Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 18.–20. febrúar 2011 www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Bröns alla laugardaga og sunnudaga Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is Verð aðeins 1.795 með kaffi eða te www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. BAÐFATA- BOMBURNAR Stórleikkonan Elizabeth Taylor er á batavegi en hún var lögð inn á spít-ala í Los Angeles í Bandaríkjun- um vegna hjartasjúkdóms, samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins People. „Frá því að hún var lögð inn hef- ur ástand hennar skánað mikið og yfir helgina fékk hún heimsóknir frá vinum og fjölskyldu,“ segir í tilkynningu frá fjöl- miðlafulltrúa hennar. Elizabeth, 78 ára, hefur átt við hjartasjúkdóm að stríða undanfarin ár og gekkst undir hjartaað- gerð árið 2009. „Læknar hennar eru mjög ánægðir með þær framfarir sem hún hefur sýnt og vonast til og gera ráð fyrir að ástand- ið batni enn á næstu dögum,“ segir í tilkynningunni. „Í bili mun hún halda kyrru fyrir á spítalanum undir eftirliti.“ Samkvæmt heimildum People hefur Elizabeth náð að hvílast vel síðan hún var lögð inn á spítalann. Kourtney Kardashian hefur samkvæmt heimildum Life & Style játað bónorði kær- asta síns – og nú unnusta – Scotts Disick. Scott mun koma fram í lokaþætti raunveruleikasjónvarps- seríunnar Kourtney and Kim Take New York, þar sem unnusta hans er í aðalhlutverki. „Þátturinn, sem hefur þegar verið tekinn upp, end- ar á bónorði Scotts,“ segir vinur Kourtney sem staðfestir sögusagn- irnar. „Það hefur verið erfitt fyrir þau að halda þessu leyndu. Hún er svo spennt fyrir því að þátturinn verði sendur út í apríl svo hún geti loksins komið opinberlega fram með trúlofunarhringinn á fingrin- um. Hún er með hann allar stundir heima hjá sér.“ Kourtney og Scott eiga sam- an son, Mason Dash Disick, sem fæddist 14. desember árið 2009. Elizabeth Taylor berst við hjartasjúkdóm: Viðvarandi veikindi Elizabeth Taylor gekkst undir hjartaaðgerð árið 2009. MYND REUTERS Á batavegi Rifrildi á milli leikarans Frankies Muniz og kærustu hans, Elyciu Turnbow, fór heldur betur úr böndun-um á dögunum, samkvæmt Turbow sjálfri. Frankie mun á einum tímapunkti í rifrildinu hafa beint skamm- byssu að höfði sínu „... með það í huga að fremja sjálfs- morð,“ sagði Elycia við lögregluna í Phoenix í Bandaríkj- unum. Hún sagði lögreglunni einnig að Frankie hefði lamið hana í hnakkann. Fjölmiðlafulltrúi Frankie neitar þessu öllu og segir að engin skammbyssa hafi komið við sögu í umræddu rifrildi parsins. „Hann var ekki í sjálfsmorðshugleiðingum,“ segir fjölmiðlafulltrúinn sem segir að byssan sé núna í vörslu lögreglunnar og að Frankie hafi sjálfviljugur afhent hana lögreglunni. „Frankie hringdi sjálfur í lögregluna kvöldið sem umrætt rifrildi átti sér stað og kvartaði undan því að Elycia væri að kasta í hann lausamunum og lemja hann.“ Rifrildið mun hafa hafist um klukkan 2, síðdegis á föstudag, og lögreglan var kölluð til um 8 klukkustund- um síðar. Frankie sagði í símtalinu við lögregluna að hann hefði dottið og meitt sig og beðið vin sinn um að aka sér á spítala. Þaðan fór hann svo heim til sín að sofa en seg- ist hafa verið vakinn af Elyciu sem vildi halda rifrildinu áfram. Frankie Muniz með byssu: Frankie í sjálfsmorðs- hugleiðingum? Heimiliserjur Frankie Muniz og Elycia Turnbow rifust í marga klukkutíma á föstudaginn. MYND REUTERS Kourtney trúlofuð Trúlofuð! Kourtney Kardashian og Scott Disick eru trúlofuð, samkvæmt heimildum Life & Style. MYND REUTERS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.