Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2011, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2011, Side 48
Fyrir nokkuð mörgum árum vaknaði ég snemma á sunnu-degi. Ég kveikti á sjónvarpinu og stillti fyrst á RÚV. Það sem var í gangi þar var óskiljanlegt. Af ein- hverjum ástæðum hafði Sjónvarp- ið ákveðið að sýna upptöku frá sunnudagsmessu úr kirkju í Nuuk á Grænlandi. Ha? Þetta er og hefur alltaf verið það alversta sjónvarps- efni sem ég hef nokkurn tíma séð og ekki datt mér í hug að Sjónvarp- ið gæti toppað sig. Mér datt ekki í hug að Sjónvarp- ið gæti nokkurn tíma toppað þenn- an ótrúlega sunnudag enda hljóm- ar messa í Nuuk jafnfáránlega og að horfa á hana í sjónvarpinu. Það var einfaldlega ekki heil brú í þessu. En auðvitað gat Sjónvarpið toppað sjálft sig. Það fór eflaust ekki fram hjá nokkrum manni að á mið- vikudagskvöldið var stjórnarskráin sungin í fjörutíu og fimm mínútur á besta tíma. Ha? Já, stjórnarskrá- in var sungin í Sjónvarpinu. Þetta var einfaldlega það versta sem ég hef séð. Ný lægð í ruglinu hjá Sjón- varpinu. Og hvað kostaði þetta? Verk- efnið var samstarfsverkefni þriggja listamanna sem eitthvað hafa feng- ið fyrir þetta. Í verkið þurfti svo tvo einsöngvara, tíu manna kammer- kór frá Akureyri, tónlistarstjórn- anda og hljómsveit. Auk auðvit- að allavega þriggja ef ekki fjögurra myndavéla og fólks í eftirvinnslu efnisins. Þetta skildi ekkert eftir sig nema reiði, allavega hjá mér. Búið er að skera niður á íslenskar kvikmynd- ir og dagskrárgerð á meðan svona „þáttargerð“ er fjármögnuð. Djöfull getur Sjónvarpið gert mann brjál- aðan! Ahh! 48 | Afþreying 18.–20. febrúar 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (5:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Mercy (18:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Making Over America With Trinny & Susannah (6:7) 13:45 Hannah Montana: The Movie 15:30 Krakkarnir í næsta h 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (5:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 Logi í beinni 20:35 American Idol (9:45) 22:00 American Idol (10:45) 22:45 Margot at the Wedding 6,0 Nicole Kidman, Jennifer Jason Leigh og Jack Black leika í skemmtilegri mynd um fjölskylduvandamál. Margot og sonur hennar fara að heimsækja systur Margot sem er að fara að gifta sig manni sem þeim þykir lítið til koma. Systurnar fara að rífast og fjölskylduleyndarmál koma upp á yfirborðið. 00:15 Copperhead 4,0 Hrollvekja um íbúa smábæjar í Bandaríkjunum sem þurfa að verjast áras blóðþyrstra eitursnáka. 01:40 Volver 7,7 Hugljúf mynd eftir Pedro Almod- óvar með Penélope Cruz í aðalhlutverki. 03:35 Shadowboxer 05:10 ‚Til Death (5:15) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 15.45 Sauðaþjóðin 16.30 Átta raddir (6:8) 17.20 Sportið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (9:26) 18.22 Pálína (4:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.15 Barnastjarnan Shirley Temple 22.45 Taggart – Hnífabrellan Skosk sakamála- mynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 Molar af borði drottins (Edges of the Lord Pólsk/bandarísk bíómynd frá 2002. Tólf ára gyðingadrengur felur sig hjá katólskri smábændafjölskyldu til að forðast að lenda í klóm nasista. Leikstjóri er Yurek Bogayevicz og meðal leikenda eru Haley Joel Osment og Willem Dafoe. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (4:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (4:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 17:20 Dr. Phil 18:05 Life Unexpected (11:13) e 18:50 Melrose Place (16:18) e 19:35 America‘s Funniest Home Videos (3:50) 20:00 Will & Grace (18:22) 20:25 Got To Dance (7:15) 21:15 HA? (5:12) 23:35 30 Rock (11:22) e 00:00 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (1:6) e 00:25 Whose Line is it Anyway? (21:39) e 00:50 Saturday Night Live (6:22) e 01:45 Hamlet 2 e Geggjuð gamanmynd frá árinu 2008. Dana Marschz er óvirkur alkahólisti og misheppnaður leikari sem nú kennir leiklist í menntaskóla í Tuscon í Arizona. Hann er með háleit markmið og ákveður að setja upp söngleik sem hann semur sjálfur. Þar er á ferðinni sjálfstætt framhald af Hamlet eftir Shakespeare og líklega eitt heimskulegasta leikrit sem sést hefur. Þegar eiginkonan yfirgefur hann og skólastjórinn hótar að stöðva uppfærslu söngleiksins dettur Dana í það og ætlar að gefast upp en nemendurnir taka til sinna ráða. Aðalhlutverkin leika Steve Coogan, Catherine Keener, Amy Poehler, David Arquette og Elisabeth Shue. Leikstjóri er Andrew Fleming. 