banda- rísk þáttaröð þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 20:00 Once Upon a Time (5:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 20:50 Made in Jersey 5,5 (2:8) Skemmtilegir þættir um stúlku sem elst upp í Jersey en fer svo í laganám. Þegar til kastanna kemur hefur uppvöxturinn í gettóinu hjálpað henni frekar en hitt. 21:40 Trophy Wife 6,9 (5:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 22:05 Blue Bloods (5:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjöl- skyldu réttlætis í New York borg. 22:55 Hawaii Five-0 (13:22) 23:45 Friday Night Lights (5:13) 00:30 CSI: New York (15:17) 01:20 Made in Jersey (2:8) 02:10 The Mob Doctor (10:13) 03:00 Pepsi MAX tónlist 05.25 Vetrarólympíuleikar - Brekkuat (Snjóbretti) 07.15 Morgunstundin okkar 07.25 Múmínálfarnir (37:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí 08.00 Um hvað snýst þetta allt? (7:52) 08.05 Sebbi (46:52) (Zou) 08.15 Músahús Mikka (3:26) 08.38 Paddi og Steinn (148:162) 08.40 Vetrarólympíuleikar 09.55 Vetrarólympíuleikar - Gönguskíði 10.55 Gettu betur (2:7) 12.00 Aldamótabörn e (2:2) (Child of our Time) 13.00 Duran Duran (Duran Duran: Diamond In The Mind) Upptaka frá tón- leikum hljómsveitarinnar Duran Duran í Manchester í desember 2011. 14.00 Mótorsystur e 14.20 Vetrarólympíuleikar - Skíðaskotfimi 16.25 Minnisverð máltíð (En go' frokost) Ole Bornedal, leik- stjóri og leikari, rifjar upp góða matarminningu. 16.35 Stundin okkar 888 e 17.00 Grettir (16:52) 17.15 Ævar vísindamaður 888 (2:8) 17.40 Gunnar (Valgerður Matth- íasdóttir, Níels Thibaud Gired og Margrét Gnarr) Gunnar "á völlum" stýrir umræðuþætti sem gæti verið sá besti í íslenskum fjölmiðlum í dag. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Vetrarólympíuleikar - Listdans á skautum 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.45 Söngvakeppnin 2014 (2:3) Seinni undanúrslita- þáttur Söngvakeppninnar 2014 í sjónvarpssal. 21.00 Sherlock Holmes 9,3 (2:3) Sherlock Holmes snýr aftur í nýrri vandaðri þáttaröð frá BBC. 22.30 Pappírsmaður 6,7 (Paper Man) Jeff Daniels, Emma Stone, Ryan Reynolds og Lisa Kudrow fara öll með hlutverk í þessari hjartnæmu gamanmynd um vináttu tveggja ólíkra einstaklinga að viðbættri ímyndaðri ofurhetju sem skiptir sér í sí og æ af lífi þeirra. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 Blóð - Síðasta vampíran (Blood: the Last Vampire) ínversk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.45 Næturvarp 06.30 Dagskrárlok ÍNN 19:00 ABC Barnahjálp 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Árni Páll 22:30 Tölvur,tækni og kennsla 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 14:20 Þýska knatt- spyrnan 2014 17:35 Hollenska knatt- spyrnan 2014 19:45 Hollenska knatt- spyrnan 2014 21:45 Þýska knatt- spyrnan 2014 23:45 Eurosport 2 Uppáhalds í sjónvarpinu „Akkúrat núna er það True Detective. Hef alltaf haldið upp á Woody Harrelson og Matthew McConaughey, og þeir toppa sig báðir í þessari seríu, eiga báðir stórleik. Handritið frá- bært. Gaman að sjá þessa tvo ólíku karaktera vinna saman að því að góma fjöldamorðingja.“ Egill Einarsson einkaþjálfari True Detective The O.C. Unglingasápan naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. RÚV Íþróttir 8.00 Vetrarólympíuleikar – Hólasvig 19.45 Vetrarólympíuleikar – Gönguskíði 20.45 Vetrarólympíuleikar – Snjóbretti 22.05 Vetrarólympíuleikar – Listdans á skautum (Team ice dance, short program) Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.