03:20 Will & Grace (18:22) e 03:40 Jay Leno e 04:25 Jay Leno e 05:10 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Northern Trust Open (1:4) 11:10 Golfing World DV1102132188.jpg 12:00 Dubai Desert Classic (2:4) 15:50 Northern Trust Open (1:4) 18:00 Golfing World 19:35 Inside the PGA Tour (7:42) 20:00 Northern Trust Open (2:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 16:15 Nágrannar 16:35 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:15 Nágrannar 17:35 Nágrannar 18:00 Lois and Clark (3:22) 18:45 E.R. (15:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Mannasiðir Gillz 21:20 Tvímælalaust 22:05 Nip/Tuck (18:19) 22:50 It‘s Always Sunny In Philadelphia (1:13) 23:15 Lois and Clark (3:22) 00:00 E.R. (15:22) 00:45 Spaugstofan 01:15 Auddi og Sveppi 01:40 Logi í beinni 02:30 Mannasiðir Gillz 02:55 Tvímælalaust 03:40 Nip/Tuck (18:19) 04:25 It‘s Always Sunny In Philadelphia (1:13) 04:50 Sjáðu 05:20 Fréttir Stöðvar 2 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (14:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Mannasiðir Gillz 22:20 NCIS (2:24) 23:05 Fringe (3:22) 23:50 Life on Mars (11:17) 00:35 Smallville (14:22) 01:20 Auddi og Sveppi 02:00 The Doctors 02:40 Fréttir Stöðvar 2 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 15:45 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 PL Classic Matches 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 PL Classic Matches 23:00 Enska úrvalsdeildin Stöð 2 Sport 2 07:00 Evrópudeildin 17:20 Evrópudeildin 19:05 Evrópudeildarmörkin 20:30 FA Cup - Preview Show 2011 21:00 La Liga Report 21:30 World Series of Poker 2010 22:25 European Poker Tour 6 - Pokers 23:15 Evrópudeildin 06:00 ESPN America 08:00 Northern Trust Open (2:4) 11:00 Golfing World 11:45 Golfing World 12:35 Inside the PGA Tour (7:42) 13:00 Northern Trust Open (2:4) 16:00 Dubai Desert Classic (3:4) 20:00 Northern Trust Open (3:4) 23:00 Champions Tour - Highlights (2:25) 23:55 ESPN America SkjárGolf 11:00 Premier League Review 2010/11 11:55 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Chelsea) 13:40 Premier League World 2010/2011 14:10 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) 14:40 PL Classic Matches (Blackburn - Leicester, 1997) 15:10 1001 Goals 16:05 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Sunderland) 17:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Bolton) 19:35 Goals of the season 20:30 PL Classic Matches (Middlesbrough - Man Utd, 1999) 21:00 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 2000) 21:30 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Arsenal) 23:15 Enska úrvalsdeildin (WBA - Blackpool) Stöð 2 Sport 2 07:25 Evrópudeildin (Sparta - Liverpool) 09:10 Meistaradeild Evrópu 10:55 Meistaradeild Evrópu 11:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 11:50 FA Cup - Preview Show 2011 12:20 FA Cup (Chelsea - Everton) 14:45 FA Cup (Stoke - Brighton) 17:05 FA Cup (Man. Utd. - Crawley Town) 19:05 Spænski boltinn (Real Madrid - Levante) 21:05 FA Cup (Chelsea - Everton) 22:50 FA Cup (Stoke - Brighton) 00:35 Spænski boltinn (Real Madrid - Levante) Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Back to the Future II 10:00 Happily N‘Ever After 12:00 The Object of My Affection 14:00 Back to the Future II 16:00 Happily N‘Ever After 18:00 The Object of My Affection 20:00 More of Me 4,1 22:00 Lions for Lambs 6,2 Frábær, dramatísk mynd með Meryl Streep, Robert Redford og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Tveir hermenn slasast á vígvellinum í Afganistan og í rannsókn málsins flækjast þingmaður, blaðamaður og prófessor í atburðarásina. 00:00 Gladiator 8,4 02:00 The Man in the Iron Mask 04:10 Lions for Lambs 06:00 Stuck On You 08:00 The Last Mimzy 10:00 Top Secret 12:00 Dungeon Girl 14:00 The Last Mimzy 16:00 Top Secret 18:00 Dungeon Girl 1,6 20:00 Stuck On You 5,9 22:00 The Hangover 7,9 Myndin gerist í Las Vegas þar sem þrír menn vakna eftir steggjapartí með verstu timburmenn ævi sinnar. Brúðguminn er horfinn og enginn man neitt. 00:00 One Missed Call 02:00 Impulse 04:00 The Hangover 06:00 Vantage Point Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Ævintýraboxið 17:30 Ævintýraferð til Ekvador 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Ævintýraferð til Ekvador 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Alkemistinn 23:00 Íslands safari 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin: hvernig lætur sjálfstæðisflokkurinn til skarar skríða 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Ævintýraferð til Ekvador Ari Trausti er sögumaður í 4ra þátta mynd Skúla K Skúlasonar og félaga 2.þáttur ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 19. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 18. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu Ný lægð á RÚV Einu sinni sem oftar hefur gerð þriðju myndarinnar um svartklæddu mennina, Men in Black, verið frestað. Á nú ekki að halda áfram að taka upp myndina fyrr en í lok mars. Nú síðast var tökum frestað um tvo mánuði þar sem árstíðin þótti ekki rétt fyrir myndina og vandamál voru með greiðslur til skattayfirvalda. Átti að halda tökum áfram í þessari viku og taka þá upp senurnar sem gerast á sjöunda áratugnum. Í þriðju myndinni verður not- ast mikið við tímaflakk en stór hluti hennar gerist árið 1969 þar sem Josh Brolin (W og No Country for Old Men) leikur karkater Tommy Lee Jo- nes þegar hann var ungur. Búið er að taka upp þann hluta myndarinnar sem gerist í nútíðinni en það var gert í New York í fyrra. Mönnum í svörtu seinkar enn frekar: Enn og aftur frestað Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (25:26) 08.09 Teitur (52:52) 08.21 Skellibær (32:52) 08.34 Otrabörnin (22:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (36:52) 09.09 Mærin Mæja (46:52) 09.18 Mókó (43:52) 09.26 Lóa (1:52) 09.41 Hrúturinn Hreinn (24:40) 09.50 Elías Knár (35:52) 10.03 Millý og Mollý (8:26) 10.16 Börn á sjúkrahúsum (1:6) 10.30 Að duga eða drepast (18:20) 11.15 Nýsköpun - Íslensk vísindi (2:12) 11.45 Kastljós 12.15 Kiljan 13.10 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá úrslitaleik kvenna í Powerade-bikar- keppninni í körfubolta. 15.10 Sportið 15.40 Bikarkeppnin í körfubolta 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (6:6) 20.10 Gettu betur 21.15 Skólasöngleikurinn 3 3,8 (High School Musical 3: The Senior Year) Bandarísk sjón- varpsmynd, framhald tveggja feikivinsælla mynda um ungt hæfileikafólk. Leikstjóri er Kenny Ortega og meðal leikenda eru Zac Efron og Vanessa Hudgens. 23.05 Amerískar elskur 5,7 (America‘s Sweethearts) Bandarísk gamanmynd frá 2001. Kynningarstjóri kvikmyndar reynir að draga úr umtali um skilnað aðalleikaranna og leikstjórinn hefur rænt eina eintakinu sem til er af myndinni. Leikstjóri er Joe Roth og meðal leikenda eru Julia Roberts, John Cusack, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones, Stanley Tucci og Christopher Walken. 00.50 Sú gamla kemur í heimsókn 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Hvellur keppnisbíll 07:15 Sumardalsmyllan 07:20 Harry og Toto 07:30 Þorlákur 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Algjör Sveppi 09:55 Latibær 10:05 Stuðboltastelpurnar 10:25 Leðurblökumaðurinn 10:50 iCarly (1:45) 11:15 Glee (11:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (9:45) 15:10 American Idol (10:45) 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Eddan 2011 Bein útsending frá Íslensku óperunni þar sem Edduverðlaunin verða veitt í tólfta sinn við hátíðlega athöfn. Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar munu kjósa vinningshafa úr hópi tilnefndra. 21:40 Hancock 6,5 23:10 Making Mr. Right 00:35 Things We Lost in the Fire 02:30 The Comebacks 03:55 The Savages 05:45 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:25 Dr. Phil e 13:10 Dr. Phil e 13:50 Dr. Phil e 14:30 7th Heaven (13:22) 15:15 90210 (13:22) e 16:00 The Defenders (5:18) e 16:45 Top Gear (7:7) e 17:55 Game Tíví (4:14) e 18:25 Survivor (11:16) e 19:10 Got To Dance (7:15) e 20:00 Saturday Night Live (7:22) 20:55 Grammy Awards 2011 e 23:40 Soul Men 6,4 e Gamanmynd frá árinu 2008 með Samuel L. Jackson og Bernie Mac í aðalhlutverkum. Louis og Floyd voru bak- raddasöngvarar fyrir þekktan tónslitarmann fyrir mörgum árum en skildu ósáttir og hafa ekki talast við í mörg ár. Nú liggja leiðir þeirra saman á ný þegar þeir fá annað tækifæri til að slá í gegn en fyrst þurfa þeir að gera upp fortíðina og endurnýja vinskapinn. 01:20 HA? (5:12) e 02:10 Lost Treasure of the Grand Canyon e 03:40 Whose Line is it Anyway? (22:39) e 04:05 Jay Leno e 04:50 Jay Leno e 05:35 Pepsi MAX tónlist Pressupistill Tómas Þór Þórðarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.